Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Blaðsíða 30
I Vignir Snær Vigfússon Birgitta Haukdal Andri Gumundsson OACUR 11. APRÍL 2005 MEÐ BARNALÖNGUN A HÁU STIGI Nicole Kidman langar mikið til þess að verða ólétt á ný en hefur nú áhyggjur af því að hún geti það ekki. Astæðuna telur hún vera að hún missti þriggja mán- aða gamalt fóstur eftir skilnaðinn við Tom Cruise árið 2001. „Ég er með barnalöngun á háu stigi akkúrat núna. Vonandi verð ég ólétt, ég veit ekki hvort fóstur- látið kemur í veg fyrir það en ég vona ekki.“ Hér&nú DV Kirsten ekki að fara að gifta sig Hollywoodparið Kirsten Dunst og Jake Gyllenhacd segja ekkert til í fréttum þess efnis að þau ætli að ganga í hjónaband á næstunni. Nýlegar sögusagnir sögðu þau hafa sett á svið sambands- sht sín í fýrra og myndu ganga upp að altarinu nú í vor. Talsmaður Dunst segir þau Gyllenhaal bara góða vini og engin áform séu uppi um hjónaband. „Eg er of ung til að giftast," sagði Kirsten sjálf í maí í fýrra. [ í góðum hópi Arnar Þór Gísla- I son mun leysa af Hanna og 1 tromma meö Irafári fram á sumar. Donald Trump segir Cameron að vinna meira Arnar Þór Gíslason leysir Hanna Bach af í írafári Sigurður Samúelsson • .1 Amar Þór Gíslason, trommari í Ensími, hefur eeneið til liðs við hljómsveitina Irafar og mun leysa Jóhann Bachmann, eða Hanna eins og hann er kallaður, af fram á sumarið. „Þetta kom þanmg til að Vignir í írafári hafði samband við mig og bað mig um að tromma með hljómsveitmm og ég SSöbam að slá tU,“ segir Arnar. Arnar hefur trommað í Ensími um nokkra hnð en verður með írafári eitthvað fram á sumarið. „Þetta er fínt og aðeins öðmvisi en eg á aðvenj- ast Þetta em mjög skemmtUegir krakkar í hljó sveitinni og það er búið að vera gaman að sptla með beim, segir Arnar. írafár nýtur geysUegra vinsæWa og eldd er ólíklegt að Amar þurfi að hlaupa undan æstum stelpuskaranum þegar fram h'ða stundir en Arnar er einhleypur. Amar er ekki ókunnugur trommusettmu en hann kom fyrst fram í MúsíktUraunum anð 1995 með hljómsveitinni Stolíu sem hafnaðn oðmsæti en Botnleðja vann keppnma. Arnar og HaUn Botn leðju em bræður svo segja má að þeir bræður hafi trommað tU sigurs það árið. hiinm Síðan þá hefur Arnar vertð t morgum hljom sveitumenaukþessað spUameð Enstmt ogltafar bá er Amar einnig í hljómsveitinm Dr. Spock. Um helgina var svo enn eitt giggið hans Antats, með sjálfum Eiríki Haukssyni á Nasa, svo það er aug- ljóst að ekki vantar verkefnin. Mutya Buena, söngkona i Sugababes, eignaðist dóttur lO.mars síðastlið inn.Mutya, sem erein ungis 19 ára, hefur ekki enn nefnt dóttursína. Stella McCartney fata- hönnuður eignaðist son 27. febrúar siðastliðinn sem vat skírður Miller Alasdhair James. Stella er 33 ára og þetta er hennar fyrsta barn. I eikarinn Christian Bale eignaðist dóttur 2/. mars siðastliðinn. Christian reyndi að leyna fjöl miðla þvi að hann ælti von á barni en sem stoltur nýbakaður faöir bieyttist sú skoðun hans. Liv Tyler eign aðist soninn Milo William Langdon 14. desember á siðasta ári. Miðjarðahafs- þjoéirnar styrkja sanfe Það hefur löngum tlðkast að ná- grannar gefí hver öörum stig þegar kemur að úrslitastundu I Eurovision. Nú keppast miöjaröa- hafsþjóðirnar við að styrkja sqmbandið og kepp- endur \ þjóð- anna fara á millilanda tilaðkynna lögin slri. Frá Kýpurkemur hjartaknúsarinn Constantinos Christoforou, sem gerir nú viðreist og spilar í Israel og Möltu á næst- unni. Þetta er I þriðja sinn sem söngvarinn keppir því hann var fulltrúi Kýpur í Noregi 1996 og söng með stráka- bandinu ONE i Tallinn 2002. Lagið,„Ela Ela",ereftir hann sjátf- an og er hannsvo vinsællí heima- landinu að hannsöng ölllögin fjögurí for- keppninni. Con- stantinos fær eflaust helling afstigum frá ná- grönnunum, en það er spurning hvort það dugi honum til sigurs. Norðmenn ætlaalla leið á glysrokkinu Norðmenn hafa tvisvar sinnum unnið Söngvakeppnina, 1985 og 1995. Því langar þeim til að halda í hefðina og sigra í ár, 2005. Til verksins hefur valist hljómsveitin Wig Wam, sem verður að teljast frekar óhefðbundin Eurovision-hljómsveit, þvf þetta er grínaktug glysþungarokkssveit sem mun flytja rokkslagarann In My Dreams. Lagið gjörsigraði forkeppnina í Noregi og er nú í efsta sæti vinsældarlistans. Wig Wam er skipuð fjórum félögum sem kalla sig Teeny, Glam, Sporty og Flash. Sveitin var stofnuð árið 2001. Þeim hefur verið líkt við hljóm- sveitina The Darkness, en þeir segjast þó hafa komið á undan. Hljómsveitin hefur ver- ið á nær stanslausu tónleikaferðalagi siðan hún var stofnuð og ferðast nú um Evrópu til að kynna sig. Þótt Wig Wam verði fyrst að fara I gegnum undankeppnina er þeim víða spáð sigri, m.a. hjá veðbankanum 365bet.com sem mælir sigurlfkur þeirra 1 á móti 5. Hjá þeim banka koma grfsku og svissnesku lögin næst, en fsland er f fjórða sæti með sigurlfkurnar 1 á móti 8. Hollenska sendinefndin spáir okkur þriðja sæti Hollenska sendineíhdin sem fer á Eurovision kom saman í gær og horföi á lögin 39 sem taka þátt í Eurovision. Eftir glápið spáðu menn í spilin og gerðu lista yfir fimm sigur- stranglegustu lögin. Niður- staða Hollendingana var að Grilddr sigri. Fulltrúi Grikkja er söngkonan Helena Pap- arizou sem hefur verið spáð góðu gengi fyrr. Danir verða í öðru sæti samkvæmt spá sendinefndarinnar, sem kem- ur mjög á óvart því Danir hafa lítið verið í umræðunni um hugs- anlega sigurvegara. Hollendingamir spá svo Islandi þriðja sæti, sem er bara enn eitt dæmið um þann góða byr sem lag Selmu fær. r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.