Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Qupperneq 24
24 LAUGARDAGUR 21.MAÍ2005
DV Fréttir
^^nd,«Jör„„tókkog
..Hjá konunum eru sdleler-
“gþettagamla
Nú þegar sólin er komin
hátt á loft er um að gera
að endurnýja sólgleraug-
un enda orðin að nauð-
synlegum fylgihlut.
Áhrif frá Jackie Onassis og Beckham
Það sem virðist vera einkennandi fynr solgleraugna-
tískuna hjá konunum eru stór Jackie Onassis-g^raugu
sem eru þetta stóra 60’s og 70’s útlit. Það virðist vera
aðaltrendið,” segir Haraldur Emilsson sÍónt^a'°g
siónfræðingur í versluninni Sjón á Laugavegmum. Ha
aldur segir stórar plastumgerðir afar vinsœiaroghtimir
sem konurnar leiti að séu svartur ogbrunn. ..Tískanhja
karlmönnunum er meira sportí og kúptan svo þau Ma
vel að andlitinu, svona a la Beckham, sem wðist vera
eegnumgangandi hjá öllum helstu framleiðendunum
Trukkagleraugun eru ennþá heit en þau virðastsamt
alltaf halda sér inni. UUrnir eru þeir somu og h)á konun
um auk þess sem strákarnir eru emnig með blá gler.
Dolce&Gabbana Pilot-stlll fyr-
ir bæöi kyn meö stálgráu gleri
sem lýsist niður. Gleraugun fást I
Sjón og kosta 22.900 krónur.
Fyrir alla Ótrúlega flott
Prada-sólgleraugu fyrir
dömur og herra sem fást
iSjón og kosta 21.900.
Oakley Þaö nýjasta
I frá Oakley og passar
jafnt á karla og kon-
ur.Þessieru með
j pilot-lúkki, silfurlit-
\ aða umgjörð og
brúndrappað gler.
| Gleraugun fást I Opt-
ical Studio og kosta
13.800 krónur.
Roberto Cavalli Ótrúlega flott hvít
dömusólgleraugu með arm sem er
eins og snákur. Gleraugun fást I Opt-
ical Studio og kosta 18.500 krónur.
Eins og fiðrildi Falleg og risastór
Oolce&Gabbana sem fástlOptical
1 Studio og kosta 27.800 krónur.
'.^..yiiudSLjornuiuick er miöe
heitt, segir Agústa Pálsdóttir j
verslunarstjóri hjá Optical
Studto í Smáralindinni. Agústa
segir að þ ví meira áberandi og I
skrautlegri sólgleraugun séu,
Því flottari. „Við íslendingar
erum loksms komin út úr þess- 1
ari bensínstöðvamenningu op
vitum að sólgleraugu eru nauð-
synlegur íylgihlutur. Við verð-
um að eiga allavega ein flott há-
tískugleraugu til að tolla í tísk-
bU-kirV' Af Sla S6gir að "Pilot ,
lukkið sé ennþá vinsælt hiá
herrunum en að þeir séu alltaf
t llrða, kaJdari f sfnu vali.
Trukkagleraugun eru í alls
konar utgáfum og Rayban og ,
Oifldey eru afar heit. Utirnir hjá
báðum kynjum eru aðallega 1
brflnn og MJel
X-Optic Kúl sólgleraugu
fyrir konursem fástlSjón
og kosta 6.900.
Prada Mjög kúptsólgler-
augu á mestu töffarana.
Svört plastumgjörð með
Ijósgráu gleri. Fást ISjón
ogkosta 16.900 krónur.
DURFin
BYLGJAN 98.9 KYNNIR:
gnníi
MIÐASALA I l\i M 111
VERSLUNUM: ...þegar þér hentar
iURRH
SAMSTARFI VIÐ
MIÐASALAN HEFST I DAG
Forsala á baeöi kvöld Reykjavík Rocks hefst í
dag kl. 11 í eftirtöldum verslunum 10-11:
Lágmúla • Austurstræti • Akureyri
Almenn miðasala hefst á morgun kl. 11 í öllum
verslunum 10-1 1 og á www.neykjaviknocks.is
Stakun aðgöngumiði annað kvöldið kostan 5.900
kn. Takmankað magn.
Miðavenð en 9.900 kn. fynin bæði kvöldin.
Takmankað magn. Miðinn tnyggin aðgang að
fnemna svæði Egilshallan.
REYKJAVIK
ROCKS
205
-björt og brosandl