Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Page 14
• Brimborg verslunin á LBfldshöfða er með 51% af- H^slátt á Cordura-bakpok ttum til 14. aprfl og Mkosta þeir nú 1.566 * Mkrónur. . • Bæði bindin af Don Kfkóta sam- an í öskju fást á 22% afslætti hjá JPV útgáfii við Bræðraborgarstíg og kosta 6.980 krónurtil23. I aprfl. • Radarcan við Esju- grund er með hunda fælu og þjálfa á 4.814 krónur til 27. maí og er ^ það 30% afsláttur. Bk fi Luka í Garða- 2L bæ er með jr-^^Boxemærbtnc- ^^^^ur fyrir meðgöngu á 890 krónur til 22. aprfl og gerir það 50% afslátt. ~ • Salka bókaútgáfe er með Galdra- ogkynjaverur eftir Iðunni Steins á 48% ÞÓRJÓHANNESSON stendur vörð um hagsmuni neytenda. Lesendur geta haft samband við Þór á netfanginu tj@dv.is Verkfæralagerinn er með tæki og tól af öllum stærð- um og gerðum á lágu verði. Gunnar Brynjólfsson eigandi segir samkeppnisaðila koma og njósna um verðið hjá sér og finnst samkeppnin af hinu góða. Gunnar segir konur ekki síður versla hjá sér en karla Mishollar mjólkurafurðir Það er mikill munur á inni- haldi fitu og hitaeininga í || eða kjötkwft I i py,sSŒU betur en Þ*r se . , En tíl þess aO u ýtnsartamBurtftNW ^ ^sjoppu er gera heima py cMtto af pi Isner eöt tíl dxmis gott aöt,xta slattajog bjór út í þegar soOiOer ^ pylsurnar Ixkka þá undir ' Anna0 ráO er .it í á eftir, i vel heitt J 6 me6 pyisun almennum mjólkurvörum. í hundrað grömmum af Camem- bert osti eru til að mynda 319 hitaeiningar og 26 grömm af fitu.. í mysunni eru hins vegar, aðeins 19 hitaeiningar og engin fita. Það er því gott að kynna sér innihald mjólkurvara áður en þeirra er neytt, en margir íslendingar hugsa lítið um magnið af hita- einingum og fitu í matnum sem þeir borða og því ætti neðan- greind tafla að komá sér vel fyrir neytendur mjólkurvara. um og láta Þæ á ef gott a0 láta Verkfæralagerinn í Skeifunni hefur verið starfandi í tíu ár og ávallt boðið ódýr en jafnframt góð verkfæri. En lagerinn sérhæfir sig ekki lengur í verk- færum og hefur fært út kvíamar í myndlistarvörum og fleiru. Gunnar Brynjólfsson eigandi segir staðgreiðslu mikilvægasta aflið í að halda verðum niðri. Hann segir konur skipa stóran hluta af viðskiptavinum sínum. „Við flytjum mestmegnis inn vör- umar sjálf svo við leggjum ekki eins mildð á og gerist og gengur og svo er öll yfirbyggingin töluvert minni en annars staðar og ^ þetta gerir það að smm verkum að við almennt Gunnar Brynjólfsson Eigandi Verkfæralagersins finnstgaman að sjá hvernig kynjahlutverkin eru að breytast sem sannist áþvfað kon■ urséu farnar að versia verkfæri og rafmagnstæki i auknum mæli. Orkan Miklabraut/ Selfoss Mjólkurvörur Hitaein. erum lægri í verði en ( annars staðar" segir Gunnar. „Það mætti segja að við *“ séum með ann- ars flokks verð en fyrsta flokks vömr miðað við það sem gerist almennt á þessum markaði." Snorrabraut „Konan mín befur að miklu leyti séð um að afgreiða á kassanum ogþað erskemmti- legt að sjá hvernig forhertir iðnaðar- menn... eru nú |J|k fornir að .JfjjSri þekkjahana og treysta WTmlhenni." bjóða sína vöm á lægra verði," bendir Gunnar Brynj- ólfsson á. Það má því vera ljóst að staða Verkfæralagers- ’ ins á markaðnum skapar virka samkeppni. AB-mjólk 72 Jógúrt hrein 72 Jógúrt létt 82 Léttmjólk 47 Léttsúrmjólk 42 Mysa 19 Nýmjólk 69 Camembert 319 Ostur 11% 224 Ostur 26% 348 Kotasæla 113 Rjómi 348 Skyr 66 Skyr m. ávöxtum 101 Súrmjólk 66 Sýrður rjómi 10% 116 Sýrður ijómi 8% 193 Undanrenna 35 ESSO Express Hæðarsmára Háþrýstidæla fyrir heimilíð Er á 7.315 krónur staðgreidd en 7.980 krónur með kreditkorti. Ekki bara verkfæri „Við höfum verið að bæta við okkur annars konar vörum eins — og myndlistarvör- um og fólk er mjög sátt við það. Við erum með striga tilbúna til málun- ar í öllum stærðum, olíu- og akrflliti, pensla, trönur og margt annað i á verði sem áður vom , óþekkt í þessum bransa á íslandi." EgóAllar stöðvar Staðgreiðsla heldur verði niðri Það verkur athygli í Verkfæra- lagemum að töluverður munur er á staðgreiðsluverði og kreditkortavið- skiptum. „Með því að greiða með kreditkortum erum við komin út í ákveðna tegund af lánastarfsemi sem þýðir að við getum ekki boðið eins hagstætt verð og í staðgreiðslunni. Þetta byggist á því að varan seljist og peningar komi inn og veltuhraðinn verði meiri," segir eigandinn 4N sem fylgir þeirri reglu að því jgL meiri sem staðgreiðslan sé því betra verð fáist fyrir vör- una. Akríllitir 200 gramma túpa f öllum litum á 499 krónur. esso Stórahjalla Atlantsoiía Allar stöflvar Konur 'W? kaupa ^PT < líka verk- ]l IB „Það hefur verið gaman að sjá að konur em fcjj meira og meira ■ famar að koma og y kaupa sér verkfæri og rafmagnsvörur fyr- ir sig sjálfar," bendir Gunnar á og segir þá staðreynd ánægjulega HHpP' og góða sönnun þess IPP hvemig kynjahlutverkin em að breytast í samfélaginu. „Þær em líka stór hluti af mínum viðsldpta- vinum." „Konan mrn hefur að miklu leyti séð um að afgreiða á kassanum og það er skemmtilegt að sjá hvemig forhertir iðnaðarmenn, sem fyrst vom kannski ekki vissir um að geta leitað til konu með fyrirspumir sínar, em nú famir að þekkja hana og treysta henni," en þau hjónin eiga búðina saman. tj@dv.is Olís Hafnarfirði/ Mjódd/Selfossi Samkeppnisaðilarnir njósna „Maður verður var við að samkeppnisaðilamir koma hér og fylgjast með verðinu okkar og svo sér maður aug- lýsingar þar sem þeir em að SheU Bústaðavegi/Birkimel/ Skógarhlíð cflMjBWæ Loftpressa I bílskúrinn Fæstfyrir 13.755 krónur staðgreidd en errúmiega þúsund krónum dýrari með kreditkorti. Hækkun frá I gær frá I gær Amerísk léttvín lækka ekki með dollaranum Ég spurði starfsmann hvort vínin hefðu lækkað í samræmi við dollar- ann og hann kvað svo ekki vera," segir Ólafur Emilsson, viðskipta- vinur Vihbúðanna. „Mér finnst þetta sæta furðu þar sem Vínbúð- irnar em nú reknar af ís- lenska rílánu og því er alveg sjálfsagt að þessi vara lækki," bætir Ólafur. Vín frá Bandaríkjunum sem fengust hér á landi árið 2001, þegar dalurinn var um 110 krónur og fást einnig í dag, hafa flest ekkert lækk- að síðan þá. Ekki náðist f Öm Stefánsson, deildarstjóra innkaupa hjá ÁTVR vegna veikinda en starfsmaður deildarinnar vildi ekki tjá sig um ástæður þessa misræmis í fjarveru Arnar. Ein af þeim vörum sem ekki hafa lækkað í samræmi við gengi Banda- ríkjadals gagnvart íslensku krónunni em amerísk léttvín. Innkaupaverð á léttvíni hefur á fjórum árum lækkað verulega með genginu en smásölu- verðið hefur staðið í stað eða hækk- Amerísk léttvín Eru á svipuöu verði og þegar Bandarikjadalur var um Il0krónurárið2001. „Ég átti leið niður í Vínbúð og sá að vínin frá Ameríku vom á svip- uðu verði og vín frá öðrum löndum. Þjóðráð dagsins Besta... matvörubúðin „Fjarðarkaup i Hafnarfirði er lang- besta búðin," segir Inga Lind Karls- dóttir sjónvarpskona. „Það eru marg- ar ástæður fyrir þvi að ég nefni Fjarðarkaup. Til dæmis er þetta eina búðin sem ég veit um sem býður upp á kerru fyrir börn sem eru samt ekki risastórir bílar sem erfitt er að keyra um búð- V ina, en ég á nú % nokkur börn svo i2Z Jm það kemur sér J&jjíNK Svo eru þeir með . ótrúlega góða þjónustu, allaf til- ' tækt fólk þegar mann vantar aðstoð og þarna hefur sama fólkið unnið i ára- tugi svo maður getur alltaf stólað á það. Svo er vöruverðið lágt þrátt fyrir að búðin sé ekki köld og lagersleg eins og margar lágvöruverðsversl- anir. Þetta er flott búð með gott úrval af vörum eins og fersku kjöti og fiski á lágu verði og svo er allafnóg afbíla- stæðum nálægt innganginum, mjög skemmtilega hannað bílastæði." Neytendur DV 14 MÁNUDAGUR 11. APRÍL 2005

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.