Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2005, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 21. MAl2005 Sjónvarp DV CoreyClark reyndi að fjár- kúga Paula Abdul Aðstandendur Paula Abdul halda því fram að fyrrverandi American Idol keppandinn Corey Clark sem hélt því fram að hann hefði átt í ástarsambandi við dómarann Paula Abdul, hefði reynt að fjárkúga hana. Clark hélt því fram að Paula hefði hjálpað sér að! velja föt, lög og síðan reynt við sig í byrjun maí. Hann / neitaði síðar að hjálpa framleiðendum þáttanna við rannsóknina á málinu. Alllr stungu af til Stone Heil herdeild af leikurum, leikstjórum og framleiðendum stungu af frá frumsýningum kvikmynda sinna á kvikmyndahátið- inni í Cannes til þess að geta mætt í veislu til leikkon- unnar Sharon Sto- ne. En veislan var | til heiðurs góð- gerða samtakanna amfAR, sem berjast gegn eyðni í heiminum. Ys og þys var útaf veislunni en meðal gesta voru Penelope Cruz og Clive Owen. Frumsýningar víða um Cannes voru því fámennar. En þetta var auðvitað í þágu góðgerðamála. Naomi ... strönduð á nærfötunum Naomi Campbell mætti ekki í góðgerðarveislu sem hún skipu- lagði vegna þess að hún átti ekk- ert til þess að fara í. Bókstaflega. Stílisti hennar lét sig hverfa með fötin hennar og varð að fresta veislunni sem var haldin til þess að safna fé fyrir Barnasjóð Nelson Mandela. Naomi sat á snekkju sinni í tvo klukkutíma á nærfötun- um einum spjara á meðan hún beið eftir < nýjum fötum. Að lokum fékk hún lánaðan kjól frá vinkonu sinni. DAGSKRA SUNNUDAGSINS 22. MAÍ Skjáreinnkl. 20.00 Allt í drasli Þáttur um fólk sem gefist hafa upp einhverja hluta vegna að taka til á heimilum sinum. Þau hafa þá tekið upp á þvi að hringja i sérsveitina, Heiðar Jónsson snyrti og Margrét Sigfúsdóttur skólastýru Hússtjórn- arskólans i Reykjavik. Sem koma um hæl og taka til ásamt þviað kenna fólkinu góð og gilda almenn hús- ráð um hvernig skuli halda hreinu i kringum sig. Mest umtalaöasti þáttur slðari ára sem skartar ofurtöffar- anum Kiefer Sutherland I aöalhlutverki. Kiefer erJack Bauer, útsendari CTU, rlkisstofnuninnar og þarfhann aö bjarga heiminum á aðeins 24 klukkustundum. Hörku- spennandi þæattir og er atburöarrásin hrööog skörp. Þessi þáttur hefur gert allt vitlaust út um allan heim ATH Þáttur- inn gerist á rauntíma. Stranglega bönnuð börnum 0: SJÓNVARPIÐ 7.50 Formúla 1 9.00 Morgunstundin okkar 9.01 Sammi brunavörður (16:26) 9.11 Fal- lega húsið mitt 9.20 Ketill (42:52) 9.34 Bjarnaból (25:26) 10.00 Disneystundin 10.01 Stjáni 10.25 Sfgildar teiknimyndir (36:42) 10.34 Sögur úr Andabæ (8:14) 10.57 Matta fóstra og fmynduðu vinimir (5:26) 11.20 Formúla 1 14.05 Leiðindaskarfur 15.40 Fimmta árstfðin 16.05 Mannshugurinn (3:3) 16.55 I einum grænum (3:8) 17.25 Út og suður (3:12) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Krakkar á ferð og flugi (3:10) 18.50 Elli eldfluga (7:10) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Út og suður (4:12) 20.25 Viss f sinni sök (3:4) (He Knew He Was Right) Nýr breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Anthony Trollope sem gerlst á Vlktorfutfmanum og segir frá ungum efnamanni sem giftir sig og verður sfðan heltekinn af afbrýðisemi. 21.20 Helgarsportið 21.35 Fótboltakvöld 21.50 Ótryggð (Trolösa) Sænsk bfómynd frá 2000 þar sem kona segir sagnamanni frá sárri reynslu sinni af framhjáhaldi. 0.20 Kastljósið 0.40 Útvarpsfréttir f dagskrár- lok STÖÐ 2 BÍÓ 8.00 Catch Me If You Can 10.15 The Man Who Sued God 12.00 Stealing Harvard 14.00 Swept Away 16.00 Catch Me If You Can 18.15 The Man Who Sued God 20.00 The Matrix Reloa- ded (B. bömum) 22.15 Alien 3 (Strang. b. böm- um) 0.10 Life as a House (B. bömum) 2.15 Ash Wednesday (B. börnum) 4.00 Alien 3 (B. börnum) 7.00 Barnatfmi Stöðvar 2 (Kolli káti, Pingu, Litlu vélmennin, Kýrin Kolla, Litlir hnettir, Vaskir Vagnar, Véla Villi, Svampur, Smá skrftnir foreldrar, Könnuðurinn Dóra, WinxClub, As told by Ginger 1, Shin Chan, Scooby Doo, Lizzie McGuire, Yu Gi Oh, Froskafjör, Shoebox Zoo) 12.00 Silfur Egils 13.30 Neighbours 14.55 American Idol 4 (38:42) 15.35 American Idol 4 (39:42) 16.05 Whoopi (22:22) (e) 16.30 Einu sinni var 16.55 Supernanny (3:3) (e) 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Home fmprovement (17:22) Handlaginn heimilisfaðir 19.40 Whose Line ls it Anyway? 20.05 Kóngur um stund 20.35 Cold Case 2 (18:24) (Óupplýst mál) Bönnuð börnum. 21.20 Twenty Four 4 (18:24) (24) 22.05 Medical Investigations (6:20) (Lækna- gengið) Hörkuspennandi myndaflokk- ur. 22.50 60 Minutes 12004 Framúrskarandi fréttaþáttur sem vitnað er f. 23.35 Silfur Egils 1.05 The Paper (e) 2.50 The Rookie 4.55 Fréttir Stöðvar 2 5.40 Tón- listarmyndbönd frá Popp TÍVf OMEGA 9.00 Robert S. 10.00 Daglegur styrkur 11.00 Samverustund 12.00 Miðnæturhróp 12.30 Marlusystur 13.00 Daglegur styrkur 14.00 Um trúna og tilveruna 14.30 Gunnar Þorsteinsson (e) 15.00 Ron P. 15.30 Mack L. 16.00 Dag- legur styrkur 17.00 Samverustund (e) 18.00 Freddie F. 18.30 Dr. David 19.00 Daglegur styrkur 20.00 Ffladelffa 21.00 Samverustund (e) 22.00 Daglegur styrkur 23.00 Robert S. Rúv kl.21:50 Otryggð Sænsk bíómynd frá 2000 þar sem kona segir sagna- manni frá sárri reynslu sinni af framhjáhaldi. Leikstjóri er Liv Ullmann, handritshöfundur Ingmar Bergman og meöal leikenda eru Lena Endre, Erland Josephson, Krister Henriksson, Thomas Hanzon og Michelle Gylemo. íslendingurinn Gunnlaugur Jónasson var að- stoöarleikstjóri viö gerö myndarinnar.' 9.00 Malcolm In the Mlddle (e) 9.30 Still Standing (e) 10.00 America's Next Top Mod- el (e) 11.00 Sunnudagsþátturinn - lokaþáttur 12.30 The Awful Truth (e) 13.00 Allt í drasli (e) 13.30 Everybody loves Raymond (e) 14.00 Jude 16.00 The Bachelor (e) 17.00 Fólk - með Sirrý (e) 18.00 Innlit/útlit (e) 19.00 Pimp My Ride (e) FBráðsniðugir og hagnýtir þættir fyrir blankt bflaáhuga- fólkl 19.30 The Awful Truth 20.00 Allt i drasli 20.30 According to Jim Andy fær auðugan viðskiptavin sem honum Ifst ekkert á en ákveður sfðan að fara á stefnumót með. 21.00 CSI: New York 21.50 Dead Pool Það varð Clint Eastwood til happs að Frank Sinatra slasaði sig þegar hefja átti tökur á spennumynd- unum um harðsvíraða lögreglumann- inn Harry Callaghan. Sihatra var upp- haflega ætlað að fara með hlutverk Harrys en Eastwood kom f hans stað og myndirnar um Harry Callaghan eða Dirty Harry festu Eastwood endanlega f sessi sem eina skærustu stjörnu Hollywood. 23.20 C.S.I. (e) 0.05 Boston Legal (e) 0.50 Þak yfir höfuðið (e) 1.00 Cheers (e) 1.25 Óstöðvandi tónlist © AKSJÓN 7.15 Korter 14.00 Samkoma í Filadelfiu 18.15 Kortér 19.15 Kortér Fréttir vikunnar 20.30 Vatnaskil - Filadelfia 21.00 Níubíó 22.15 Korter Sföð 2 Kl. 01:05 The Paper Bráðskemmtileg mynd um starfsfólk á dagblaöi og viðburðaríkan sólarhring í lífi þeirra. Myndin er fyndin, spennandi og sorgleg allt í senn, sem sagt bráðskemmtileg. Aðalhlutverk: Glenn Close, Mich* ael Keaton. Leikstjóri: Ron Howard. 1994. Leyfð öll- umaldurshópum.... ^SÝN I 10.55 Bandarfska mótaröðin I golfi 11.50 Gil- lette-sportpakkinn 12.20 UEFA Champions League 12.50 ftalski boltinn 15.00 Enski boltinn 16.50 Spænski boltinn 19.00 US PGA Colonial Beln útsending frá The Bank of America Colonial sem er liður f bandarlsku mótaröðinni. Steve Flesch sigraði á mótinu I fyrra og á þvf titil að verja. Leikið er f Fort Worth í Texas. 22.00 fslensku mörkin Mörkin og marktæki- færin úr annarri umferð Landsbanka- deildarinnar en þá mættust eftirtalin félög: Grindavlk - FH, Þróttur - Fylkir, IBV - Keflavfk og KR - Fram. Valur og fA eigast sfðan við annað kvöld. 22.30 NBA (Úrslitakeppni) POPPTfVf 7.00 Meiri músík 17.00 Game TV (e) 21.00 íslenski popp listinn (e) 23.00 Meiri músík TALSTÖÐIN FM9o.» Dl RÁS 1 FM 92,4/93.3 9.00 Er það svo - Umsjón: Ólafur B. Guðna- son e. 10Æ3 Gullströndin - Umsjón: Hallfríð- ur bórarinsdóttir. 11.00 Messufall - Umsjón: Anna Kristine Magnúsdóttir 12.10 FjalakÖtt- urinn 13.00 Menningarþáttur - Umsjón: Pór- hildur Ólafsdóttir. 15.03 Bíóþátturinn 16.00 Tónlistarþáttur Dr. Gunna. 18.00 Sannar kynjasögur eftir Cheiro. Kristmundur Þorleifs- son þýddi 8.05 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni 9JJ3 Tónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart 10.15 Óðurinn til frelsisins 114)0 Guðs- þjónusta í Bústaðakirkju 13.00 Lögin úr leik- húsinu: Leikhústónlist Hjálmars H. Ragnars- sonar 14.00 Stríðið á öldum Ijósvakans 15.00 Spegill tímans: 16.10 Listahátíð f Reykjavfk 18J28 lllgresi og ilmandi gróður 19.00 Tón- skáld 19.50 Óskastundin 2035 Sagnaslóð 21.15 Laufskálinn 2135 Orð kvöldsins 22.15 Af minnisstæðu fólki 2236 Til allra átta 2236 H. G Andersens 23.10 Syrpa ERLENDAR STÖÐVAR SKYNEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. ' Nox news................................. Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 19.15 Car Racing: World Series by Renault Monaco 19.30 Boxing 20.30 Sumo: Haru Basho Japan 21.30 News: Eurosportnews Report BBCPRIME 17.00 A Place in France 17.30 Location, Location, Location 18.00 Monarch of the Glen 19.00 Living the Dream 19.50 Diannuid's Big Adventure 20.50 Top Gear Xtra 21.50 Nap Attack 23.00 Battlefield Britain 0.00 The Promised Land NATIONAL GEOGRAPHIC 18.00 Egypt’s Napoleon 19.00 Megastructures 20.00 In the Womb 21.00 In the Womb 22.00 The Lost Film of Dian Fossey 23.00 Megastructures ANIMAL PLANET 17.00 Lyndal's Lifeline 18.00 Big Cat Diary 18.30 Big Cat Diary 19.00 Wild India 20.00 Biggest Nose in Borneo 21.00 Keeli and Ivy - Chimps Like Us 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue DISCOVERY 19.00 Point of No Return 20.00 Manapouri 21.00 Extreme Machines 22.00 American Casino 23.00 Superweapons of the Ancient World 0.00 Murder Re-0penedVH1 15.00 So 80s 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 Then & Now 18.30 VH1 Classic 19.00 Black In The 80s 20.00 Black In The 80s 21.00 MTV at the Movies MTV................................. 17.00 Worid Chart Express Í8.Ö0 Dance Floor Chart 19.00 MTV Making the Movie 19.30 Wild Boyz 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Pimp My Ride 21.30 MTV Mash 22.00 MTV Live VH1 16.00 VHÍ Viewer's Jukebox í7.Ö0 Smeiís Like the 90s 18.00 Then & Now 18.30 VH1 Classic 19.00 Black In The 80s 20.00 Black In The 80s 21.00 MTV at the Movies 21.30 VH1 Rocks 22.00 VH1 Hits CLUB 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 The Stylists 17.20 Backyard Pleasures 17.45 City Hospital 18.40 The Roseanne Show 19.25 Matchmaker 19.50 Hollywood One on One 20.15 Sex and the Settee 20.40 Cheaters 21.25 City Hospital 22.20 Crime Stories 23.10 The Race E! ENTERTAINMENT 18.00 The E! True Hollywood Story 20.00 The Entertainer 21.00 The E! True Hollywood Story 22.00 The E! True Hollywood Story 0.00 The Entertainer 1.00 E! Entertainment Specials RÁS 2 FM 90,1/99,9 m 7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan 1230 Hádegisfréttlr 12^45 Sunnudagskaffi 14.00 Helgarútgáfan 16.08 Rokkland 18.00 Kvöld- fréttir 1838 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 1930 Fótbolt- arásin Bein útsending. 21.15 Popp og ról 22.10 Hljómalind 0.10 Ljúfir næturtónar 2.03 Auðlindin BYLCJAN FM 98,9 9.00 Gæðatónlist á sunnudagsmorgni 12.00 Hádegisfréttir 1230 Rúnar Róberts 16.00 Á tali hjá Hemma Gunn. 1830 Kvöld- fréttir og ísland í Dag. 1930 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju ÚTVARP SAGA ™ <J9.4 12410 MEINHORNIÐ 13.00 FRELSIÐ 14.00 Torfi Geirmundsson hársnyrtir - þáttur um hár og hárhirðu 15.00 Áfengisforvamarþáttur 16.00 Endurflutningur frá liðinni viku. m. i m CARTOON NETWORK 16.05 Courage the Cowardiy Dog 16.30 Scooby- Doo 16.55 Tom and Jerry 17.20 Looney Tunes 17.45 Ed, Edd n Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 Dexter's Laboratory JETIX 14.00 Three Friends and Jerry 14.15 Jacob Two Two 14.40 Ubos 15.05 Goosebumps 15.30 Goosebumps MGM 17.00 Crooked Hearts 18.50 Texasvilie 20.55 Sun- burst 22.15 Spring Reunion 23.35 Straight Out of Brooklyn 1.00 Absolution TCM 19.00 Wiid Rovers 21.10 Shaft's Big Score 22.50 Young Bess 0.40 Westward the Women HALLMARK 16.00 Picture Perfect 17.45 High Sierra Search And Rescue 18.30 Category 6: Days of Destruction 20.00 Crime and Punishment 21.30 Who Killed Atl- anta's Children? 23.15 Category 6: Days of Destruction 0.45 Crime and Punishment BBC FOOD 17.00 Ainsley's Meals in Minutes 17.30 Floyd's India 18.00 Floyd's India 18.30 Ready Steady Cook 19.00 The Naked Chef 19.30 Safari Chef 20.00 Can't Cook Won't Cook 20.30 Ever Wondered About Food 21.00 Ever Wondered About Food 21.30 Ready Steady Cook Frekjudollan J-Lo Hin rassastóra Jennifer Lopez tók frelq'ukast um daginn. Hún sá lokaútgáfu af heimildarmynd þar sem fylgst var með J-lo á meðan hún vann að nýju plötu sinni Rebirth. Söngkonan var hneyksluð yfir því hversu illa hún var látin Kta út. Sérstaklega at- riði þar sem hún öskr- aði á fólk og níddist á starfsfólki sínu. Það fyndna var að bæði umboðsmaður hennar og Sony útgáfufyrirtæk- ið voru yfir sig hrifin og fannst myndin ná per- sónu J-lo mjög vel. Leikstjóri myndar- innar, D.A. Pennebaker, neyddist hins vegar til þess að breyta myndinni og gera hana „mýkri".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.