Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Qupperneq 13
DV Fréttir MÁNUDAGUR 11. APRÍL 2005 13 Bfjóstfæðir tígrisunga Tveir litlir tígrisungar í dýragarði fá brjóst hjá konu í Myanmar eftir að aggressíf móðir þeirra hafði næstum drepið þá. Því var ákveðið að taka þá frá henni en móðirin hafði þá þegar drepið þriðja ungann. Formælandi dýragarðsins segir að ekki hafi annað hægt því þeir hafi verið í mikilli hættu. Ungarnir eru af Royal Bengal-kyni en konan segist hafa vorkennt ungunum og ákveðið að gefa þeim brjóst þar til þeir fengju tennur. Hún gefur þeim í þrjátíu mínútur á fjögurra tíma fresti en þeir fá líka mjólk úr flösku þess á milli. tryggja fljótvirkari árangur og eru það fullkomnasta i gæludýraumönnun á frábæru verði. Allar vörurnar eru framleiddar án natríum kióriðs sem er ekki einungis skaðlegt fyrir þig heldur lika gæludýrið þitt. IRIKIÐ Oýraríkið Akureyri s:4612S40 - wwm.dyfwijd.is Náttúran hefur sinn gang „Maður hefur heyrt ýmislegt og það er alltaf sú áhætta fyrir hendi þegar hundar eru annars vegar og af svipaðri stærð, að þeir geti parað sig,“ seg- ir Helga Finnsdóttir. Hún segir að í þessu tilfelli sé stærðarmunurinn ekki svo mikill að fólk geti útilokað pörun. Fólk verði alltaf að gæta þess að rakkar komist ekki nærri lóða tíkum. „Það kemur mér ekki á óvart að cavalier og chihuahua hafi getað parað sig en pörunin þarf ekki hafa verið fullkomin. Oft Bergljót Davíðsdóttir skrifar um dýrin sín og annarra á mánudögum í DV. eru tíkur svo frjóar að rakkinn þarf ekki annað en hafa misst sæðið framarlega í sköpum hennar til að úr hafi orðið hvolpar. Það hafa gerst ótrú- legustu hlutir í þessum efnum í gegnum árin og ég veit til þess að úr hafi orðið hvolpar hjá hundum þar sem stærðarmun- urinn hefur verið enn rneir," segir Helga. Lítiil hvolpur týndur og fjölskyldan svaf ekki í tvo sólarhringa Hið ómögulega átti sér stað þegar hundur af cavaliertegund og tík af minnstu teg- und í heimi, chihuahua pöruðu sig og úr urðu tveir yndislegir hvolpar. Annar er eins og mamman og hinn eins og pabbinn. Auglýstu í DV endurhelmtu hvolpínn „Þetta voru hryllilegir tveir sólarhringar og það gat enginn sofið á heimilinu á meöan hún var týnd/segir Ótafia Jóns- dóttir, eigandi pínulitils hvolps af tegundinni chihuahua sem týndist f mesta kuldakastinu i vikunni (tvo sólar- hringa. Utla tíkin sem heitir Gtóeyog er aðeins rúm- legaþriggja mánaða, skaust út um opnardyrn- areinsog pílaogþrátt fyriraðfjöi- skyldanhafí þegarhafið leit, fannst hvorki tang- urnéteturaf henni. Ólaffa og fjölskylda leituðu stanslaust og Glóey er aðeins lið- auglýstu á lega þriggja mánaða spjallsvæðinu á Hún stakk sér út um dyr netinu en allt og týndist í fvo sólar- kom fyrir ekki. hringa og meðan svaf „Hún var hvorki fjölskylda hennar varla. örmerktné með merki um hálsinn. Ég var ekki búin aö koma þviI verk þvíhún er svo ung en hefði betur verið búin að því/segir Ólaf- la en litla Glóey fannst ekki þrátt fyrir mikla leit. Þaö var ekki fyrr en hún setti auglýsingu i DV að kona úr nágrenninu hringdi og taldi sig vera með hvolpinn. „Maöurinn hennar hafði þá séð Glóey á rangli ekki fjarri húsinu okkar og tekið hana upp I bllinn til að forða því að ekið væri á hana. Þau vissu ekkert hvernig þau áttu að koma henni til skila og biðu eftir auglýsingunni. Það voru miklirfagn- aöarfundir en ég var búin að Imynda mér allt það versta,' segir Ólafía fegin og hamingjusöm með að vera búin að end- urheimta litlu dúlluna slna aftur. Enginn skilur hvernig beir hafe larií að „Mig grunaði ekki að cavalier og chihuahua gætu parað sig því það er svo mikill stærðarmunur á þeim. En það var nú öðru nær og í febrúar fæddust tvær tílcur en önnur er eins og mamman en hin eins og pabb- inn," segir Margrét Jónsdóttir en i viðtali við hana í Helgarblaði DV sagði hún írá þessu ótrúlega goti Selmu sem er tík af chihuahuakyni. Margrét segist hafa átt cavalier- inn, Húgó í eitt og hálft ár en tíkina eignaðist hún í sumar. Hún er þriggja ára og dýralæknirinn fullyrti að hún þyrfti ekki að hafa áhyggjur af pörun þeirra á milli því fræðilega væri ekki möguleiki á pörun. Hún hafði því engar áhyggjur og Selma lóðaði í des- ember. En hún hefði betur haft var- ann á því kynhvötin er engu lik. „Seinni hluta janúar fór ég að veita því athygli hvað Selma var orð- in breið um sig miðja. Ég fór því með hana til dýralæknis og hann þreifaði hana en sagði að hún væri ekki hvolpafull. Hún hélt áfram að fltna og ég var nær viss um að það væri ekki annað en hún ættí von á sér og fór aftur til dýralæknisins með hana. Hún var sett í sónar og það leyndi sér ekki, hún var með tvo hvolpa," segir Margrét og rifjar upp að það hafi ailir gott heimili og þeir sem telja sig geta veitt henni það, geta talað við mig. Ég ætla að selja þær fyrir kostnaðinum við læknisþjónustuna en ekki eins og hreinræktaða hvolpa," segir Margrét. orðið mjög hissa. Hvolpamir voru teknir með keis- araskurði þann 18. febrúar því þeir voru svo stórir. Síðan hefur það verið að koma í ljós að annar lflcist mömm- unni og hinn pabbanum. Margrét segir þá ofsalega fallega en önnur daman hafi þegar fengið heimili hjá vinkonu hennar en ekki sé ákveðið hvert hin fari. „Ég vil bara að hún fái Birta Hlín með foreldra og afkvæmi Faðirinn Húgó, móðirin Selma, Saga sem líkist mömmu og Salka sem likist pabba. Fjöldinn allurá Mikill mann- fjöldi og börnin ánægð Þau kunnu að meta öll dýrin og það var gaman að fá að 1 klappa öllum þessum mjúku og yndislegu dýrum. I Ekki ólfklegt að einhver hafi ákveðið að nú væri I komið að því að eignast hund eða kött eftir sýn- I inguna Sýnmgarsem þessar eru afhinu góða og til I £eS*- fa*lnar aö kynna fyrir fólki allar þær tegundir sem i tboði eru og fræðast um dýrin og þarfir þeirra um leið. Shar Pei heitir hann þessi Þeireru afkinverkum ættum og það er eins og skinnið sé mörgum númerum of stórt. Mikið var um dýrðir í Reiðhöllinni í Víðidal í gær á Fjölskylduhátíð VÍS. Þar voru dýrin í fýrirrúmi og ekki ólfldegt að önnur hver fjölskylda á höfuðborgarsvæð- inu hafi lagt þangað leið sína, slflcur var mannfjöldinn. Á hátíðinni voru básar með ýmsum tegundum hunda og katta en auk þess var sýndu böm listir sínar á hest- baki. Hátíðin þóttíst takast vel enda fátt sem gleður hjarta ungu kynslóðarinnar meira en blessuð dýrin. NUTRO - 30% AFSLATTUR Þurrfóður fyrir hunda og ketti í hæsta gæðaflokki. Full búð af nýjum vörum. 30% afsl.af öllu. Opið mán. til fös 10 - 18, Laugard. 10 - 16, sunnud. 12-16. TOKYO HiAL L AHRAU NI4 HAFNARFIRÐI SÍMI 545 8444

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.