Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Blaðsíða 20
20 MÁNUDAGUR 11. APRÍL 2005
Sport DV
„Að sjáLfsögðu finnst mér það gaman," segir Sigfús aðspurður
hvort hann hafi enn gaman að því að spíla með íslenska lands-
liðinu. Sigfús horfði á \inátruleikina gegn Pólverjum um pásk-
ana á netinu auk þess sem hann hefur séð tvo leiki íslenska liðs-
ins frá því á HM í Túnis. Hann kveðst ekki hrifinn af því sem
blasir við. „Vamarleikurinn hjá okkur er alveg fiTÍr neðan allar
hellur. Mér finnst vanta þennan leiðtoga í vömina, þann sem
talar við aðra og stjómar vöminni. \~ignir Svavarsson er að skila
sínu ágætlega en hann er ungur og skortir revnsluna á alþjóðleg-
um vettvangi," segir Sigfús og bætir við að hann telji sig geta
hjálpað \igni mikið í vöm íslenska liðsins.
Sigfus hefur þjást af brjósklosi í
nokkum tíma og fór í aðgerð
nokkrum vikum eftir að óhTnpíu-
leikunum í Aþenu lauk síðasta sum-
ar. Vonir stóðu til að sú aðgerð
m\Ticii ráða bót á vanda hans en það
leið ekki á löngu þar ti! menn áttuðu
á sig að eitthvað hefði misfarist.
Hann hóf að spiia á ný í nóvember
eftir aðgerðina en fljótlega fór verk-
urinn að gera vart við sig á ný.
„Ég var ennþá að drepast og þerta
var farið að leiða niður í fætuma. Á
tímabili var ég alveg dofinn í vinstri
fætinum/' segir Sigfús. Ekki var ann-
að í stöðunni en að skera aftur og
kom þá í ljós að mistök höfðu átt sér
stað í fyrri aðgerðinni.
„Það hafði semsagt komið gat á
himnuna sem er utan um mænu-
göngin, með þeim afleiðingum að
mænuvökvi lak hægt og rólega út.
geta og stundum koma fyrir mistok.
Þannig er það bara eins og með allt
annað í lífinu. Það var ailt gert rétt og
ég get þannig séð ekki kvanað yfir
minni meðhöndlun. Það hafa bara
verið hnífur eða skæri sem rákust i
himnuna með þessum afleiðingum.
En það þýðir ekkert að hugsa um
þerta tii lengri tíma heldur reyma að
gera það besta úr þvi sem komið er,“
segir Sigfús, sem nú loksins er hætrur
að finna fyrir eymslum eftir að hafa
farið í aðra aðgerð þann 19. janúar sL
í henni var beittglænýrri tækni
sem mest hefur verið beitt á skíða-
menn í Sviss. Stærðarinar skrúfur
voru festar í hryggjarliði Sigfúsar og
títamum-stöngum var komið fyrir á
milli þeirra, sem munu gróa við
beinin er fram h'ða stundir. Eftir
mikla sjúkraþjálfun og endurhæf-
ingu er Sigfús loksins að nálgast sitt
..Eftir síðari aðgerðina sögðu
læknamir mér að ef allt gengi að
óskum myndi ég spiia aftur, en ef
það kæmi smá bakslag áður en ég
bytjaði að æfa afrur þá yrði allt
búið," segir hann. Sem berur fer
gekk ailt að óskum og lék Sigfús sinn
fyrsta ieik fyrir Magdeburg eftir
meiðslin í byrjun april þar sem hann
spiiaði nánast eingöngu vamarieik-
inn.
Samkeppni hjá Magdeburg
„Vamarleikurinn hjá Magdeburg
er búinn að vera aöalhöfuðverkur-
inn í vetur," segir Sigfús sem er af
flesrum talinn einn fremsti vamar-
maður heims. Hann kveðst ætla að
gera ailt sem i sínu vaidi stendur til
að stoppa upp í götin í vöm liðsins.
„Minn fvrsti
leikur var gegn Minden og þótt þeir
séu heidur neðarlega í deildinni þá
em þeir með gott sóknariið og hafa
verið að skora mikið af mörkum. Við
héldum þeim í 24 mörkum. sem er
alveg ágæn í þessari deild. Mér
fannst ég vera að finna mig vel. Það
vantaði náttúriega aðeins upp á ein-
hverja hluti eins og snerpu en það er
eitthvað sem kemur með fleiri leikj -
um,“ segir Sigfús, sem unir sér vel í
að spila eingöngu vamarleikinn á
meðan hann kemur sér í fuilt form.
„Við erum með ungan Þjóðverja
á línunni, Christoph Theuerkauf,
sem hefur verið að spila vel í sókn-
inni og er kominn í iandsliðið. Það
er engin ástæða til þess að ég fari
eitthvað að troða mér þar inn. Þar er
minn hagur að iiðinu gangi vel og ef
það þýðir að ég spiii vöm og hann
Við verðum að fá frí
Sigftís hefur sterkar skoðanir á
málefaum sem snerta það að gefa
einstökum leikmönnum landsliðs-
ins ftf í þeim leilgum sem skipta
minnamáh, rétt eins og raunin var
með Olaf Stefánsson í leikjunum
gegn PóllandL „Ég skfl það mjög vel
og finnst aiveg sjálfsagt aö hann hafi
fengið ftí. Og fleiri hefðu með réttu
átt að fá leyfi frá leikjunum. Það sást
til dæmis á Guðjóni Val Sig-
urðssyni að hann var alveg
að springa. Svona
handboltatftnabil er
ekkert griri og ef deildin,
bikarkeppnin og Evrópu-
keppnin eru teknar inn í
myndinna þá er þetta
''omið hátt í 80 leild
á tftnabilL Ef
landsliðið er tekið með þá eru þetta
jafiivel yflr 100 leikir á ári. Það er of
mikið," segir Sigfiís.
„Viggó er á annari línu en Guð-
mundur hvað varðar æfingaleikina
og er duglegur að gefa nýjum
mönnum tækifæri og fá reynslu af
landsliðinu. Ogefégtalafyrirsjálfan
mig þá er ég alveg maður f r “
með í stóm mótunum en í s
leilgum og æflngamót-
um tel ég betra fyrir
okkur sem erum að
spila í,
stærstu
deildum
Evrópu að fá ’
ftt Við verðum1
hreinlega aö fá frí 1
bara svo við1
brennum ekki út,"'
segirSigfús.
Eftir að hafa orðið fórnarlamb læknamistaka. fengið festar fjórar sjö sentímetra la
hreinsa úr sér allt lauslegt brjósk og stimdað gríðarlega endurhæflngu síðustu viki
leik. Hann spilaði sinn fyrsta leik af fullum krafti fyrir Magdeburg i byrjun mánaí
Bowyer fékk
standandl
lófaklapp
Vandræðagemlingurinn Lee
Bowyer, sem leikur með New-
castle, hefur verið mikið í sviðs-
ljósinu undanfarna daga vegna
slagsmála við félaga sinn Kieron
Dyer í leiknum gegn Aston Villa í
ensku úrvalsdeildinni 2. apríl.
Báðir vom þeir reknir tít af og í
kjölfarið var Bowyer sektaður um
rúmar tuttugu milljónir íslenskra
króna. Hann skrifaði grein í stað-
arblað í Newcastle á fimmtudag-
inn og bað um að stuðningsmenn
liðsins gæfu honum eitt tækfæri
enn og svo virðist sem greinin
hafi virkað. Hann kom inn á sem
varamaður á 63. míntítu fyrir
Dyer í Evrópuleiknum gegn
Sporting Lissabon á fimmutdags-
kvöldið og uppskar stand-
andi lófaklapp frá ^
áhorfendum. kJP®
„Þetta var frá- fiyÞt
bærtogég »
hefði ekki getað
farið fram á _ %
meira. Stuðnings- . J
mennirnir vita að ég H.
gef allt sem ég á í 1 $ >
leikina og það var k f
stórkostlegt að finna m SS w
þennan smðning," W m P
sagði Bowyer. Graeme
Souness, knattspymu- A
stjóri Newcastle, þakk- ’•
aði stuðningsmönnum Newcastle
fyrir að taka vel á móti Bowyer og
Dyer og sagðist vera ánægður
með að umræðuefnið í Newcastle
væri aftur orðið fótbolti. „Stuðn-
ingsmennimir voru ósáttir á laug-
ardaginn en þeir sýndu það í
kvöld að þeir standa þétt við bak-
ið á þeim báðum."
Hargreaves
líkir Chelsea
við Celtic
Enski landsliðsmaðurinn
Owen Hargreaves, sem leikur
með þýska liðinu Bayern
Miinchen, er ekki brifinn af
leikstíl þeim sem Chelsea beitti
gegn Bæjuruin í leik liðanna á
Stamford Bridge í meistaradeild-
inni á miðvikudaginn. Chelsea
beitti löngum boltum fram á
Frakkann Didier Drogba og réðu
varnarmenn þýska liðsins ekkert
við hann. Ilargreaves segir mik-
inn mun vera á leikstll Arsenal og
Chelsea en Bayern Miinchen sló
Arsenal út í sextán liða úrslitiun.
„Leikmenn Arsenal reyna ailtaf að
spila boltanum, jafrivel þótt þeir
væru tveimur mörkum undir
gegn okkur. Leikstíll Chelsea
minnir mig hins vegar á stflinn
hjá Celtic sem við spiiuðum við
fyrir nokkmm árum. Celtic sendi
mikið af háum boltum fram á
John Hartson og Chris Sutton og
létu síðan Henrik Larsson elta
boltann. Það er erfitt að verjast
þessu, sérstaklega þegar lið hafa
jafn sterkan skallamann og Didier
Drogba er,“ sagði Hargreaves,
sem viðurkennir þó að þessi stfll
gæti fært Chelsea sigur í Meist-
aradeUdinni. „ÚrsUtin á miðviku- •
daginn sýna að það er hægt að ná
góðum árangri f MeistaradeUd-
inni með löngum sendingum. Við
höfum frábært lið hér hjá Bayern
og það er orðið langt
síðan liðið fékk á sig
íífc ■ \ fjögur mörk f einum
æ, ogsamaleUcn-
1\”-'
Ágúst Jóhannsson, fyrrverandi þjálfari Gróttu/KR, hafnaði tilboði frá Noregi.
Hafnaði
tilboði
ÁgústJó-
hanns-
son
vildi
ekki
fara
til
norska
liösins
Elverum.
Ekki nógu spennandi dæmi til
að rífa fjölskylduna
Handboltaþjálfarinn Ágúst Jó-
hannsson, sem sagði starfi sínu
lausu hjá karlaliði Gróttu/KR fyrir
skömmu eftir þriggja ára starf, hafri-
aði á dögunum tilboði um þjálfa
karlalið í Noregi.
Ágúst staðfesti þetta í samtali við
DV í gær en vildi ekki gefa upp um
hvaða lið er að ræða. Samkvæmt
heimildum DV er hér um ræða 1.
deUdarliðið Elverum sem tryggði sér
„Það er meira en að
segja það að rífa sig
upp með allt sitt
hafurtask og fara til
útlanda
í gær sæti í norsku úrvalsdeUdinni.
Elverum er ekki óvant því að vera
með íslenskan þjálfara því Þórir
Hergeirsson, aðstoðarþjálfari
norska kvennalandsliðsins, stýrði
liðinu í byrjun síðasta áratugar.
„Ég er með fjölskyldu, konu og
tvö börn, og það er meira en að segja
það að rífa sig upp með allt sitt
hafurtask og fara tU útlanda. Þetta
norska lið var nokkuð spennandi
kostur en eftir að ég hafði farið yfir
stöðuna komst ég að þeirri niður-
stöðu að það þarf að vera eitthvað
meira og betra til að ég fari tít,“
sagði Ágúst, sem stefnir þó leynt
og ljóst að því að komast tU útlanda
að þjálfa.
„Ég er að skoða eitt kvennalið í
Dannmörku en það er eingöngu á
byrjunarstigi. Það lítur út fyrir að
upp
vera mjög spennandi en það getur
aUt eins verið að ég verði áfram
hér á íslandi og þjálfi. Ég
myndi segja að það væru
helmingslíkur að ég verði
hér heima. Ég geri ráð s
fyriraðaUtverðiklapp- > ,
að og klárt
á næstu
tveimur
vikum,"
sagði Ágúst