Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Blaðsíða 37
DV Helgarblað LAUGARDAGUR 21.MAÍ2005 37 „Ég var mest yfir níutíu kíló, með átröskun sem var farin að há mér og sjálfsmat í molum eftir að tilraun var gerð til að nauðga mé heima í Kaliforníu áður en ég kom til landsins, en nú veit ég að það er hægt að vinna sig út úr öllu,“ segir Margrét Elíza, sem þegar þetta birtist lesendum er óskrifað blað í Fegurðarsam- keppni íslands sem fram fór í gærkvöldi. Margrét segir að það hafi ekki verið þrautalaus barátta að vinna sig út úr vandanum. „Líklega hefði mér ekki tekist það án hjáipar Raufs vinar míns sem tók mig að sér,“ segir hún og vísar þar til Raouls Rodriguez sem rekur veitingastað- inn Mama’s tacos. Brosir og bætir við að þau séu einmitt að vinna að því saman að opna nýjan Take away-stað í kjallara Hvíta hússins við Lækjargötu. Á effi hæðina er Raul að flytja stað sinn sem var steinsnar frá í Lækjargötunni. „Hann sýndi mér fram á að þetta ætti ekki að vera strögl, heldur ánægja og gleði, að koma sér í form og líta vel út. Aðeins ákveðinn lífs- stfll, og ég áttaði mig fljótlega á því. „Ég sofnaði harðá- kveðin í að daginn eftir ætlaði ég ekki að borða neitt nema hollan mat, fara ílík- amsrækt og ætlaði að taka þetta föstum tökum. Ég stóð sjaldn- ast við það og kvöldið eftir varð líðanin enn verri." Margrét Elíza Líðurmiklu betur eftir að hún gafsig á vald Raulog skráði sig til þátttöku í fegurðasamkeppni. Ekki kærustupar R aul og Margrét á góðri stun'du. Það fór líka allt að ganga og eftir því sem ég borðaði hollara fæði, hreyfði mig hæfilega og byggði mig upp, fann ég hvað sjálfsmatið styrktist og ég varð ánægð- ari og glaðari," segir Mar- grét Elíza sem nú ljómar af fegurð og Æ hreysti. Kom frá Kaliforníu 16 ára Raul hef- g|ral ur verið með hana í þjálf- un fyrir keppnina um ungfrú ísland og á nokkrum mánuðum hefur Mar- grét skorið sig enn meira nið- ur. „Eins og f til þurfti og ég er mjög ánægð með árangurinn," segir hún brosandi. Framhaldá næstu opnu wb Margrét Elíza Harðardóttir, sem er 24 ára, keppti um titilinn fegursta stúlka ís- lands í gærkvöldi. En það er ekki allt sem sýnist og þá, sem fylgdust með þessari gullfallegu stúlku á sviðinu, renndi ekki í grun að þessi glæsi- lega kona hefði nokkrum árum fyrr verið tæpum fjörutíu kílóum þyngri. Hún bar heldur ekki með sér þjáninguna sem fylgdi í kjöl- far tveggja árása manna sem reyndu að nauðga henni. Bros hennar gaf enn síður til kynna barninginn við átröskun sem hefur fylgt henni síðan og er eins og falinn eldur. Framhjá áhorfendum fór hins vegar ekki fallegur limaburður og vel þjálfaður líkami sem er lykillinn að endurheimtu sjálfstrausti og velliðan. Með átröskun og of íeit eftir nauðgunar- tilraun DV-MyndirTeitur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.