Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Blaðsíða 6
6 LAUGARDAGUR21. MAÍ2004 Fréttir DV Útveguðu vin- um og vanda- mönnum Fjórir voru handteknir vegna fQcni- efaamisferla á Selfossi síð- degis á fimmtudag. Að sögn Lögreglunnar á Selfossi var gerð húsleit í íbúð þar í bæ og fannst þar nokkuð magn fíkniefna, amfetamíns, kannabisefna og kannabis- planta. Tvebnur var sleppt skömmu síðar eftir yfirheyrsl- ur en íbúum íbúðarinnar var sleppt í gærdag. Þeb viður- kenndu að útvega vinum og vandamönnum fíkniefni en neituðu að stunda sölu. Málið verður sent ákæruvaldinu til umfjöllunar. Feitir foreldrar Mörður Arnason alþingismaður. „Þaö er sjálfsagt aö hafa ein- hverja hönd í bagga meö fólki sem vill ættleiöa börn. Stund- um finnst mér þó skrítið hvaö þaö eru geröar miklar kröfur til kjörforeldra miöaö viö hvað það eru gerðar litlar kröfur til blóöforeldra. Ég skal ekkert segja um þetta mál hennar Lilju Sæmundsdóttur en ég hefekki hingaö til greint aö þungt fólk sé verri feður eða mæöuren léttfólk." Hann segir / Hún segir J fljótu bragöi finnst mér þetta skrítiö mál allt saman. Auðvitað á holdafar einstak- linga ekki aö hafa áhrifá hvort þeir séu hæfir til að ala uþp börn. Ég þekki dæmi um foreldra sem eru feitir og eru frábærir foreldrar í alla staöi og ég þekki lika til verri for- eldra sem eru feitir en það er ekki vegna holdafarsins sem þeireruþað." \ Hólmfrfður Anna Baldursdótt- Ir, hjá UNIŒF og UNIFEM á íslandi. Hinni 47 ára gömlu Lilju Sæmundsdóttur var neitað um að ættleiða barn á þeim forsendum að hún væri of feit en hún er um 100 kg. Ættleiðinganefnd var umsagn- araðili dómsmálaráðuneytisins í málinu en Sæmundur Hafsteinsson, einn meðlima nefndarinnar, varpaði allri ábyrgð á formann nefndarinnar og ráðuneytið sjálft, þegar kom að því að skýra úrskurð nefndarinnar. Ulja Sæ- mundsdóttir lÆfirfimmsinn- [ um i viku en þykir vera offeit til að ættleiða barn. [OFtBrmAÐAuiTyM vísar á ráöuneylið Sálfræðingurinn Sæmundur Hafsteinsson vegur 90 kíló. Hann situr íÆttleiðinganefnd en sú nefnd gaf dómsmálaráðuneytinu þá umsögn að Lilja Sæmundsdóttir, 47 ára gömul einhleyp kona sem kennir sér til viðurværis, væri ekki hæf til að ættleiða barn þar sem hún væri of þung. Hún væri of feit til að eiga barn. Þeg- ar eftir því var innt gat Sæmundur, sem er aðeins tíu kílóum létt- ari en Lilja, fátt sagt til að verja umsögn nefndarinnar. .Ættleiðinganefnd er eingöngu umsagnaraðili dómsmálaráðuneyt- isins og hefur ekkert ákvörðunar- eða úrskurðarvald í málum eins og þessum," sagði sálfræðingurinn Sæ- mundur Hafsteinsson en hann situr í Ættleiðinganefnd ásamt lögfræð- ingnum Margréti Hauksdóttur, sem er formaður nefndarinnar, og geð- lækninum Valgerði Baldursdóttur. DV hefur ítrekað reynt að ná í Mar- gréti formann en á meðan Lilja Sæ- mundsdóttur berst fyrir að fá að ætt- leiða barn spókar Margrét sig í út- löndum, sambandslaus. Tjá sig ekki um einstaka mál Þegar DV innti Sæmund eftir ástæðum þess að nefndin hefði ákveðið að Lilja væri ekki hæf til að ættleiða börn var fátt um svör. „Ég get ekki tjáð mig um einstaka mál. Það stríðir gegn þeim lögum sem við vinnum eftir," sagði Sæmundur. Að- spurður hvaða lög það væru sem nefndin færi eftir sagði Sæmundur að það væru almenn stjórnsýslulög. „Ég vil ekkert tjá mig um þetta mál enda væri það í hæsta máta óeðli- legt. Við förum aðeins eftir þeim reglum sem okkur eru settar, þær eru skýrar en það er síðan ráðuneyt- isins að taka lokaákvörðun,“ sagði Sæmundur og bætti við að formað- urinn kæmi heim á mánudaginn og rétt væri að ræða við hann. Aðspurður hvort hann teldi það ekki í hæsta máta óeðlilegt að stífar reglur hvað varðar réttinn til að ættleiða kæmu í veg fyrir að mörg börn, sem búa við afar þröngan kost í Asíu og Afríku, fengju gott heimili, sagði Sæmundur að það væri sjónarmið út af fyrir sig en reglurnar hér á landi væru afar svipaðar þeim sem ríktu í ná- grannalöndunum. Ragnar segir hana vera í toppformi Þegar Sæmundur var spurður að því hvort Lilja hefði verið of feit til að eiga börn vísaði hann til opinbers stuðuls þar sem reiknað er út hversu feitt fólk er miðað við hæð og þyngd. Lilja er 155 sm að hæð og 100 kg að þyngd. Hún er offitusjúklingur sam- kvæmt þessum ágæta stuðli hans Sæmundar en Ragnar Aðalsteins- „Ættleiðin eingöngu u araðili dóms málaráðu- neytisins o hefur ekkei ákvörðuna irvald í mál- um eins og þessum" Sæmundur Hafsteinsson Hinn 90 kg þungi sálfræðihg- ursitur í Ættieiðinganefnd ásamt Margréti Hauksdóttur og Vaigerði Baidursdóttur. ímu son, lögmaður Lilju, segir hana vera í toppformi. „Hún æfir fimm sinnum í viku, er hressileg og mjög vel á sig komin líkam- lega. Þessi rök þeirra halda engan veginn." Björn Bjarnason dómsmálaráðherra sagði í samtali við DV í fyrra- dag að skoða þyrfti heildarmatið en Ragnar segir það einmitt vanta. „Þegar heildarmat er skoðað er farið yfir bæði já- kvæða og neikvæða þætti umsóknarinnar. í þessu máh hefur það neikvæða eingöngu ver- ið dregið fram. Það er það einkennilega í þessu,“ sagði Ragnar. oskar@dv.is „Skáldið er í ham ... Bítla,1varpið er skenuntileg saga. súdksleg og gosaleg í sprúólandistílnum.“ Piíll Ilaldvin Ilaldvinssoti, DV „Mikið vor og glettni í þessari bók... skcnuntilestur. Gauti Krtstmannsson. RÚV Tilnefnd til íslenskn bókmenntaverðlannanna m 2004 •c Si Tilbodsbók manaðarins iítlaávarpið Einar Már Guðmundsson afsláttur II Mál og menning edda.is Verjandi segir skjólstæðing hafa ætlað að deila fíkniefnum Ætlaði að halda e-pillupartí fyrir vinina Hlynur Ingi Grétarsson, sem ákærður er fyrir að eiga tæplega þús- und e-töflur, tæpt kíló af kannabis- efitum, auk mikils magns amfetamíns og kókaíns, mætti fyrir Héraðsdóm Reykjaness í gær þar sem mál hans og fýrrverandi kærustu hans, Helgu Guðrúnar Henrýsdóttur, var tekið fyr- b. Hlynur játaði að hafa átt hluta efn- anna en kannaðist ekki við að eiga þann hluta efnanna sem fannst falinn í grennd við heimili hans. Efiún sem hann viðurkenndi að eiga sagði hann vera ætluð til einkanota en ekki til sölu. í samtali við DV sagðist verjandi Hlyns, Jón Egilsson, taka útskýringar skjólstæðings síns trúanlegar þrátt fýrir að um nokkuð mikið magn væri að ræða. „Þegar mað ur skemmtir sér, þá skemmtir maður sér ekki einn,“ sagði Jón. Fyrrverandi kærasta Hlyns einnig ákærð fýrir vörslu á hluta af efriunum. Hún mætti hins vegar ekki til fyrirtöku máls- ins og sagði Hlynur að hún hefði ekki vit- að af efriun- járn um heldur eingöngu geymt þau fýrir sig. Auk fíkniefiianna voru hand- landi og 1,3 milljónir króna gerð upptæk á dvalar- stað Hlyns. Hlynur mót- mælti því að peningamir hefðu verið gerðir upptækir, þar sem þeir væru ekki ágóði af fikniefnásölu. Mál dópparsbis verð- ur tekið til aðal- meðfe júní meðferðar 21. júní. johann@dv.is Hlynur Ingi Grétarsson Vill fá milljónina sfna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.