Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 21.MAÍ2005 DV Fréttir Lífrænt ræktaðar vörur frá 1986 Ljúffeng speltpizza tilbúin beint í ofninn Nýtt!! Frystivörur, ís, lasagna, pizzur, o.fl. 20% AFSLÁTTUR af brauðum frá Brauðhúsi Grímsbæ Loksinsí ómi sem hægt er að þeyta/eða tilbúinn í sprautubrúsa beint á kökuna. 200 fyrstu viðskiptavinirnir fá óvæntan glaðning. 20% AFSLÁTTUR af öllum vörum dr. Gillian McKeith út maí 20% AFSLÁTTUR af Rapunzel ávaxtamúslí og original múslí út maí. 30% AFSLÁTTUR af agúrkum frá Akrí 10% AFSLÁTTUR af lífrænni jógúrt 20% AFSLÁTTUR af Ekoland söfum út maí Steingrímur Jón Þórðarson er á ferð með forsetahjónunum í Kína. Hann vinnur þar að næstu seríu Sjálfstæðs fólks sem sýnd verður á Stöð 2 í haust. „DoppíI op algjöp dúlla" Steingrímur Jón Þórðarson, töku- maður hjá Stöð 2, er staddur í Kína ásamt forseta íslands, Ólafi Ragnari Grímssyni, konu hans, Dorrit Moussaieff, og 200 manna við- skiptasendinefnd frá íslandi. Auk þess sem Steingrímur tekur fréttamyndir fylgir hann forseta ís- lands fyrir þáttinn Sjálfstætt fólk sem hann og Jón Ársæll Þórðarson gera saman. Slær Manhattan gjörsamlega við Þetta er fyrsta skiptið sem Stein- grímur kemur til Kína og þykir hon- um mikið til koma. „Ég segi bara allt það fína í Kína. Þetta var flott í Sjanghæ. Byggingarnar þar eru geð- veikar. Við vorum á svæði þar sem Ólafur hafði verið fyrir 11 árum síð- an. Þegar hann var hérna fyrst var þetta einhver smá kofaþyrping. Ein- hver flameskja. En núna er búið að byggja þetta upp og þetta eru skýja- „Hún er alltafað hrekkja Ólaf eitthvað. Alltafþegar hún kall- ar„Ólafur, Ólafur!"þá dæsir hann og segir: „Hvað ætlar hún að gera núna?" kljúfar sem eru algjörlega geggjaðir og slá Manhattan gjörsamlega við.“ Dorrit prílar í Sjanghæ Jón Arsæll komst ekki í ferðina sökum veikinda þannig að í þetta skipti sér Eva Bergþóra Guðbergs- dóttir fféttakona um spurningarnar. Steingrímur segist ekki eiga erfitt með að aðlagast breytingunum en spyrlarnir séu einfaldlega með mis- munandi stíl. „Eva Bergþóra er nátt- úrulega hérna fyrir fréttatímann þannig að hún er mikið að leita að fréttum en Jón Ársæll kafar svo djúpt ofan í persónuna." Steingrímur segist eiga margar góðar sögur af forsetahjónunum úr ferðinni. „Já, ég man bara þegar við vorum í gamla bænum í Sjanghæ sem er allur fullur af svona gömlum, hefðbundnum kínverskum húsum með svona bogin þök. Þá stökk Dorrit upp á hlaðinn grjót- vegg af því hún vildi sjá upp á þakið. Þar voru fígúrur og eitthvað sem enginn sá. Útskornir stríðsmenn og svoleiðis. Og svo dró hún Ólaf í sínum jakkafötum Steingrímur kvik- uppá vegginn til þess að myndatökumaður sýna honum." Alltaf þegar hún kallar „Ólafur, Olafur!" þá dæsir hann og segir: „Hvað ætlar hún að gera núna?" Svo segir hún oft: „Sjáðu nammið sem þau eru að selja. En krúttlegt!“ Eða eitthvað álíka. En ég held að innst inni hafi Ólafur gaman af þessu." „Dorrit er algjör dúlla" Steingrímur segist hafa fallið fyrir persónuleika Dorritar og kallar hana „algjöra dúilu" og segir hana hinn mesta stríðnispúka. „Hún er alltaf að hrekkja Ólaf eitthvað. Hefur kynnst Dorrit i Klna og dáist aö því hvaðhúnermikil dúlla. Dottandi yfir kvöld- matnum Steingrímur segir Dorrit fara á kostum í ferðinni. „Einu sinni vorum við að undirrita einhvern samstarfssamn- ing milli Bifrastar og einhvers há- skóla hérna. Allt voða stíft og form- legt og leiðinlegt. Þegar hann er að taka í hendurnar á öllum heyrist allt í einu kallað ofan af svölunum: „Óli, Óli minn!" Þá er hún þar að vinka honum. Bara svona til þess að segja: „Sjáðu, ég er hérna núna!“ Steingrímur segir sendinefndina á leiðinni til Peking en það sem hann hlakkar mest til er morgun- dagurinn. „Það hefúr ekkert frí verið hjá mér. Ég hef bara einu sinni kom- ist út að borða og þá var ég dottandi yfir matnum. En núna er álagið að minnka. Og ég fæ fri'dag á morgun til þess að að skoða mig um. Eg hef náttúrulega aldrei komið til Asíu áður, þannig að þetta verður for- vitnilegt." DeRit fejflílkffi! NATUURPRODUCTEN S: 562-4082 • www.yggdrasill.is ■ ■ HOFUM OPNAÐ NÝJA, GLÆSILEGA VERSLUN VIÐ SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16. FRÁBÆR OPNUNART1LBOÐ NÝJAR OG SPENNANDI VÖRUR. Hollari Kartöfluflögur!!! Úr lífrænt ræktuðum kartöflum. Ekkert MSG - Engar hertar olíur afsláttur af kartöfluflögum út maí Partýdrykkur ársins!!! ORÍMSBÆ Opnunartími: Mánudaga-fimmtudaga 10-18 Föstudaga 10-18.30 Laugardaga 11-16 Sunnudaga lokað Múslí ...gefur orku sem endist allan daginn. Er unnið úr lífrænt ræktuðu korni. Enginn viðbættur sykur. -MímL . Ólafur og Dorrit Dorrit heillar alla hvar sem hún kemur og nær að rifa upp stemninguna með ein- lægri framkomu sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.