Freyr

Árgangur

Freyr - 15.02.1946, Blaðsíða 28

Freyr - 15.02.1946, Blaðsíða 28
72 FftEYÍt Tafla II. Slátrun sauðfjár á íslandi 1934—1945. Arið Dilkar Geldfé Mylkœr Samtals kg. kg. kg. kg. 1934 4.472.757 404.433 352.573 5.229.763 1935 4.520.732 275.110 220.327 5.016.169 1936 4.851.294 216.333 272.52? 5.340.155 1937 5.364.648 382.199 563.131 6.309.978 1938 5.029.982 168.253 254.827 5.453.062 1939 4.914.112 146.059 176.710 5.236.881 1940 5.018.232 213.969 329.646 5.561.847 1941 4.882.429 253.257 380.427 5.516.113 1942 5.277.898 292.613 546.153 6.116.664 1943 5.461.185 564.474 839.537 6.865.196 1944 1945 4.822.732 375.872 438.020 5.636.624 bráðab.t. 4.782.539 291.054 377.718 5.451.311 Meðaltal 4.949.878 298.636 395.966 5.644.480 Tafla II sýnir kjötþunga sláturfjárins alls. Kjötþungi dilka er að meðaltali tæpl. 5.000 tonn, mest 1943 (5.461 tonn), minnst 1934 (4.473 tonn). Kjötþungi geldfjár er að meðaltali um 300 tonn og kjöt af mylk- um ám um 400 tonn á ári. Alls er kjöt- framleiðslan því að meðaltali um 5.600 tonn árlega. Tafla III. Kjötneyzla íslendinga, sala til setuliðs og útflutningur af framleiðslu áranna 1934—1944. Kjötneyzla Sala til Útflutningur kg. Frarn- Hlut- setuliðs leiðsla Kg. föll kg. Freðkjöt Saltkjöt 1934 2.476.194 100 1.587.157 948.608 1935 2.449.900 99 1.670.351 959.948 1936 2.484.304 100 1.977.700 956.449 1937 2.948.756 119 2.356.837 831.770 1938 2.502.604 101 2.305.554 817.526 1939 3.020.825 122 1.333.693 882.362 1940 3.121.221 126 1.500.000 933.120 7.504 1941 3.847.750 155 1.648.000 20.360 1942 3.878.660 157 372.500 1.600.421 42.456 1943 4.576.429 185 243.326 1.671.774 400 1944 4.974.652 201 220.000 263.271 178.700 Tafla III sýnir neyzlu kindakjöts af framleiðslu áranna 1934 til 1945. Frá 1934 til 1938 er neyzlan svipuð, en veturinn 1939—1940 eykst hún talsvert og svo aftur veturinn 1941—1942. Tvö síðustu árin, sem skýrslur ná yfir, er einnig mikil aukning í neyzlu kindakjöts og árið 1944—1945 er hún tvöföld að magni til móts við 1934— 1935. Sala til setuliðs var allmikil af fram- leiðslu áranna 1940 og 1941, en síðan lítil og ekkert hefir verið selt þangað af fram- leiðslu ársins 1945, svo að vitað sé. Útflutningur var mestur af framleiðslu áranna 1937 og 1938 eða milli 3.100 og 3.200 tonn hvort árið. Af framleiðslu árs- ins 1944 var aðeins flutt út 442 tonn og af framleiðslu síðasta árs hefir verið flutt út 176 tonn af saltkjöti. Sum árin hafa litils háttar kjötbirgðir verið til um miðjan september, þegar slátr- un hefst. Árið 1934 voru birgðir þessar 142 tonn, 1935 78 tonn, 1987 173 tonn, 1942 222 tonn. Önnur ár hefir kjötmagnið, sem ætl- að var til innanlandssölu, ekki fullnægt markaðsþörfinni. Þetta átti sér t. d. stað f á s. 1. ári. Ef ekkert sérstakt kemur fyrir, sem tor- veldar sölu kindakjöts, eru góðar horfur á því, að allt kindakjöt af framleiðslu síð- asta árs seljist innanlands. Verður því fyrst um sinn ekki leyfður meiri útflutningur- á kindakjöti en orðið er. st. Reykjavík, 10. febrúar 1946. Guðmundur Jónsson.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.