Freyr

Árgangur

Freyr - 15.02.1946, Blaðsíða 35

Freyr - 15.02.1946, Blaðsíða 35
FRÉYfi 79 íanuar oe^ feh l ruar 1946 Smásöluverð í Reyhiavík Landbúnaðarafurdir: au. Nýmjólk í lausu máli ................ ltr. 160 Rjómi ..............................._ 1200 SmJ'ör ,.............................kg...... Mjólkurostur 45% ....................— 1380 do. 20% ..................— .... Mysuostur ...........................— 470 Nautakjöt (steik) ...................— 1300 do. súpukjöt ....................■— 850 Kálfskjöt ...........................— 661 Dilkakjöt nýtt ......................— 650*) do. saltað ......................— 650*) do. reykt .......................— 1048*) ^lesk nýtt ..........................— .... do. saltað ....................... — 1200 do. reykt .........................— 1783 ESg .................................— 1860-1318 Tólg ................................— 835-840 Kæfa ................................— 1250*) Kartöflur ...........................— 110 Aðrar neyzluvörur: au. Fiskur (nýr) slægð ýsa ............. kg. 88 — — þorskur slægður ......... — 83 Saltfiskur, þorskur, þurrk..........— 365 Rúgbrauð, 1% kg„ ................... stk. 170 Rúgmjöl ............................ kg. 99 Flórmjöl No. 1 ..................... — 111 Hafragrjón ......................... — 131 Hrísgrjón .......................... — 221-213 Baunir ............................. — 215-214 Hvítasykur höggvinn ................ — 175 Strásykur ..........................— 174 Smjörlíki ..........................— 500 Steinolía .......................... ltr. 53 Kol ............................. 100 kg. 2080 Vísitala framfærslukostnaðar 285. *) Vísitöluverö með skurðsprengingu og má þá vænta einhverra bendinga um notkun sprengiefnisins, og ráðstaf- anir gerðar til útvegunar á því. Pálmi Einarsson. Nokkrar spurningar 1. Hvað kostar dráttarvélin International W-4? 2. .Er hægt að fá hana á gúmmíhjólum? 3. Er hún að nokkru leyti ver fallin til heimil- svinnu en Farmall A.? 4. Eru nokkrar líkur til að hægt verði að fá til landsins nú á næstunni heppilegri heimilis- dráttarvélar en þær, sem komnar eru? X. X. Sp. 1.: Dráttarvélin International W-4 kostaði síðastliðið ár kr. 7790.00 og verður væntanlega ekki um stórfelldar verðbreytingar að ræða á þessu ári. Sp. 2.: Það er hægt að fá W-4 á gúmmíhjólum, en hefir ekki tekizt stríðsárin, en líklegt að það takist að útvega þau á þessu ári. Sp.: 3.: International er 22.8 hestafla vél, er stærri en Farmall A. og því eldsneytisfrekari og verður því dýrari í rekstri. Þar sem vélin er afl- meiri en Farmall, þá er hún líka afkastameiri pg hentugri jarðvinnzluvél en Farmall. Af heimilisdráttarvélum eru það Farmall A og Allis Charmers, sem nokkur reynsla er fengin um hér á landi. Eru vélar þessar báðar af líkri stærð og vinnuhæfni. Sp. 4.: Aðrar heimilisdráttarvélar má nefna svo sem Oliver og Ford Fergusson. Þessar vélar hafa enn ekki verið fluttar inn og því ekki reynsla fengin um notkun þeirra hér á landi, en hafa mik- ið verið notaðar í Ameríku síðustu árin.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.