Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Blaðsíða 34
34 MÁNUDAGUR 17. APRÍL 2005 t/fiJDV /^rlnGooJ ^Gompany M«A Dennl* Quald i fantaforml ásamt Topher Grace (That'* 70* Slww) og Scarlott Johns*on (Losf in >pa.n.glis r»mllj »o~M ■ lml» MM- f fjölskyldu þar um enginn skJiur neinn Sýnd kl.8og 10.45 irk-k S.V. MBL ★★★ J.H.H. kvikmyndir.com SýndkL 5.30,8 og 10.30 Sýnd f Lúxus kL 5.30,8 og 10.30 sýnd kl. 5.30,8 og 10.30 FramhaldlA al Gel Shorty UU.THURMAN Sýnd Id. 4 og 6 m/fsl. tali Sýnd kl. 8 og 10.30 B.1.14 ára Sýnd kl. 4 og 6 m/ensku tali REonBaomn lceland International Film Festival ................7.-30. april 2005 Tbt HKr V Downfall Der Untergang Magnþrunglð meistaraverk um siðustu dayana i lifi Hitlers séð með augum Traudl Jungu sem var einkaritari Hitlers. Tulkun Bruno Ganr a Hitler er storkostleg. Ein besta striðsmynd allra tima. Downfall - Sýnd kl. 6 og 9 Kinsey - Sýnd kl. 8 KINSEY mm IXui ' L«t’a talk about •ex *■' ** ** vrf V*l PVtíí £2 1 LSu.r Xio iJ Z ' Jpl. í íuLs-u.xe.'T ~ K3 Dolby foos SÍMI564 OOOO Myndin er byggð á sönnum atburðum er áttu sér stað árið 1994 i þjoðarmorðunum i Rwanda þegar ein milljón manns lét lifið á 100 dögum! Tilnefnd til 3 Úskarsverðlauna, 7 meiriháttar alþjóðlegra verðlauna. Hotel Rwanda - Sýnd kl. 10.20 Aðrar myndir sem eru til sýningar: House of the Flying Daggers Sýnd kl. 5.40 Woodsman - Sýnd kl. 4 Ranarna - Sýnd kl. 4 Dear Frankie - Sýnd kl. 4 IVIean Creek - Sýnd kl 6 I Heart Huckebees - Sýnd kl. 8 Cannibal - Sýnd kl. 10 Mulholland Drive - Sýnd kl.5.30 * * « S.V. MBL *** K&FX-FM ; l! Dl A\ Sl Sýnd kl. 8 og 10.10 B.i. SÍMI 551 9000 MeetitK- ocxenv ■ Sími 553 2075 ■ Frá leikstjóra Amencan Pie & About a Boy kemur frábær ný gamanmynd. JETU XFN Gln Good )mpany Æk. » Með Dennis Quakl l fantaformi ósamt Topher Graco Meo Denms Quatd l fantaformi ósamt Topher Graco *. (Thafs 70s Show) og JÞ*. Scarioö Johnsson (Lost in Transiation) Synd kl. 5:45,8 og 10:10 Svnd kl. 8 oo 10:10 U1L“ LU lu Svnd kl. 10:10 Svndld. 6 n/ísi. ta i www.laugarasbio.is Lífið eftir vinnu Opnunarmynd þessarar glæsilegu kvikmyndahátíðar sem nú er í gangi er þessi fínasta ræma sem hefur farið sig- urför um heiminn og var tilnefnd til Óskarsverðlauna. Hún fjallar um tvo vini sem ákveða að ferðast um Suður- Ameríku á litlu mót- orhjóli og kynnast þjóð sinni og ná- grannaríkjum. Vin- imir em Emesto Guevara og Alberto Granado. Þeir em báðir í læknanámi, góðir vinir en em ólfkir innbyrðis. Þeir kynnast mörgu fólki og læra um sögu Suður-Ameríku og hvemig hlutimir em að breytast til hins verra í þjóð- félaginu. Þessi ferð á eftir að hafa mikil áhrif á þá báða og leggja drög að þeirra framtíð svo um munar. Myndin er byggð á dagbókar- færslum Guevara sem ritaði um allt sem varð á vegi þeirra og virð- ist hann hafa verið fantagóður penni. Hér er ekki verið að velta sér upp úr því um hver hann átti eftir að verða, það er bara í lokin sem það er sagt í textaformi. Myndin er mjög ljóðræn og fal- leg og tekur sinn tíma í því að segja söguna án þess að verða langdregin eða leiðinleg. Kvik- myndataka er mjög falleg og fær náttúran alveg að njóta sín, það er ekki oft sem maður sér þetta landslag í kvikmyndiun. Bernal og Del La Serna em mjög góðir í sfnum hlutverkum og tekst að túlka vel hvernig þessir menn þroskast í gegnum ferðalag sitt frá því að vera vel settir stór- borgardrengir í það að verða full- orðnir menn sem vilja leggja sitt að mörkum til þess að öðmm líði vel. Salles hefur hér gert afskaplega fallega mynd og nær að fanga tímabilið á mjög faglegan hátt án þess að verða væminn eða leiðin- legur. Ómar öm Hauksson The Motorcycle Diaries Sýnd á IIFF i Háskólabiói. Leik- stjóri: Walter Salles Aðalhlut- verk: Gael Garcia Bernal, Rodrigo De La Serna, Mercedes Moran, Lucas Oro. ★ ★★ . Ómar fór í bíó Óskarsleikari með plötu Jamie Eoxx ætiar að gefa út fyrstu plötu sína innan tíðar. Óskarsverðlaunahaflnn þótti syngja flott við leik sinn í Ray og hefur þegar hafið upptökur á plötu sinni. Listamenn á borð við 50 Cent, Snoop Dogg, Kanye West og Guns N’ Roses gítarleik- arinn Slash eru sagðir heitir fyrir því að vinna meö Foxx að tónlist hans. Tónleikar* Lúðrasveitin Svanur heldur árlega vortónleika í Grafarvogskirkju klukkan 20. Stjómandi er Rúnar Óskarsson og leikin verða verk sem sérstaklega em samin fyrir lúðrasveitir. Fundir ogfyrirlestrar. Sjón flytur fyrirlestur í Iistaháskóla íslands f Laugamesi í stofu 024 klukkan 12.30. Fyrirlesturinn nefri- ist: í símaskrám straujárnun sófalöppum - ísk tækifæri í ferða- þjónustu. Green Day og Radiohead rífast á hóteli Radiohead- trommarinn Phil Selway varö brjál- aður þegar há- vært partí hljóm- sveitarinnar Green Day hélt fyrirhonum vöku á dögunum. Rokk- arararnir I Green Day voru aö skemmta sér á Chateau Marmont- hótelinu I Los Angeles en Selway reyndi aö sofa I nærliggjandi her- bergi. Selway bankaöl upp á og baö Tre Cool aö lækka. Cool brást vel viö og slökkti á tónllstlnni en skömmu slöar var allt sett I botn aftur. Aö þessu sinni var þaö platan OK Computer meö Radiohead sem var spiluðl Eins og þetta væri ekki nóg batt Tre Cool relpi um huröina hjá Selway svo hann komst hvorki lönd né strönd.„Hann öskr- aöi aö hann myndi segja Thom Yorke söngvara frá þessu. Ég sagöi á móti aö þetta væri ekki réttu viöbrögöin þegar þú kemur inn I partl meö fullt af flottum gellum og þaö er veriö aö spila plötuna þina,“ sagöi Cool. Meðlagið hækk- að hjá Puffy Réttur I Bandarlkjunum hefur skipaö rapparan- um Puff Daddy aö borga tæplega 1,3 millj- ónir króna d mánuöi I meðlag til 11 ára sonars slns sem hann á með stílistanum Misa Hylton- Brim. Puffy hafði veriö aö borga rúmar 300 þúsund krónur á mánuöi en barnsmóðir hans fór fram áaöhann greiddi 2,1 milljónir á mánuöi. Riddarar götunnar Bubbi Morthens verður 49 ára 6. júní næstkomandi og fagnar tímamótunum með tveimur plötum Bubbi aldrei opinskárri og einlægari Þann 6. júní á Bubbi Morthens afmæli. Hann verður 49 ára og á að auki 25 ára starfsafmæli í ár. Hann ædar að halda upp á afmælisdaginn með þvf að gefa út tvær plötur með því efni sem hann og Barði Jóhanns- son í Bang Gang hafa verið að vinna að síðustu misserin og leggja nú loka- hönd á í Suður-Frakklandi. Tvöfaldur skammtur af snilíd Þegar ljóst varð að snilldin sem kom út úr samstarfinu væri of mikil fyrir eina plötu þótti einsýnt að plöturnar yrðu að vera tvær. Þær koma út sama daginn en verða seldar hvor í sínu lagi. Titlar platanna hafa ekki verið endan- lega ákveðnir, en vinnutitlarnir eru „Ástin er‘‘ og „í sex skrefa fjar- lægð frá paradís". Þeir sem heyrt hafa þetta nýja efni eiga varla orð yfir snilldinni og fullyrða að Bubbi og Barði nái einstaldega vel sam- an. Þá mun Bubbi aldrei hafa ver- ið eins opinskár og einlægur f textum sínum. Tvö lög hafa heyrst af þessu gjöfula samstarfi, „Þú“ og „Fallegur dagur“. Að kvöldi afmælisdagsins mun Bubbi halda stórtónleika í Þjóðleilchúsinu. Endurútgáfuflóð Þetta er ekJd allt sem er að frétta af kóngnum því í ár eiga plöturnar „ísbjarnarblús" og „Geislavirkir" með Utangarðs- mönnum 25 ára afmæli og „Kona“ verður 20 ára. Allar þessar plötur verða því gefnar út í við- hafnarútgáfum með hellingi af aukaefni, myndefni og söguleg- um fróðleik. Þá kemur síðasta plata Egósins, „Egó“, í fyrsta skipti út á geisladiski. Platan var gerð þegar Bubbi var sem mest í ruglinu og verður seint talin mest meistaraverka hans. Aðdáend- urnir eiga því von á góðu í ár og líldega á næsta ári líka þegar Bubbi verður fimmtugur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.