Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2005, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 11. APRÍL 2005 Fréttir OV Forsetahjónin á Akureyri Forseti íslands, Ólafur V-'- Ragnar Grímsson og eig- inkona hans Dorrit Moussaieff eru í tveggja daga opin- berri heimsókn í Eyjafirði. Á Akureyri munu herra Ólafur Ragnar og Dorrit heimsækja fyrirtæki og stofnanir auk þess sem þau munu taka þátt í fjölskyldu-. hátíð í Hrafhagilsskóla í Eyjafjarðarsveit. Heimsókn forsetahjónanna lýkur svo á þriðjudagskvöldið. Jón Örn Bergsson myndlistarmaður. „Það væri hræðilegt. Kóngafólk er bara eitthvað grín. Það er ekki að gera sig. Eg hef ekki mikið álit á titi- um og er blessunarlega laus við áhuga á öllu sem viö- kemur kóngafólki. Þar að auki eigum við forseta. Eig- um bara að halda okkur við þann sýndarveruleika. Þurf- um ekki á kóngum og prinsipissum að halda." Hann segir / Hún segir Góð og vond fjölmiðlalög Akureyringar ætla að setja sig í stellingar og rýna í lögin sem sett voru á Alþingi í fýrra um fjölmiðla á Lögfræði- torgi Háskólans á Akureyri á morgun. Birgir Guð- mtmdsson, sem þekkir fjöl- miðlaheiminn eins og lófann á sér eftir áratuga blaðamennsku, heldur erindi sem hann kallar Góð eða vond fjölmiðlalög - ósætti verður að sögulegri sátt! Þar reynir hann að meta hvort lögin hafi verið „góð“ eða „vond“, hvort löggjöfin hafi verið vönduð eða óvönduð. Samanburð- ur verður gerður við sam- bærilega umræðu í Noregi og Ítalíu og það rætt hverj- ar líkurnar eru á að sátt verði um löggjöf nú. íslenskt kóngafólk? Fjármálaeftirlitið óskaði eftir svörum vegna fjörutíu milljóna króna starfsloka- samnings Jóhannesar Siggeirssonar hjá Sameinaða Lífeyrissjóðnum. Stjórn sjóðs- ins hefur engu að síður fullnustað samninginn þó að eftirlitið hafi ekki skilað af sér umsögn vegna málsins. Jens Elíasson verkamaður sem kærði sjóðinn segir að um glæpagengi sé að ræða sem leiki sér með lífeyrissjóði landsmanna. Sameinaði Lífeyrissjóðurinn fullnustar milljóna samninginn Óánægja verkalýðsins með fjörutíu milljóna króna starfsloka- samning Jóhannesar Sigurgeirssonar hjá Sameinaða Lífeyris- sjóðnum virðist ætla að halda áfram. Fjármálaeftirlitið óskaði eftir upplýsingum vegna samningsins sem það fékk. Stjórnin hefur nú þegar fullnustað samninginn þrátt fýrir að fjármála- eftirlitið hafi ekki skilað af sér athugasemdum. „Hvernig voga þeir sér að fullnusta samn- inginn án þess að eft- irlitið sé búið að gefa grænt Ijós á hann? Jens Elfasson verkamaður Kærðillf- eyrissjóðinn vegna samningsins og seg- ir að um glæpagengi sé að ræða sem leiki sér með lifeyrissjóði landsmanna. Jens afhentir kærun Mikil óánægja er meðal sjóðfélaga í Sameinaða llfeyrissjóðnum með starfslokasamning við fyrrverandi framkvæmdastjóra sjóðsins. „Við fullnustuðum þennan samning, annars væru þessar tölur ekkert til. Fjármálaeftirlitið óskaði síðan eftir svörum varðandi ákveðin atriði og við höfum skilað því af okk- ur,“ segir Þorbjöm Guðmundsson stjórnarformaður sjóðsins. Að- spurður um hvaða upplýsingar þetta hafi verið segir hann eftirlitið hafa viljað vita hvernig samningur- inn varð til og hvemig hefði verið gengið frá honum. Jens Elíasson verkamaður kærði sjóðinn vegna samningsins og er undrandi á því að sjóðurinn hafi fufinustað samninginn. „Hvernig voga þeir sér að fullnusta samning- inn án þess að eftirlitið sé búið að gefa grænt ljós á hann?" segir Jens sem hefur mikið verið að vinna með málið að undanförnu. Rekinn eða hættir af sjálfs- dáðum? Þorbjöm sagði í samtali við DV fyrir skömmu að sjóðurinn hafi ekki verið að ná þeim markmiðum sem sett höfðu verið og síðustu tvö ár hafi verið óviðunandi. Því hafi Jóhannes hætt. f fréttabréfi sjóðsins kemur hins vegar fram að Jóhannes hafi hætt af sjálfsdáðum. „Það liggur fyrir að það var gert samkomulag sem við áttum frumkvæði að sem lauk með því að hann hætti," segir Þorbjöm nú aðspurður um máhð. „Það er greinilegt að Þorbjörn er tvísaga í þessu máU. Það skiptir máU hvort hann hafi verið rekinn eða hvort hann hafi hætt af sjálfsdáðum, því ef hann hefur hætt þá á hann ekki rétt á neinum starfslokasamn- ingi,“ segir Jens óhress með Þor- bjöm. Gæti fengið meira „Það var tvennt sem núverandi stjóm gerði. Annars vegar að segja upp og hins vegar að fullnusta þennan samning sem gerður hafði verið fýrir mörgum árum, við gerð- um ekki samninginn heldur var hann til,“ segir Þorbjöm Guð- mundsson. Jens segir málið langt frá því að vera búið og hann hefur per- sónulega rætt við Þorbjöm um stöðu mála. „Þorbjöm viU meina að eftirUtið komi ekki til með að setja út á samninginn. Lögfræðingar sjóðs- ins hafi ráðlagt honum að fara ekki í mál því þá gæti Jóhannes jafnvel fengið meira. Það er alveg greinUegt að menn em ekki með hagsmuni sjóðsins að leiðarljósi," segir Jens. Brjálaðir bókagerðarmenn „Það er aðalfundur hjá okkur á morgun þar sem þessi mál verða rædd og býst ég við fjörugum um- ræðum þar. Að öðm leyti get ég ekki tjáð mig um máUð," segir Sæmund- ur Ámason formaður félags bóka- geröarmanna sem á aðUd að sjóðn- um. En er ekki mikU kergja í félags- mönnum vegna málsins? „Jú, að sjálfsögðu og má segja að það sé kergja með stóm ká-i,“ segir Sæmundur sem bíður spenntur eftir niðurstöðum aðalfundarins. Ekki náðist í Pál Gunnar Pálsson forstjóra FjármálaeftirUtsins vegna málsins. brekifþdvJs Fegurðardís segir erótíska mynd hafa kostað hana sigurinn í Ungfrú Suðurlandi 2005 „Ég haUast að því að danska konungsf) ölkyldan sé hin eiginlega konungs- fjölskylda íslands. Drottn- ingin, nafiia mín, heitir tU dæmis ÞórhUdur, sem er ís- lenskt nafn. Hún var nefii- inlega prinsessa yfir íslandi þegar hún fæddist 1940. Þannig að þetta er ekkert flókið. Við eigum okkar kóngafólk nú þegar." Margrét Sveinsbjörnsdóttir, lúðurþeytari Hins konunglega fjelags. Bleikt og „Það vom alUr sammála um að ég hefði átt að vinna þessa keppni," segir Ásdís Alda Runófsdóttir sem valin var ljós- myndafyrirsæta Suðurlands í fegurðarsamkeppninni Ungfrú Suðurland 2005 á dögunum. Ásdís segir mynd sem birtist af henni í tímaritinu BleUcu og bláu hafa kostað hana sigurinn. „Mér finnst þetta bara fárán- legt. Ég er búin að sitja einu sinni fyrir hjá B&B og þetta var aUs ekkert klám,“ heldur Ásdís Alda fram. „Það kom hins vegar tU mín dómari eftir keppnina og sagði að ég hefði unnið ef myndin hefði ekki birst." Ásdís segir mikinn mun á listrænni mynd eins og birtist af henni í B&B eða klámmynd þar sem aUt er sýnt. „Ég var þó kos- in ljósmyndafyrirsætan sem var blátt varð mér að falli ágætt. Mér finnst miklu skemmtUegra að sitja fyrir en sýna mig upp á paUi." Mál Ásdísar er annað sem kemur upp á skömmum tíma þar sem tímaritið Bleikt og blátt virðist hafa áhrif á úrslit und- ankeppni Ungfrú ísland 2005. í gær greindi DV frá því að einni af stúlkunum í Ungfrú Reykja- vfic, Dagbjörtu Rós Helgadóttur, hefði verið vísað úr keppni vegna erótískra mynda sem birtust af henni í tíð Davíðs Þórs Jónssonar, fýrrum ritstjóra Bleikt og Blátt. Nú er Björn Jörundur hins vegar ritstjóri með aðrar áhersl- ur. En eftir stendur að klám- stimpUUnn sem Davíð Þór setti á blaðið virðist erfitt að þrífa af. simon@dv.is -j Asdís Alda Runólfs- dóttir fegurðardfs Var kosin ijómyndafyrirsæta Suöurlands en telur að hún hafi áttsigurinn visan Úr keppninni Ásdís heillaði áhorfendur með þokka sínum Myndin sem varö Ásdfsi aö falli Ásdis segir muná klámi og listrænum myndum. \

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.