Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Blaðsíða 64
J~j Y ^ 11 £Íj>J í 0 £ Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem birtist, eða er notað íDV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar I nafnleyndar er gætt. *-* r) /) c ) () J iiniiq SKAFTAHLÍÐ24,105REYKJAVIK [ STOFNAÐ 1910] SIMI5505000 5 "690710 111124" .. •Spjallkóngurinn Gísli Marteinn Baldursson verður með fasta þætti á Útvarpsstöð KR fm 98,3 í sumar. Gísli mun vera orðinn harður KR-ingur og hefur þegar fjárfest í árskorti í stúkuna. Mörg- um KR-ingum þykir þetta hins vegar lykta af atkvæðaleit því Gísli á engar rætur í Vesturbænum. Hann ólst upp í Breiðholtinu og hélt með Fram í æsku eins og fé- lagar hans, Rúnar Freyr Gíslason ieikari, Pétur Mart- einsson fótbolta- maður og Sigurður Kári Kristjánsson alþingismaður. Nú er borgarstjóra- stóllinn í augsýn og miklu fleiri stuðningsmenn í KR heldur en Fram... •Ekki er ólíklegt að vin- sælasti þáttur Skjás eins frá upphafi, Innlit-útlit, verði aftur á dagskrá næsta haust þrátt fyrir að Vala Matt verði hætt og farin. Magnús Ragnarsson sjón- varpsstjóri Skjás eins mun vera að leita að nýjum stjórnanda fyrir þátt- inn og hefur Hlynur Sigurðs- son, sem stjórnar fasteigna- þættinum Þaki yfir höfuðið á Skjá einum, verið orðaður sem næsta Vala Matt. Magnús vill þó ekkert gefa upp hver nýji stjórnandinn verði. Segist sakna Völu Matt og erfitt verði fyrir aðra að feta í fótspor hennar... Arnar heima meö börnin Ekki snr ettir skilnaðinn Arnar Gunnlaugsson knatt- spyrnumaður situr heima og hugsar um börnin sín tvö milli þess sem hann spilar í fremstu víglínu með KR. Fyrrverandi eiginkona hans, Helga Lind Björgvinsdótdr, sagði skilið við fjölskyldulífið og liggur nú í faðmi leiklistarnemans unga, Þor- valds Davíðs Kristjánssonar. Arnar, sem ásamt bróður sínum og Guðna Bergssyni er orðinn umfangsmikill á fasteignamarkaðinum, segist þó ekki vera sár. Hann horfi til framtíð- ar. „Nei, ég er alls ekki sár eftir sam- bandsslitin. Helga Lind lifir sínu lífi og ég mínu.“ Kominn meö nýja konu? „Nei, ekki neina. Sögusagnir um að ég og Elín Anna Steinarsdóttir í ÍBV séum byrjuð saman eru alls ekki sannar." Ertu að leita? „Ekkert frekar, Nú er ég bara að spila fótbolta og njóta þess svo að eyða tíma heima með krökkunum mínum. Hitt kemur bara þegar það kemur." Hvað með fasteignabraskið, gamla DV-húsið ogHafnarfjörð? „Ég hef gaman af þessu. Við erum nokkrir ómenntaðir menn að reyna að búa til peninga. Maður lifir ekki á fótboltanum einum sarnan." Samstarfíð við Guðna Bergs gott? „Guðni er okk- ur til halds og trausts enda lögfræði- menntaður. Ég hef líka þekkt hann lengi. Síðan við vor- um saman í landsliðinu. Þeir eru ekki aliir heimskir þessir fótbolta- menn." Næsti leikur? „Við spilum við Fram á sunnu- daginn. Höfum alltaf haft tak á þeim og vonandi' spilum við betur en við Fylki." Slæmur leikur? „Ekki nógu góður en ég slapp þó við barsmíðar frá lukkudýrinu þeirra." 4,15% vextir Frjáls íbúðalán 4f15% vextir Hólmgeir Hólmgeirsson rekstrarfræöingur er lánafulltrúi á viðskiptasviði Ragnripiður Þengilsdottir viðskiptáfræðingur er lánafulltrúi á viðslriptasviöi. Engin skilyrði um önnur bankaviðskipti Lánin eru verðtryggð og bera fasta 4,15% vexti sem eru endurskoðaðir á fimm ára fresti. Hægt er að greiða upp án uppgreiðslugjalds þegar vextir koma til endurskoðunar. Engin hámarksupphæð og er lánstími allt að 40 árum. Krafa er gerð um fyrsta veðrétt íbúðarinnar. Lánshlutfall er allt að 80% við endurfjármögnun fasteigna (engin hámarksupphæð) og 100% við kaup fasteignar (hámarksupphæð 25 milljónir króna). Hægt er að nota lánin til íbúðarkaupa, til að stokka upp fjármálin eða í eitthvað allt annað. Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Lánstími 5 ár 25 ár T 40 ár 5 ár 25 ár 40 ár 18.485 5.361 4.273 *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur litið inn í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is t t t t t t t t t I t t é t t t t t t t t t t t t t t t t t t t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.