Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Qupperneq 38
38 MÁNUDAGUR 11. APRÍL 2005 Síðast en ekki síst DV íslenskt heimsmet í kransakökubakstri Enn setja íslendingar heimsmet og nú í kransa- kökubakstri. Þormar Þor- bergsson konditorimeistari og hans fólk tóku sig til og bökuðu risastóra kransa- köku. Seinna kom á daginn að þama var um heimsmet því við nánari eftirgrennslan kom í ljós að þessi kranska- kaka er sú stærsta sem gerð hefúr verið í heim- Ha? Laugardaginn 19. mars setti Café Konditori Copen- hagen við Suðurlandsbraut upp þessa stæðilegu kransa- köku á Kringlu- torginu í Kringl- unni. Kakan var þriggja metra há og einn og hálfur metri í þvermál við botn. í kökunni eru 120 hringir og er notað um 150 kg af marsipani í kökuna. Kakan er bökuð á hefðbund- inn hátt og er allt hráefni í kökuna hið sama og notað er við gerð minni kransakaka. Þessi kaka er gerð úr hágæða dönsku marsipani frá Oden- se Marcipan. Stoltir kökumeist- arar Þegar myndin var tekin vissu þeir Þormar Þorbergsson konditorimeistari og Arnar Snær Rafnsson bakari ekki að þeir stæöu við heimsins stærstu kransaköku. *c_ Hvað veist þú um Davíð Qddsson f 1. Hvaða ár er hann fæddur? 2. Hvað heitir konan hans? 3. Hvað hét frægur hundur hans? 4. Hvað er hann menntaður? 5. Hvar er hann fæddur? Svör neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Ég er mjög stolt afhenni og hef alltaf ver- iö, “ segir Anna Pála Sigurðardóttir, móðir Önnu Marlu Sveinsdóttur körfu- boltakonu.„Ég er meira en stolt mamma, ég er llka stolt amma. Hann Magnús Þór Gunnarsson ömmubarnið mitt átti stór- góðan leik með Keflavik ígær. Hún Anna Mar/a hefur átt frábært tímabil og ég hef reynt að fylgjast aöeins með. Ég er nú ekki mikil áhugamanneskja um Iþróttir svo hún erfði ekki áhugann frá mérþó að við höfum alltafstutt við bakið á henni. Ég er hætt að mæta á leiki enda verö ég alltaf svo stressuð og þoli þetta ekki iengur. Maður er orðinn svo fullorðinn.“ Anna Marla Sveinsdóttir er sigursæl- asti islenski körfuboltamaðurinn frá upphafi. Liö hennar, Keflavik, tryggði sér Islandsmeistaratitil kvenna i körfu- bolta með 70-57sigri i þriðja úrslita- leiknum gegn Grindavik og vann þar með útslitaeinvlgið 3-0 á miðvikudag- inn. Keflavik erþvi Islandsmeistarar kvenna í körfubolta þriðja árið i röð og i tólfta skiptið frá upphafi. reysi i gle og ec Lsóim en ofulur „Við erum bara í skýjunum yfir þessu, án þess þó að vera í einhverri ólöglegri vímu," segir Andri Freyr Viðarsson, útvarpsmaður á X-FM, um niðurstöður nýjustu fjölmiðla- könnunar IMG Gallup. Mikil gleði er meðal útvarpsmanna og eiganda út- varpsstöðvarinnar X-FM í kjölfar niðurstaðnanna sem sýna stöðina með hærri meðalhlustun virka daga á höfuðborgarsvæðinu en systur- stöðina Kiss FM og litlu minni hlust- un en sjálfur kletturinn í útvarpi unga fólksins til margra ára, Effemm 957. Alls hlusta 9,2% höfuðborgarbúa á rokkið meðan poppið á Kiss FM og pólitíkin á Sögu njóta hlustunar 7,5%. Hnakkarnir svokölluðu á Effemm 957 eru þó enn í nokkrum sérflokki meðal markhópsins sem kallast „ungir hlustendur", og mælast með 10,8% hlustun. Útvarpsstöðin X-FM varð til þeg- ar svo eftirminnilega var slökkt á útsendingu X-ins 977 fyrr í vetur. Þá nýttu forsvarsmenn Pýrit ehf., sem fyrir átti og rak Kiss FM og Mix FM, sér tómarúmið sem myndaðist á markaðinum og réðu til sín fjóra af fyrrum starfsmönnum X-ins, slökktu á Mix, og settu í staðinn rokkið á fóninn. Andri Freyr segir könnunina nú benda til þess, sem hann hafi raunar vitað áður, að ís- lendingum láti t _ V rokkið vel í eyrum. L „Poppfroðan," eins og Andri l^, nefnir dagskrár- gerð poppstöðv- anna sé í vöm; rokkararnir geti ekki þagnað. „Við emm greinilega að gera eitthvað , rétt," segir Andri sem áður kallaði sig Freysa. „Það er pottþétt markað- ur fyrir rokk í út- varpi þegar rétt er haldið á spöðunum og menn sem hafa vit á rokki sjá um hlutina. Við höfum til dæmis lítið auglýst okkur, kannski sem betur fer fýrir fólk sem keyrir á eftir strætó og sleppur því við að horfa á myndir af okkur," seg- ir rokkarinn sem augljóslega er ekki sáttur við endalok rokksins hjá sín- Tveir á uppleið Capone bræður, Andri og Búi Bendtsen Stjórna morgunþætti á X-FM sem viröist njóta vaxandi hytli meðal útvarpshlustenda. um gamla vinnuveitanda, Norðurljósum, þeg- ar X-inu var lokað. - Hvernig halda svo rokkarar upp á svona? Er legið í því eða er það græna teið? „Að minnsta kosti ekki með grænu tei,“ svarar Freysi með fyrir- litningu í röddinni. „Ég er ófullur núna enda klukkan tólf á hádegi. Kannski maður skelli sér á það um helgina og éti nokkrar leðurblökur, hver veit," segir rokkar- inn Andri Freyr að lokum. helgi@dv.is Fæddi dótturina í hjónarúminu Nýfæddri dóttur þeirra Elínar Eyrúnar Jóhannsdóttur og Hjörleifs Kristjánssonar lá heldur betur á að komast í heiminn þann 4 apríl síð- astliðinn en Elín fæddi dóttur sína í hjónarúminu. „Þetta gerðist mjög snöggt. Ég var búin að vera með smá verki yfir daginn en ég bjóst ekki við að þetta myndi gerast svona fljótt," segir Elín sem býr á Hornafirði. Elín var ein heima þar til ljósmóðirin og maður hennar komu. „Ég hringdi í manninni minn og ljósmóðurina um klukkan fimm og þau komu rétt áður en ég fæddi stelpuna um hálf sex en þá var ljósmóðurin búin að vera hjá okkur í-tíu mínútur eða svo. Þetta gekk mjög vel og það var mjög fínt að eiga hérna heima," segir Elín. Aðspurð hvor hún hafi ekki verið hrædd segir Ehn; „ég var ein heima þar til þau komu og mér leið mun betur þegar Hjörleifur var kominn. Hann rétt náði að fara úr vinnugall- anum áður en allt fór af stað." Fyrir eiga þau Elín og Hjörleifur sex ára gamlan son sem er að vonum ánægður með litlu systur sína. „Honum lýst rosa vel á hana og vill alltaf vera að halda á henni," segir Elín að lokum. Hressar mægöut og dóttur hennor h vei eftir fædinqu . j/ gert hjá Asdisi Hollu Bragadottur að gera bragarbót á daufu bæjarféiagi og gæða Garðabæinn llfi. 1.1948.2. ÁstríðurThorarensen. 3.Tanni. 4. Lögfræðing- ur. 5.1 Reykjavík en ólst upp á Selfossi. Krossgátan Lárétt: 1 lengju,4 djörf, 7 tungumál,8 jörð, 10 bylgja, 12 lykt, 13 billeg- ur, 14 gegnt, 15 okkur, 16 rúmstæði, 18 menn, 21 gæfa, 11 hægviðri, 23 slæmt. Lóðrétt: 1 dans, 2 nisti, 3 kúgun, 4 glámskyggni, 5 kostur, 6 þreytu, 9 augnablik, 11 móka, 16 mæða, 17 aðferð, 19 skrá, 20 dá. Lausn á krossgátu ■joj 07 '|ei 61 '6e| 21 'IPq 91 'enop 11 '^jpue 6 'en| 9 '|ba g '!uAsujtue>|S y 'unjjOJipun £ 'uatu z 'l*J l :H?4®ot 'l||! £7 ‘u6o| ZZ 'eugne 17 'jeiA 81 '>||eq 9 l 'sso s l '!19uj y 1 'jAp9 £ 1 'tu|i j l 'ep|e 0 L 'pue| 8 'e>isua l 'IQas P 'nuiæj 1 najei Veðrið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.