Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Qupperneq 12

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Qupperneq 12
72 MÁNUDAGUR 1I. APRÍL 2005 Fréttir DV Slapp ómeiddur undan lest Breskur karlmaður í sjálfs- vígshugleiðingum slapp ómeiddur eftir að hafa orðið undir lest. Áhorfendum til mik- ills hryEings kom maðurinn sér fyrir á lestarteinun- um. Eftir að lestin hafði farið yfir hann stóð hann hins vegar upp í róleg- heitunum og bað um að sér væri hjálpað upp á lestarpall- inn. „Allir bjuggust við því versta en þegar lestin var horf- in stóð hann upp og sagðist ætla heim," sagði vitni. Ekki er vitað hver maðurinn var og hefur lögreglan beðið hann um að gefa sig fram við næsta sjúkrahús eða lögreglustöð. Nauðgaði og myrti 8 ára stúlku Rúmlega fertugur Bandaríkjamaður var handtekinn um helgina grunaður að hafa nauðg- að og myrt 8 ára ömmu- dóttur kærustunnar sinnar. Lík Jessicu Rae Delatorre fannst í skógi nálægt Fulton. Lögreglan segir að Jessica hafi verið í heim- sókn hjá ömmu sinni í Si- oux Falls. Amman hafi hins vegar beðið kærastann, Murrey James Jones, um að passa stúlkuna og yngri bræður hennar. Hann hafi farið með Jessicu í skóginn, nauðgað henni og myrt. Fæddi barn eftir 11 fósturlát Stolt bresk móðir leyfði fjölmiðlum að skoða nýfædda barnið sitt í vik- unni. Hin 36 ára Tracie Auchterlounie hafði reynt lengi að eignast barn og hafði misst fóstur ellefu sinnum. „Það eina sem ég vil segja öðrum konum er að gefast aldrei upp. Það er alitaf von,“ sagði hin nýbakaða móðir með tárin í agunum. Barnið hefur fengið nafnið Lewis og er kallað kraftaverka- barnið í Bretlandi. „Ég er nú lítið fyrir aö búa í Sandgerði," segir ViktorAI- bertsson gullsmiður í Sand- gerði og eiginmaður indversku prinsessunnar Leoncie.,, Við fór- um þangað fyrir slysni. Keypt- um fyrir óheppni áriö 2000 en höfðum þá verið búsett í Dan- mörku. VWBVWf Hefur ■KilillBUlít ekki verið dans í rósum. Ihvert skipti sem Leoncie kemur fram í sjónvarpi er hópur af táning- um mættur fyrir framan húsið - send afforeldrunum. Eggjum rigniryfirgluggana og húsið. Foreldrarnir eru enn verri en táningarnir. En við eigum hvort annað. Leoncie hefur breytt mérí almennilegan mann." Tónleikahaldararnir Ragnheiður Hanson og Kári Sturluson reka hornin saman í tónleikahaldi sinu en tónleikar Velvet Revolver og Foo Fighters/Queens of the Sto- ne Age eru fyrirhugaðir nánast á sama tima. Egilshöll er eini kostur í stöðunni. ■ Egilshöll Eina húsið á íslandi sem getur J| hýst risatónleika með góðu móti. Þar er 1 lúxussvíta fyrir stjörnurnar auk þess sem I tHstendurað reisa keiluhöll, fimm sala II bíóhús og 70 rúma gistiheimili. Stirt er milli Ragnheiðar Hanson og Kára Sturlusonar tónleika- haldara því bæði stefna þau á risatónleika í Egilshöll í sumar. Kári vill Egilshöll 5. júlí fyrir Foo Fighters og Queens of the Sto- ne Age en Ragnheiður Hanson ætlar að gangast fyrir tónleikum hljómsveitarinnar Velvet Revolver þann 7. júlí. „Þetta er spursmál um svið og ljós, hvort ekki gefist nægur tími á milli til að koma því fyrir. Við erum bjartsýn á að það takist að samhæfa þetta,“ segir Þórhallur Vilhjálmsson markaðsstjóri Nýsis og verkefnis- stjóri viðburða í Egilshöllinni. Nýsir festi kaup á Egilshöll í október í fyrra og nú er staðan sú að húsið er það eina sem getur hýst tónleika af þess- ari stærðargráðu en sumarið er lagt í endurbætur á Laugardalshöll. Rolling Stones á næsta ári ÞórhaUur segir að tæpt geti stað- ið að ganga frá eftir tónleika Kára svo að lið Ragnheiðar Hanson geti tekið til óspilltra málanna og undir- búið húsið. „Við viljum náttúrulega leysa þetta svo allir geti verið sáttir." Dagatalið fyrir tónleika sumars- ins er að verða fyrirliggjandi hjá Þór- halli og þeim Nýsismönnum. Fyrir- hugaðir tónleikar eru Duran Duran 30. júní og Iron Maiden 7. júní auk þeirra sem áður hafa verið nefrtdir. „Svo er Ragnheiður Hanson búin að lofa mér Rolling Stones á næsta ári. Ég segi að það verði þá að ganga eft- ir því ef ekki á næsta ári verði að draga þá af dvaiarheimilunum. Ann- ars eru menn vanir því hér að hægt sé að taka frá tónleikahús nánast eins og borð á matsölustað. En Nýs- ir vill vinna öðruvísi og ganga frá samningum með betri fyrirvara." Keila, stjörnusvíta og bíóhöll Nýsismenn hafa staðið í umfangsmiklum endurbótum á Egilshöll. ÞórhaUur segir firá því að í EgUshöU sé tU dæmis eina tónleikahúsið (reyndar ekki mörgum til að dreifa) sem hafi fuUbúna stjörnuíbúð tU taks fyrir stórstjörnurnar þegar þær komi. Þessi íbúð var byggð sérlega fyrir Placido Domingo sem nýverið hélt hér tónleika. „Ég hafði reyndar af því áhyggjur að Iron Maiden myndi brjóta hér aUt og bramla að hætti þungarokkara. En lfldega eru þeir orðnir of gamlir tU að standa í slíkum sköndul um.“ EgUshöU get ur tekið 18 þúsund manns en stefna Nýsis er sú að þar verði fuUbúin afþreyingar- og íþróttamiðstöð. Þannig er verið að setja upp 70 rúma gistiheimili við höUina sem opnar í sumar auk tuttugu brauta kefluhöU. Auk þess er samstarfssamningur fyrirliggjandi við Sambíóin um að reisa þar fimm sala bíóhöU. jakob@dv.is „Svo er Ragnheiður Hanson búin að lofa mér Rolling Stones á næsta ári." Kari Sturluson Þykir ekki verra að þrengja eilftið að samkeppnisaöila slnum en hann gengst fyrir risatónleikum með Foo Fighters og Queens ofthe Stone Age S.júll. Ragnheiður Hanson tónleikahaldari Ekki par hrifin afþví að fá aðeins tæpa tvo daga til að undirbúa Egilshöll fyrir Velvet Revolver sem fyrirhugaðir eru 7.júlí. Fyrrum forseti Georgíu í kröggum Enn aukast vandræði poppstjörnunnar Ellilífeyririnn of lágur Eduard Schevardna- dze, fyrrum forseti Georgíu, segist ekki geta borgað rafmagnsreikn- inginn sinn vegna bágrar ijárhagsstöðu. Schevardnadze segist ekki fá ellih'feyrinn sinn borgaðan og rafmagns- reikningurinn sé nú orðinn um 230.000 krónur. Þetta kom fram í viðtali forsetans fyrr- verandi við georgíska sjónvarpsstöð nú á dög- unum þar sem hann kvartaði sáran yfir þeim þrengingum sem hann hefur mátt þola eftir að hafa verið bolað frá völdum í Rósa- byltingunni árið 2003. Þegar Schevardnadze sagði sig frá embætti bauð ný stjórn Georgíu honum pólitíska friðhelgi, frí afnot af glæsihýsi stjórn- valda í höfuðborg- inni TbiUsi og fría lífverði. Hann sagði í viðtalinu að að auki hefði hon- um verið lofaður hærri lífeyrir en gengur og gerist, venjuleg upphæð er tæpar þúsund krónur á mánuði. Ekki er talið að mflda samúð sé að finna hjá georgísk- um almenningi yfir þrengingum Schevardnadze. Sérstaklega þar sem því er haldið fram að fjölskylda hans hafi stungið undan háum fjárhæð- um í forsetatíð hans. Aðþrengdur ellilffeyrisþegi Schevardnadze var sakaður um spill- ingu og undanskot á fé sem virðist ekki duga honum. Kokkur sá Jackson káfa á Macaulay Culkin Fyrrum matreiðslumaður Mich- aels Jackson sagði fyrir rétti að hann hefði séð söngvarann níðast á barnastjörnunni Macaulay Culkin. Phillips Le Marque segist hafa séð Jackson káfa á leikaranum þegar hann var um 10 ára. Le Marque starfaði í Neverland 1991 og segir söngvarann hafa óskað eftir frönskum kartöflum um miðja nótt. Þegar hann hafi verið bú- inn að steikja kartöflurnar hafi hann komið að Mich- ael og Culkin þar sem þeir spiluðu tölvuleiki. „Michael hélt á stráknum þar sem , hann var svo lítill og náði ekki almennilega í stýrispinnann. Önnur höndin á honum var um mittið á honum en hin höndin var ofan í buxum drengsins," sagði Le Marque. Tveimur árum sfðar hafði kokkurinn látið lögregluna vita um atvikið. Fyrrum þjónustustúlka hafði áður sagt réttinum að hún hefði séð söngvarann kyssa Culkin og að hún hefði séð Jackson þukla á kynfærum Jordy Chandler, unga krabbameinssjúk- lingum sem kærði söngv- arann 1993. Jackson neitar öllu sakargiftum en málið heldur áfram fyrir rétti. Macaulay Culkin Leikarinn hefur sjálfur sagt söngvarann saklausan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.