Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Blaðsíða 46
46 LAUGARDAGUR 21.MAÍ2005 Sport DV Detroit áfram Meistarar Detroit Pistons komust í úrslit austurdeildarinnar í NBA eftir góöan sigur á Indiana Pacers í fyrrinótt, 88-79. Leikurinn var kveðjuleikur Reggie ^ Miller sem var að leika sinn síðasta leik á m , . ' glæsilegum 18 ára ferli í deildinni « 'jj og hann w kvaddi á viðeigandi hátt með 27 * stigum, sem þó dugðu Indiana ekki og þeir eru p nú komnir í sumaifrí eftir frábæran sprett í úrslita- f keppninni. Því bjóst enginn við fyrir tveimur mánuðum síðan. Meistaramir eru óðum að komast í sitt gamia form og fá það erfiða verkefni að mæta Miami Heat í úr- slitum austurdeildarinnar. Einvígi þeirra hefst á mánudagskvöldið. Duncan skaut Spurs í úrslit San Antonio Spurs eru komnir í úrslit vesturdeildarinnar eftir sigur á Seattle Supersonics í sjötta leik liðanna í Seattle. Það var Tim Duncan sem skoraði sigurkörfú Spurs rétt fyrir leikslok eftir frá- bæran undirbúning Argentínu- mannsins Manu Ginobili. Ray Ailen tókst ekki að hitta úr skoti sínu um leið og lokaflautan gall og því eru Sonics úr leik, en geta ver- ið sáttir með frábært tímabil þar sem þeir komu ölium á óvart með fínu gengi. San Antonio mætir annað hvort Phoenix eða Dailas í úrslitum vesturdeildarinnar og eru tii alls líklegir, enda öllum hnútum kunnugir í úrslitakeppn- inni eftir að hafa unnið deildina í hittifyrra. Chelsea vann Lið Chelsea spilaði í fyrrakvöld sýningarleikvið suður-kóresku meistarana í Suwon Bluewings og var viðureignin háð í Kóreu. Fátt var um fína drætti í liði Chelsea og til marks fe um það var enginn framherji með í y för tO Asíu. Það f' ** kom þó ekki að sök í leiknum, því Joe Coie 2}t \ skoraði sigurmarkið í frekar bragðdaufum rf » leik og sannaði að B honum er ýmislegt f tO lista lagt. Cole sá um að leOca ffammi í leiknum ásamt þeim Jiri Jarosik og Damien Duff í fjarveru framherja liðsins. Tryggvi Guðmundsson hefur skorað í sjö leikjum í röð í íslensku úrvalsdeildinni. Hann skoraði í sex síðustu leikjum sínum með ÍBV sumarið 1997 og svo i fyrsta leiknum með FH um síðustu helgi. Tryggvi nálgast óðum met Arnars Gunnlaugs- sonar frá 1995. Önnur umferð Landsbankadeildar karla verður um helgina. Skorar Tryggvi í átt- unda leiknum í röð? Tryggvi Guðmundsson byrjaði vel með FH í Landsbankadeild karla og með því að skora mark í fyrsta leik tekur hann upp þráð- inn frá leik sínum með Eyjaliðinu fyrir átta árum þegar hann jafnaði markametið í deildinni með því að skora 19 mörk. Tryggvi skoraði þá í sex síðustu leikjum ÍBV og getur því skorað í áttunda leiknum í röð þegar fslandsmeistarar FH-inga heim- sækja Grindavik á sunnudaginn. Tryggvi Guðmundsson fór mik- inn í ágúst og septembermánuði fyr- ir átta árum síðan en Tryggvi skoraði þá 11 mörk í síðustu sex leOcjum Eyjaliðsins sem vann fimm af þeim og tryggði sér íslandsmeistaratitil- inn í fyrsta sinn í átta ár. Það verður fróðlegt að sjá hvað Tryggvi gerir í Grindavík á sunnudaginn en hann skoraði eitt mark í 2-0 sigri ÍBV þeg- ar að hann spilaði þar síðast 29. maí 1997. Arnar skoraði í ellefu í röð Arnar Gunnlaugsson á metið í tíu liða efstu deild en hann skoraði í 11 leOcjum í röð á árunum 1992 til 1995. Arnar skoraði í fjórum síðustu leOcj- um sínum með Skagaiiðinu 1992 og síðan í öUum sjö leOcjum sínum sumarið 1995 þegar hann stoppaði með ÍA í tvo síðustu mánuði tíma- bOsins. Arnar varð þá markakóngur með 15 mörk í sjö leOcjum. Skori Tryggvi á morgun þá jafnar hann af- rek Þórðar Guðjónssonar sem er í öðru sæti listans. Þórður skoraði í átta leOcjum ÍA í röð sumarið 1993 en í níunda leiknum sem var í 18. um- I ferð mistókst Þórði að bæta marka- metið þrátt fyrir góðar tilraunir. Þórður og Tryggvi eiga markametið með þeim Pétri Péturssyni (ÍA 1978) og Guðmundi Torfasyni (Fram 1986). Það er reyndar engin ástæða tO bjartsýni fyrir hönd Grindvíkinga gegn FH. FH- liðið hefur unnið síðustu sex útOeiki sína í Landsbanka- deildinni og hefur ekki tapað deildarleOc í ár auk þess sem Grindavík- urlið- ^ ardalnum. Þróttur vann báða leiki liðanna þegar liðið var síðast í deOd- inni, sumarið 2003, en þetta eru einu leikir liðanna í efstu deOd. Þróttur vann heimaleOdnn 2-1 og síðan 5-1 sigur á FylkisveUi og státar því 7-2 markatölu út úr viðureignum sínum við Árbæjarliðið. Það má því búast við að Fylkismenn ætli að reyna breyta henni eitthvað í Laug- ardalnum. Eyjamenn fá Keflvíkinga í heimsókn á HásteinsvöOinn en bæði liðið töpuðu sín- AP Ágæti lóðarhafi, hefur þu tekið frá StðSdl fýrir hreyfihamlaða? Og merkt það rétt? Við stærri byggingar þarf að gera ráð fyrir aðgengi hreyfi- hamlaðra. i% bílastæða skat vera sérstaklega merkt og gert fyrir hreyfihamlaða, þó aldrei minna en eitt stæði. Qlfl Bflastæðasjóður | f ...svo í borg sé leggjandi ið hefur enn ekki unnið leik á þessu tímabfli (7 í deOdarbOcar og 1 í Landsbankadeild) og hefur auk . þess misst fimm menn í meiðsli og V fengið leikbönn frá því í fyrsta leiknum gegn Val. Góðu fréttirnar eru þær að liðið hefur endurheimt Sinisa Valdimar Kekic en leikurinn gegn Val í fyrstu umferð var áttundi leikurinn í röð sem Grindavík tapar án Kekic. Markatala liðsins í leikjum án Sinisa Kekic frá árinu 2001 er 2- 21 Grindavíkurliðinu í óhag. FH-ingar hafa unnið fjóra defld- arlefld í röð gegn Grindavflc og markatalan í leikjum liðanna sum- rin 2003 og 2004 er 13-3 þeim í hag. Grindvikingar hafa ekki byrjað íslandsmótið vel síðustu ár og ekki unnið leik í fyrstu tveimur umferðunum frá 2000 þegar þeir unnu 3-0 sigur á Fram í Grindavík í 2. umferð. Þróttur með markatöluna 7-2 gegn Fylki Af öðrum leikjum sunnudags- ins má nefna Reykjavflcurs- lag Þróttar og Fylkis í Laug- um fyrsta leik í sumar 0-3. ÍBV skor- aði níu mörk gegn Keflavflc í fyrra, vann heimaleikinn 4-0 og síðan 5-2 sigur í Keflavflc. Keflavflc hefur lflca aðeins unnið einn af tíu defldarleikj- um sínum í Eyjum og heimamenn hafa náð í 25 af 30 stigum í boði út úr þessum heimsóknum Keflvfldnga. Hafa ekki unnið tvo fyrstu síðan 1990 Kvöldleikurinn er milli Reykja- vflcurliðanna KR og Fram á KR-veU- inum en Framarar hafá farið stiga- lausir af KR-veUinum síðustu fjög- ur sumur og tapað þar átta sinn- um frá árinu 1995. Bæði lið unnu sigur í fyrstu umferð. Framarar hafa ekki unnið tvo fyrstu leiki sína á íslandsmóti síðan 1990 en það sumar urðu SafamýrarpOtar einmitt síðast íslandsmeistarar. KR-ingar hafa heldur ekki tekið sex stig út úr fyrstu tveimur leflcjum sínum síðan 1999 en það sumar unnu þeir þrjá fyrstu leikina. . ooj&dv.is Ko.minn h,e,m Guðmundsson erkommn heim eftirátta áríatvinnu- mennsku og skoraði í fyrsta leiknum 5viðTPfí'í6 FH'Hérsésthann / baráttu við Kefivikmg. DV-myndValli Liðin ætla sér að bæta metið verulega ísumar Félögin í LandsbankadeOd karla hafa gert metnaðarfrfllar áætlanir um að auka aðsókn að leikjum defldarinnar en þær voru birar á heimasíðu KSf í gær. Ætlun liðanna tíu er að slá aðsóknarmetið í defld- inni verulega og ijúfa 100.000 áhorf- enda múrinn í fýrsta sinn. Félögin hafa sett upp áætlun sem byggir á samræmdum aðgerðum allra félaga og sértækum aðgerðum á hverjum heimaveUi fyrfr sig. Áhorfendametið er frá sumrinu 2001 þegar 96.845 manns mættu á leikina 90. Það er eitt þriggja tímabOa þar sem að- sóknin hefúr farið yfir 1000 manns á leik en síðustu tvö sumur, 2004 (1026 manns á leOc) og 2003 (1025 á leik) koma þar í öðru og þriðja sæt- ÁÆTLUN FÉLAGAN INA: Hér á eftir fer áætlun um me sókn á leiki 1 Landsbankadeil eins og félögin leggja upp rr upphafi móts en áætlunln v; heimasíðu KSl í gær. Meðalaðsókn sumarsins: 1.KR 2.317 2. FH 1.880 3. Fylkir 1.500 4.IA 5. Keflavík 1.303 6. Fram 1.224 inu. Stefnan í sumar er sett á að ná 118.433 manns á völlinn og bæta þetta fjögurra ár gamla met um 21.588 manns eða 240 áhorfendur á hvern leik. Átta af tíu liðum defldar- innar ætla sér að fá yfir 1000 manns að meðaltali á heimaleiki sína (öO nema Grindavík og ÍBV) og KR-ingar ætla sér að fá yfir 2300 manns að 7. Þróttur 8. Valur 9. Gríndavik 10. ÍBV meðaltali á KR-vöflinn. Fyrsti heimaleikur KR er á sunnudags- kvöldið en yfir 1000 manns hafa komið á 40 heimaleOd liðsins í röð í úrvalsdeildinni. ooj@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.