Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Qupperneq 60

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Qupperneq 60
( 60 LAUGARDAGUR 21.MAÍ2005 Sjónvarp DV Dr. Gunni horfði áEurovision og grét með Glsla Marteini DAGSKRÁ LAUGARDAGSINS 21. MAÍ Ég segi nú bara: Eins gott að maður keypti ekki sjónvarp! Ég var auðvitað viss fram á síðustu mínútu að Selma kæmist áfram. Ég mein- aða. Það var ekki fyrr en búið var að e opna fimm umslög að ég fór aðeins að efast. Vonin steindrapst þegar síðasta umslagið var rifið upp og þessi hróplega bjánalegi kynnir sem hélt að hann væri að vinna á Kanan- um dró seiminn og opinberaði tíð- indin: Lettland. Eru þetta nú þakk- irnar eftir að Jón Baldvin bjargaði ykkur úr klóm Rússagrýlunar? Umferðarteppur í huganum Gísli Marteinn var farinn að gráta svo ég flúði deyjandi partýið í stof- unni og settist við tölvuna. Leitaði mér huggunar á blogg- síðum út í bæ og það fyrsta sem ég las ein- hvers staðar var: „Hel- vítis austantjaldsþjóð- ir - Þið getið troðið þessari Eurovision- keppni upp í rassgatið á ykkur!" Þetta hafði allt litið svo vel út. Fyrrverandi kærasta Elvis Presley hafði samið textann. Frambærileg- ustu lagahöfundar þjóðarinnar samið iðandi gott popplag. Veð- bankar spáðu Selmu 4-5 sæti. Aðdá- endaklúbbarnir spáðu henni sigri. Það var bara formsatriði að komast upp úr forkeppninni. Svo myndi Selma taka þetta með trompi í kvöld - líklega bara sigra. Keppnin 2006 yrði í Egilshöll og menn voru famir að leysa umferðarteppurnar í Graf- arvoginum í huganum. Næst sendum við frík En nei. Kannski var þetta lag bara ekk- ert spes, bara ein- hver margtuggin tyggjó- klessulumma sem allir eru bún- ir að fá hundleið á. Kannski voru bún- ingarnir glataðir. Selma með hett- una lafandi á bakinu, ekki til neins nema að gefa í skyn að hún sé með herðakistil. Kannski er Selma bara ekki nógu eftirminnileg. Kannski þýðir ekkert næst nema að senda eitthvað fríksjó , sjáiði bara hvert Noregur og Moldóva eru komin. TALSTÖÐIN 9.00 Bllaþáttur 10.03 Laugardagsmorgunn 12.10 Hádegisútvarpið - Fréttatengt efni I um- sjón Kristjáns Hjálmarssonar og Þórarins Þórar- inssonar. 13jOO Sögur af fólki 15.03 Úr skríni 16.00 Margrætt með Ragnheiði Gyðu Jóns- dóttur e. 17.03 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar e. 18.00 Sannar kynjasögur eftir Cheiro. 1830 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Bílaþáttur e. 1935 Laugardagsmorgunn e. 2145 Hádegis- útvarpið e. 2230 Sögur af fólki e. 035 Úr skrlni e. 130 Margrætt e. 2.15 Frjálsar hendur e. 3.10 Sannar kynjasögur eftir Cheiro. 335 Bilaþáttur e. 430 Laugardagsmorgunn e. 630 Hádegisútvarpið e. Skjáreinnkl. 20.40 The Drew Carey show Bráðskemmtilegur gamanþáttur um Drew Carey, lifhans og viðburði. Félagar hans eru honum alltaf innan handar og gerir kærastan honum iðu- lega lífið leitt. Drew Carey er þekktur grinisti i Bandarikjunum og hafa þessir þættir hans slegið i geng út um allan heim. Efmaður vill hlæja og gleðjast er The Drew Carey Show fullkominn. SJÓNVARPIÐ 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís (3:26) 8.08 Bubbi byggir 8.18 Brummi 8.28 Hopp og hí Sessamf (6:26) 8.55 Fræknir ferðalangar (38:52) 9.20 Strákurinn (1:6) 9.30 Arthur (105:105) 10.00 Gæludýr úr geimnum 10.25 Kastljósið 10.50 Formúla 1 12.00 Aukafréttatfmi 12.20 Einræðisherrann 14.20 Dalai Lama 15.20 Sjðnvarpsmót (fim- leikum 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Fréttir, Iþróttir og veður 18.50 Veður Bein útsending frá Kiev f Ukrafnu þar sem 24 þjóðir keppa um hver þeirra á besta dægurlagið f ár. Kynnir er Gfsli Marteinn Baldursson. 22.25 Skemmtiatriði úr Söngvakeppninni Sýnt verður skemmtiatriði sem flutt var f hléi f Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva. 22.35 Lottó 22.40 Lara Croft - Grafarræninginn (Lara Croft: Tomb Raider) Ævintýramynd frá 2001 um hetjuna Löru Croft sem fer um heiminn I leit að dýrmætum forn- minjum og kemst oft f hann krappan. 0.20 Á vaktinni (Kvikmyndaskoðun tefur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára) 2.15 Útvarpsfréttir f dagskrárlok | 2 ; aíó | STÖÐ 2 BÍÓ 8.20 The Guru 10.00 The Crocodile Hunter: Collision Course 12.00 2001: A Space Tra- vesty 14.00 Primary Colors 16.20 The Guru 18.00 The Crocodile Hunter: Collision Course 20.00 2001: A Space Travesty 22.00 Aliens 0.15 Independence Day (e) (Bönnuð börn- um) 2.35 Rollerball (Bönnuð börnum) 4.10 Aliens (Bönnuð börnum) Sjónvarpið kl. 19.00 Söngvakeppni Evrópskra sjónvarpssöðva Bein útsending frá Kiev I Úkrainu þar sem 24 þjóðir keppa um hver þeirra á besta dægurlagið i ár. Þær þjóðir sem keppa eru: Rúmenia, Ungverjaland, Noregur, Motdóvía, Israel, Danmörk, Makedónía, Króatfa, Sviss og Lettland 7.00 Svampur 7.45 The Jellies 7.55 Snjó- börnin 8.05 Ljósvakar 8.20 Pingu 2 8.25 Músti 8.30 Póstkort frá Felix 8.40 Sullukollar 8.50 Barney 4 - 5 9.15 Með Afa 10.10 Engie Benjy 10.20 Hjólagengið 10.45 Pétur og kötturinn Brandur 12.00 Aukafréttatfmi v/formannskosninga Samfylkingarinnar 12.25 Bold and the Beauti- ful 13.50 Joey (13:24) 14.20 Það var lagið 15.15 Kevin Hill (7:22) 16.00 Strong Med- icine 3 (3:22) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 fþróttir og veður 19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 (Hver á þessa Ifnu?) 19.40 Return to the Batcave (Aftur f Blöku- hellinn) Hasargamanmynd. Adam og Burt, sem léku I vinsælum sjónvarps- þáttum um Batman á sjötta áratugn- um, snúa aftur á skjáinn. Bfl Batmans er stolið af safni og félgarnir sverja þess eið að endurheimta farartækið hvað sem það kostar. 21.10 Kiil Bill (Drepa Bill) 22.55 Adventures Of Ford Fairlane (Ævintýri Fords Fairlane) Einkaspæjarinn Ford Fairlane hefur nú dularfullt mál til rannsóknar. Aðalhlutverk: Andrew Dice Clay, Priscilla Presley og Lauren Holly. Leikstjóri: Renny Harlin. 1990. 0.35 Jerry Maguire 2.50 Mister Johnson (e) (Bönnuð börnum) 4.25 Fréttir Stöðvar 2 5.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TfVf OMEGA 9.00 Jimmy Swaggart 10.00 Billy Graham 11.00 Robert Scnuller 12.00 Marfusystur 12.30 Blandað efni 13.00 Filadelffa 14.00 Kvöldljós 15.00 (srael í dag 16.00 Acts Full Gospel 16.30 Blandað efni 17.00 Samveru- stund (e) 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós 23.00 Robert Schuller 0.00 Nætursjónvarp 0 skjArejnn 12.10 Þak yfir höfuðið 13.00 According to Jim (e) 13.30 Everybody loves Raymond (e) 14.00 Kindergarten Cop 15.55 Parenthood 18.00 Djúpa laugin 2 (e) 19.00 Survivor Palau (e) 20.00 Girlfriends 20.20 Ladies man 20.40 The Drew Carey Show 21.00 Annie Hall Sfgild kvikmynd frá meist- ara Woody Allen. Taugaveiklaður grfnfsti verður ástfanginn af jafntauga- veiklaðri konu og hann sjálfur. Með aðalhlutverk fara Woody Allen og Diane Keaton. 22.30 The Bachelor (e) Fimmta þáttaröðin um piparsvein f leit að sannri ást 23.15 Jack & Bobby (e) 0.00 Pump Up the Volume 2.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 3.30 Óstöðvandi tónlist © AKSJÓN 7.15 Korter 14.00 Samkoma f Filadelfiu 18.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter 19.15 Korter 20.15 Korter 20.15 Korter 22.15 Korter 22.15 Korter 8.50 UEFA Cup 10.40 Bestu bikarmörkin 11.35 Bestu bikarmörkin 12.30 Enski boltinn 13.00 Enski boltinn 16.30 Bikarmótið f fitness 2005 17.00 Inside the US PGA Tour 2005 17.20 NBA 19.50 Spænski boltinn (La Liga) Bein útsend- ing frá spænska boltanum en um helgina mætast eftirtalin félög: Al- bacete - Sociedad, Bilbao - Nu- mancia, Barcelona - Villarreal, Deportivo - Mallorca, Getafe - Sevilla, Levante - Valencia, Malaga - Racing, Osasuna - Espanyol, Real Betis - Zaragoza og Real Madrid - Atl. Ma- drid. 22.00 Hnefaleikar (Kostya Tszyu - Sharmba Mitchell) Útsending frá hnefaleika- keppni f Las Vegas. 22.35 Hnefaleikar (Jesus Chavez - Erik Morales) Útsending frá hnefaleika- keppni f Las Vegas. Á meðal þeirra sem mættust voru Jesus Chavez og Erik Morales en f húfi var heimsmeist- aratitill WBC-sambandsins fjaðurvigt (super). Áður á dagskrá 28. febrúar 2004. 0.25 Hnefaleikar 'gt'POPPTÍVÍ 7.00 Meiri músík 14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV (e) 17.00 fslenski popp listinn (e) 19.00 Meiri músfk Skjár I kl.21:00 Annie Hall Gamanmynd Woody Allen sem vann Úskarsverðlaun árið 1977. Myndin fjallar um taugaveiklaöa grmistann Alvie Singer og ást hans, Annie Hall. Myndin rekur sam- skipti þeirra frá því þau hittust fyrst og er líka ágætis heimild um 8. áratuginn. Mynd- in sýnir ferð Alvie um hugarheima sína og allar minningar hans og hvað olli því að þau hættu saman. Myndin er þekkt fyrir það að í henni braut Woody Allen upp kvik- myndaformið og til dæmis spjallar við myndavélina. Aðalhlutverk: Woody Allen, Di- ane Keaton og Tony Roberts. Leikstjóri er Woody Allen. Öllum Leyfð. Stöð 2 kl.21:10 Kill Bill Frábær spennumynd úr smiöju nieistara Quentin Tarantino. Myndin fjallar um „Brúóina" sem eltir uppi hóp leigumorðingja til þess að hefna fyrir brúðguma sinn og ófætt barn. Myndin kom út árið 2003 og framhaldsmynd hennar ' skömmu eftir. Hún þótti einstaklega sjónræn, spennandi og er handrit henn- ar margrómað enda samið afTarantino sjálfum. Aðalhlutverk: Uma Thurman, Lucy Liu, Vivica A. Fox, Daryí Hannah, David Carradine. Leikstjóri: Quentin Tar- antino. 2003. Stranglega bönnuð börnum. |D| ! RÁS 1 FM 92,4/03,5 ©1 1 RÁS 2 FM 90.1/99.3 rf>! I BYLGJAN fm9s,b | 1 ÚTVARP SAGA fmbb.4 7.05 Samfélagið í nærmynd 8.05 Músík að morgni dags 94)3 Út um græna gmndu 10.15 Það er leikur að...lesa 11.001 vikulokin 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Laugardagsþátturinn 14.00 Tíl allra átta 1430 Ég er innundir hjá meyjun* um 15J0 Með laugardagskaffinu 16.10 List fyrir alla 17.10 Söngkona gleði og sorgar 18.00 Kvöldfréttir 19.00 íslensk tónskáld 19.30 Stefnu* mót 20.15 Píanóleikarinn Guðrún Þorsteins- dóttir 21.05 Fimm fjórðu 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Uppá teningnum 23.10 Danslög 7.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.05 Morgun- tónar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir 10.05 Helgarútgáfan 12.20 Hádegis- fréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.08 Með grátt í vöngum 18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist að hætti hússins 19.00 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva Bein útsending frá keppn- inni. 22.10 Næturgalinn 2.03 Næturtónar 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson 16.00 Henný Arna 18.30 Kvöldfréttir 19.00 Bjarni Ólafur - Danspartý Bylgjunnar 12.40 MEINHORNIÐ 134K) FRELSIÐ 14.00 TorFi Geirmundsson hársnyrtir - þáttur um hár og hárhirðu 15.00 Áfengisforvamarþáttur 16.00 Endurflutningur frá liðinni viku. Uppþot á Ozzfest ERLENDAR STÖÐVAR SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. ' FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 16.15 Martial Arts: Paris-Bercy 18.15 Fight Sport: Fight Club 21.15 Xtreme Sports: Yoz Mag 21.45 News: Eurosportnews Report 22.00 Boxing BBC PRIME 16.40 Would Like to Meet 17.40 Casualty 18.30 Lennýs Big Atlantic Adventure 19.00 The Eurovision Song Contest 22.00 Top of the Pops 2 22.30 The Office 23.00 Wild Weather 0.00 lce Fox 1.00 Darwin NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 King Tut’s Curse 18.00 Royal Mummy 19.00 Bridge on the River Kwai - The Documentary 20.00 Return from the River Kwai 22.00 Ten Days to Vict- ory 23.00 Ten Days to Victory 0.00 Royal Mummy ANIMAL PLANET 17.00 King of the Jungie 18.00 The Most Extreme •- 19.00 Ape Hunters 20.00 The Jeff Corwin Ex- perience 21.00 O’Shea’s Big Adventure 22.00 Fate of the Panda 23.00 Growing Up... DISCOVERY 16.00 Super Structures 17.00 Biue Þlanet 18.00 Extreme Engineering 19.00 American Chopper 20.00 Rides 21.00 Birth of a Sports Car 22.00 Trauma 23.00 Amazing Medical Stories MTV 18.00 The Fabulous Úfe Öf 18.30 Cribs 19.00 Viva La Bam 19.30 Pimp My Ride 20.00 Top 10 at Ten 21.00 X Box - Xenon Launch 22.00 So 90’s VH1 12.00 VH1 Viewer’s Jukebox 21.00 Viva la Disco 23.30 Flipside 0.00 Chill Out 0.30 VH1 Hits CLUB 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 The Stylists 17.20 Backyard Pleasures 17.45 City Hospi- tal 18.40 The Roseanne Show 19.25 Matchmaker 19.50 Hollywood One on One 20.15 Sex and the Settee 20.40 Cheaters 21.25 City Hospital 22.20 Crime Stories 23.10 The Race E! ENTERTAINMENT 18.00 Gastineau Girís 18.30 Gastineau Girls 19.00 The Entertainer 20.00 The E! True Hollywood Story 21.00 E! Entertainment Specials 22.00 High Price of Fame 23.00 Gastineau Girls CARTOON NETWORK 16.05 Courage the Cowardly Dog 16.30 Scooby- Doo 16.55 Tom and Jerry 17.20 Looney Tunes 17.45 Ed, Edd n Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door JETIX 14.00 Three Friends and Jerry 14.15 Jacob Two Two 14.40 Ubos 15.05 Goosebumps 15.30 Goosebumps MGM 17.00 Stiil of the Nigtit 18.30 Crooked Hearts 20.20 Wisdom 22.10 Alienator 23.40 Eureka 1.50 Say Yes TCM....................................... 19.00 2001: Á Space Ödyssey 21.15 The CareyTr- eatment 22.55 The Road Builder 0.35 Penelope HALLMARK 17.45 High Sierra Search And Rescue 18.30 Category 6: Days of Destmction 20.00 Mitch Al- bom’s 5 People You Meet In Heaven 22.15 Best of Friends 23.15 Category 6: Days of Destmction BBC FOOD 13.30 Wild and Fresli 14.00 Can’t ijook Won’t Cook 14.30 Coconut Coast 15.00 Coconut Coast 15.30 Ready Steady Cook 16.00 James Martin Delicious 16.30 Gary Rhodes 17.00 Sophie’s Sunshine Food 17.30 Tamasin’s Weekends 18.00 Delia’s How to Cook 18.30 Capital Floyd 19.00 A Cook On the Wild Side 19.30 The Best 20.00 James Martin Delicious 20.30 The Rankin Challenge 21.00 Who’ll Do the Pudding? 21.30 Ready Steady Cook Ozzy Osbourne hefur skapað sér vandræði í þungarokkshelminum. Hann ákvað að fá hljómsveit Jada Pinkett Smith ,(konu Will Smith) Wicked Wisdom, tilþess að spila á Ozzfest rokkhátiðinni i ár. Wicked Wisdom mun vera uppáhalds hljómsveit Sharon eiginkonu Ozzy. Þetta hefur leitt til þess að Ozzfest heimaslðan hefur fengið meiri haturspóst en nokkru sinni áður. Á síðuna var meðal annars skrifað.Hví! iFríöi, Ozzfest“ annar rokkari sagði„Hljómsveitin verður grýtt með öll- um lausamunum á svæðinu.“En annar skrifaði skuggalegu skilaboðin„Þetta mun leiða til uppreisnar. Komið I stlgvélum með stáltám’ Ozzfest 2005 byrjar 15 júll I Mansfield, Massachusetts. Þar munu Black Sabbath, Iron Maiden, Rob Zombie og Velvet Revol- verspila. Wicked Wisdom hefur áður spilað með Britney Spears og Papa Roach.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.