Freyr

Árgangur

Freyr - 15.02.1946, Blaðsíða 4

Freyr - 15.02.1946, Blaðsíða 4
Við getum útvegað nokk- úr stykki af hinum viður- kenndu FORDSON drátt- arvélum til afgreiðslu í apríl—maí. Vélar þessar eru sérstaklega hentugar fyrir hreppa-búnaðarfé- lög, ræktunarsambönd og búnaðarsambönd til um- ferðavinnu. Getum einnig útvegað dráttarvélina með „skrið- belta“-útbúnaði eins og myndin sýnir, og er mjög auðvelt að breyta um frá hjólum til „skriðbelta." — Einnig eru fáanleg gúmí- hjól. Sýnish.orn eru fyrLrliggjancLi í verzlun okkar. SVEINN EGILSSON H.F. SÍMAR 2976 OG 3976

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.