Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Blaðsíða 36
36 MÁNUDAGUR 7 7. APRÍL 2005 Sjónvarp DV Bergljót Davíðsdóttir haföi lúmsktgaman af meðferð Spaugstofu- manna á stjörnu- blaðamanninum. ' rr Pressan Vinur minn Reynir Traustason fékk aldeilis að kenna á þeim Spaugstofu- mönnum á laugardagskvöldið. Ég gat ekki varist brosi og þótti grínið gott en einmitt þegar þeir Spaugstofumenn em beittir og taka fyrir veruleikann sjálf- an.ýkjahannog skrumskæla, er þeir bestir. Það er svo Skjáreinnkl. 20.00' OneTree Hill Lucas býður Önnu á ball en það fer öðruvisi en ætlað var. Haley kemur seint á ballið og Nathan bregst reiður við. Þrýst er á Peyton að nota eiturlyf. Einu sinni var Eva Maria spjallar um leiðtogafundinn I Höfða árið 1986 þegar Reagan og Gorbatsjov leystu Kalda stríðið. ísland fékk beiðni um að halda fundinn með afarskömmum fyrirvara og þurfti að huga að mörgu. Viðmælandi Evu Mariu erJón Hákon Magnússon. onnur saga hvort þeir sem verða fyrir gríninu em sáttir. Efast samt ekki um að Reynir tekur því létt og hefur undir niðri gam- an af öllu saman. Spaugstofumenn hafa verið á blússandi llugi að undanfomu og ég er vel sátt við þá ef þeir halda áfram á þessaribrauL Gísli Marteinn var í hressara lagi og helgaði þátt sinn Meg- asi. Ég saknaði meist- arans sjálfs, en Magga Stína var hreint frábær þegar hún söng eitt af hans óborganlegu lögum. Aðþrengdar eiginkonur sem em á dagskrá á fimmtudagskvöld- um og eiga að fylla skarð Beðmáls- drottninganna hafa komið á óvart. Mér leist ekkert á þær í byijun og fannst þær ódýrt gaman. En þær leyna á sér og undirliggjandi húmorinn kraumar alls staðar. Æ sjaldnar stilli ég á Skjá einn. Dag- skráin þar er ekki svipur hjá sjón og í vetur hefur hún verið hrein hörmung. Bestu þættimir em allir á bak og burt og ekkert nema fótbolti og aftur fót- bolti. Ekki minn smekkur það. Horfi stundum á Hemma Gunn á föstudagskvöldum og tek rammfalskt undir. Ekki hægt annað á köflum. Allt fer þetta þó eftir gestum þáttarins en hann stendur og fellur með þeim. Mér finnst samt að að ósekju mættu vera fleiri íslensk lög en það er miklu skemmtilegra að syngja þau. Og lög meistara eins og Bubba eða Megasar mættu hljóma þar oftar, en lykilinn að þessu öllu saman er einmitt að vera með lög sem allir kunna og geta sungið með. Stöð2kl. 01.15 Dirty Pictures Sannsöguleg sjónvarpsmynd um söguleg málaferli i Cincinnati í Bandarikjunum. Sýningarstjórinn Dennis Barrie var ákæróur fyrir að hafa sett upp sýningu á Ijósmyndum sem misbuöu fólki. Myndirnar voru af kynferðislegum toga og úr varð mikjð hneyksli. Sitt sýndist hverju enda er tjáning- arfrelsið teygjanlegt hugtak. Aðalhlutverk: James Woods, Ann Marin, Craig T. Nelson. Stranglega bönnuð börnum. Lengd: 104 mín. TALSTÖÐIN fm 90,9 RHI RÁS 1 FM 92,4/93.5 ©I RÁS 2 0 SJÓNVARPIÐ © skjAremn • 6.58 Island I bftið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 1 fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 ísland f bftið 7.00 Will & Grace (e) 7.30 Sunnudagsþáttur- inn (e) 9.00 Þak yfir höfuðið (e) 9.10 Óstöðvandi tónlist 15.45 Helgarsportið 16.10 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Brandurlögga (23:26) 18.10 Bubbi byggir 18.20 Brummi (34:40) 12.20 Neighbours 12.45 1 ffnu formi 13.00 Perfect Strangers 13.25 Third Watch (2:22) (Bönnuð börnum) 14.15 Wild Man Blues 16.00 Barnatfmi Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Island f dag 16.30 Cheers - 2. þáttaröð (4/22) 17.00 Þrumuskot - ensku mörkin 18.00 Sunnu- dagsþátturinn (e) 18.30 Vinkonur (12:26) 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Áttaeinfaldarreglur(31:52) 20.25 Hvert örstutt spor Um tvær og hálf milljón manna f veröldinni er bundin hjólastól vegna skaða á mænu sem hlotist hefur vegna slysa. Flestir á aldr- inum 20-30 ára. Helstu orsakir 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ísland í dag 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Strákarnir Nýr þáttur með Sveppa, Audda og Pétri. 20.30 Eldsnöggt með Jóa Fel IV Jói Fel kitlar bragðlauka sjónvarpsáhorfenda sem aldrei fvrr. 19.15 Þak yfir höfuðið Skoðað verður (búðar- húsnæði; bæði nýbyggingar og eldra húsnæði en einnig atvinnuhúsnæði, sumarbústaðir og fleira og boðið upp á ráðleggingar varðandi fasteignavið- skipti, fjármálin og fleira. 19.30 Malcolm In the Middle (e) | 20.00 One Tree Hill | # 21.10 Einu sinni var Lucas býður Önnu á ball en það fer öðruvfsi en ætlað var. Haley kemur seint á ballið og Nathan bregst reiður við. Þrýst er á Peyton að nota eiturlyf. 21.00 Survivor Palau Nú fer keppnin fram á S-Kyrrahafeyjunni Palau. 21.50 CS.I. Liðsmenn Réttarrannsóknardeild- ar lögreglunnar f Las Vegas kryfja mál- in til mergjar f orðsins fyllstu merk- ingu undir styrkrí stjórn hins skörug- lega Grissom. 22.40 Jay Leno mænuskaða eru umferðar- og vinnu- slys, fþróttir, styijaldir og glæpir auk sjúkdóma. 1 þessari heimildarmynd er fjallað um líf ungrar stúlku sem slas- aðist alvarlega f umferðarslysi, leit móður hennar að lækningu fyrír dótt- ur sfna. 21.15 Lögreglustjórinn (Ihe District III) 22.00 Tfufréttir 22.20 Lffsháski (2:23) (Lost)Bandarískur myndaflokkur um hóp fólks sem kemst Iffs af úr flugslysi. Umsjónarmaður er Eva María Jóns- dóttir. 2005. 21.35 The Block 2 (19:26) 1 ástralska mynda- flokknum The Block fá fjögur heppin pör tækifærí til að innrétta fbúð eftir eigin höfði. 22.20 The Guardian (7:22) (Vinur litla mannsins 3)Dramatfskur mynda- flokkur um feðga f lögfræðingastétt Nick og Burt Fallin sjá llfið með ólfk- um hætti. 23.05 Spaugstofan 23.30 Ensku mörkin 0.25 Kastljósið 0.45 Dagskrárlok 23.05 60 Minutes II 23.50 Elephant Juice 1.15 Dirty Pictures (Stranglega bönnuð böm- um) 2.55 Fréttir og fsland f dag 4.15 fsland f bítið 6.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVÍ 23.30 CSI: New York (e) 0.15 Jack & Bobby (e) 1.00 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 2.00 Þak yfir höfuðið (e) 2.10 Cheers - 2. þáttaröð (4/22) (e) 2.35 Óstöðvandi tónlist 1 jt; Bíó | STÖÐ 2 BÍÓ fíjj OMEGA 0AKSJÓN 6.10 Question of Prívilege (Bönnuð bömum) 8.00 Grateful Dawg 10.00 fhe Teslimony of Taliesin Jo- nes 12.00 Brian's Song 14.00 Grateful Dawg 16.00 The Testimony of Taliesin Jones 18.00 Brian's Song 20.00 Question of Privilege (Bönnuð b.) 22.00 A Bold Affair (Strangl. b. b.) 0.00 Love and a Bullet (Strangl. b. b.) 2.00 The Deep End (Strangl. b. b.) 4.00 A Bold Affair (Strangl. b. b.) 9.30 Joyce M. 10.00 Daglegur styrkur 11.00 Robert S. 12.00 Samverustund (e) 13.00 Daglegur styrkur 14.00 Joyce M. 14.30 Ron P. 15.00 Kvöldljós 16.00 Daglegur styrkur 17.00 Dr. David 17.30 Freddie F. 18.00 Joyce M. 18.30 Mack L 19.00 Daglegur styrkur 20.00 Vatnaskil 21.00 Mack L 21.30 Joyce M. 22.00 Daglegur styrkur 7.15 Korter 20.00 Bravó 21.00 Nfubfó. Who is Cletis Tout? 23.15 Korter 17.45 David Letterman 18.30 US Masters 2005 (Bandarfska meist- arakeppnin) Útsending frá sfðasta keppnisdegi bandarfsku meistara- keppninnar f golfi, US Masters. 20.30 Boltinn með Guðna Bergs Spænski, enski og ftalski boltinn frá ýmsum hliðum. Sýnd verða mörk úr fjölmörg- um leíkjum og umdeild atvik skoðuð f þaula. Einnig sérstök umfjöllun um Meistaradeild Evrópu. Góðir gestir koma I heimsókn og segja álit sitt á þvf fréttanæmasta I fótboltanum hverju sinni. Umsjónarmenn eru Guðni Bergsson og Heimir Karlsson. 22.00 Olissport Fjallað er um helstu (þrótta- viðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn fþróttadeildarinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- amir eru Amar Bjömsson, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 22.30 David Letterman 23.15 Boltinn með Guðna Bergs POPP TÍVf . 7.00 Jing Jang 18.00 Frfða og dýrið 19.00 Game IV (e) 1930 Stripperella (e) 20.00 Amish In the City 21.00 Kenny vs. Spenny 21.30 Kenny vs. Spenny 22.03 Jing Jang 22.40 The Man Show Stöð 2 Bió kl. 16.00 The Testimony of Taliesin Jones Heillandi kvikmynd um ungan strák sem býr yfir einstæðum hæfileik- um. Taliesin Jones er 12 ára og býr á sveitabæ með föður sínum og bróður en mamma hans hefur yfirgefið þá feðga. Tal verður fyrir ein- elti í skólanum og getur vart beðið eftir píanótímunum hjá herra Billy Evans. Auk píanókunnáttu býr Evans yfir öðrum hæfileikum og Tal vill gjarnan feta í fótspor hans. Aðalhlutverk: John Paul Madeod, Jonath- an Pryce. Leyfð öllum aldurshópum. Lengd: 93 mín. WORLDEXCLUS miaBTsmm BYLCJAN FM 9B,a “I ÚTVARP SAGA fm w,j 7.03 Góðan dag með Sigurði G. Tómassyni. 9.03 Dagmál Odds Astráðssonar og Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur. 12.15 Há- degisútvarpið. Fréttatengt efni, umsjón Sigur- jón M. Egilsson og fl. 13Æ0 Hrafnaþing, um- sjón Ingvi Hrafn Jónsson 14.03 Mannlegi þátturinn með Ásdísi Olsen. 15.03 Allt og sumt með Hallgrími Thorsteinsson og Helgu Völu Helgadóttur. 1739 A kassanum. Illugi Jökulsson. ERLENDAR STÖÐVAR SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOXNEWS ........................ Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 17.00 Sumo: Hatsu Basho Japan Í9.ÓÓ Fight Spört Fight Club 21.00 Football: UEFA Champions League Happy Hour 22.00 All sports: WATTS 22.30 News: Eurosportnews Report 22.45 Motorsports: Motorsports Weekend BBC PRIME 15.00 The Weakest Unk 15.45 Bargaín Hunt 16.15 Ready Steady Cook 17.00 Doctors 17.30 Eastenders 1B00 Holby City 19.00 Spooks 19.50 Murder in Mind 21.00 Coupling 21.30 Manchild 22.00 Popcorn 23.00 Percy Pilcher’s Flying Machine 0.00 Mars -pioneering a Planet NATIONAL GEOGRAPHIC 17.00 Air Crash Investigation 18.00 Dogs with Jobs 1B30 Totally Wild 19.00 Owls - Silent Hunters 20.00 Battlefront 2Z00 Search for Battleship Bismarck 23.00 Wanted - Inter- pol Investigates 0.00 Battlefront ANIMAL PLANET 16.00 Growing Up... 17.00 Lyndal’s Úfeíine 18.00 Ultimate Killers 18.30 Predators 19.00 Crocodile Hunter 20.00 Miami Animal Police 21.00 The Natural World 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Weird Nature 7.05 Árla dags 7.30 Morgunvaktin 9.05 Lauf- skálinn 9.40 Af minnisstæðu fólki 9.50 Morg- unleikfimi 10.13 Stefnumót 11.03 Samfélagið I nærmynd 12.20 Hádegisfréttir 13.05 í hosfló 14.03 Útvarpssagan, Karlotta Lövenskjöld 14.30 Miðdegistónar 15.03 öðruvísi mér áður brá 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Vitinn 19.30 Laufskálinn 20.05 Tónskáldaþingið í París 21.00 Viðsjá 2135 Orð kvöldsins 22.15 Úr tónlistarlífinu piSCOVERY....................................... 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 Hooked on Fishing 16.00 Airships 17.00 Raw Nature 18.00 Mythbusters 19.00 The History of Plastic Surgery 20.00 Trauma 21.00 The Hum- an Body 22.00 Forensic Detectives 23.00 Extreme Machines MTV.......................' .................... 17.00 European Top 201&00 Made í 9.Ó0 America or Busted 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Battle for Ozzfest 2Z00 The Rock Chart VH1 ....... 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Bands Reunited 20.00 When Star Wars Ruled the World 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside CLUB 17.40 Paradise Sed<ers 18.05 Matchrriaker 18.30 It's a Girl Thing 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 Ex- Rated 20.45 What Men Want 21.10 Men on \Afomen 21.35 Sextacy 22.25 Great Gardens 23.10 Come! See! Buy! E! ENTERTAINMENT 18.00 E! News Weekend 19.00 The E! True Holíywood Story 20.00 Love is in the Heir 20.30 Gastineau Girls 21.00 Jackie Collins Presents 22.00 101 Juiciest Hollywood Hookups 23.00 E! News 23.30 Gastineau Girls CARTOON NETWORK 16.05 Samurai Jack 16.30 Tom and Jerry 16.55 Scooby-Doo 1720 Looney Tunes 17.45 Ed, Edd ‘n’ Eddy 18.10 Codehame: Kids Next Door 18.35 Dexter’s Laboratory JETIX 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon V114.15 Digimon 114.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies 730 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.03 Brot úr degi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Útvarp Samfés 21.00 Konsert 22.10 Hringir 0.10 Glefsur 1.03 Ljúfir næturtónar MGM........... ......................... 12.05 Vigilante Force 13.35 Electric Dreams 15.10 Hornet's Nest 17.00 Visitors, the 18.30 If It’s Tuesday, It Still Must Be Belgium 20.10 End, the 21.50 Pussycat, Pussycat, i Love You 23.30 Windrider TCM............................................. 19.00 The Postman Always Rings Twice 20.50 Meet Me in Las Vegas 22.40 Uncertain Glory 0.20 The Teahouse of the August Moon 2.20 Gaby HALLMARK 16.00 Eariy Edition 16.45 Love Songs 18.30 Choices 20.00 Law & Order Vi 20.45 Scarlett 22.15 Love Songs 0.00 Law & Order Vi 0.45 Scarlett BBCFOOD................ 16.00 Sophie’s Sunshine Food 16.30 Tamasin’s Week- ends 17.00 Antonio Carluccio’ S Southern Italian Feast 17.30 Friends for Dinner 18.30 Ready Steady Cook 19.00 Deck Dates 19.30 The Tanner Brothers 20.00 Can’t Cook Won't Cook 20.30 Sophie's Weekends DR1............ 16.00 H.CAndersens eventyr 16.30 TV Ávisen med Sport og Vejret 17.00 Nyhedsmagasinet 17.30 Den nye have 18.00 Rejseholdet 19.00 TV Avisen 19Z5 Horisont 19.50 SportNyt 20.00 Opbrud og hjemkomst 21.30 En Kongelig Familie 22.20 Viden om SV1 15.00 Herz im Kopf 15.30 Krokodill 16.00 BoliBompa 16.01 Björnes Magasin 16.30 Lilla sportspegeln 17.00 Trackslistan 17.30 Rapport 18.00 Coachen 19.00 Plus 19.30 Sverige! 20.00 Spooks 20.55 Familjen Anderson 21.20 Rapport 21.30 Kulturnyheterna 21.40 Prostitution bakom slöjan 22.40 Sándningar frán SVT24 5.00 Reykjavfk Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Sfðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland I Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju 9X0 ÓLAFUR HANNIBALSSON 1003 RÓSAING- ÓLFSDÓTTIR Ílj03 ARNÞRÚÐUR KARLSDÓHIR 12.25 Meinhomið (endurfl. frá laug.) 12-40 MEINHORNIÐ 13^15 JÖRUNDUR GUÐMUNDS- SON 14X13 KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR 15X13 ÓSKAR BERGSSON 16X13 VIÐSKIPTAÞÁTTURINN 17X15 GÚSTAF NÍELSSON 18X10 Meinhomið (endurfl) 19JW Endurflutningur frá liðnum degi. Skemmtilegasata barfluga allra tíma George Wendt er einn afhinum frábæru leikurum I sjónvarpsþáttunum Staupa- steinl, eða Cheers, sem nú eru sýndir á Skjá einum. Einn þáttanna er á dagskrá I dag klukkan 16.30 og er svo endur- sýndur inótt. George Wendt leikur sem kunnugt er Norm, barrottuna atræmdu. George Wendt fæddist I Chicago 17. október 1948 ogólstþar upp. Hann gekk i strangan skóla sem rekinn var af Jesúítum og fór að loknu skyldunámi / Notre Dame háskólann. Þar eyddi hann nokkrum árum við litinn orðstlr. Á árunum 1974-1980 lék hann með grlnleikhópnum Second City en það var ekki fyrr en Staupasteinn hóf göngu sínaárið 1982 og Wendtfékk hlutverk Norm Petersón að hann varð þekktur. Þessi þéttholda meistari hefur leikið í tugum kvikmynda og sjónvarpsþátta en aldrei náö viðllka hylli og þegar hann lék Norm. Reyndar hefur persónan Norm komið við sögu i alls sex sjónvarpsþáttum. George Wendt kynntist leikkonuni Bernadette Birkett í Second City leikhópnum og kvæntist henni áriö 1978. Þau eru enn saman og hafa eignast þrjú börn. Eiginkonan Ijáði einmitt eiginkonu Norm rödd sína i Staupasteini, en hún sást aldrei i mynd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.