Freyr

Árgangur

Freyr - 01.03.1950, Síða 19

Freyr - 01.03.1950, Síða 19
FREYR 69 „Perspex" Menn eru því vanir, að fregnir ) um hinar og þessar nýjungar ber- izt, er tjá, að nú sé komin á mark- aðinn vara, sem taki fram hinum eldri af líku tagi. Ein af slíkum vörum er nú á boðstólum, sem köll- uð er „Perspex“. Það eru aðeins fá ár síðan hið víðfræga efni plastic var tekið í þjónustu iðnaðarins. Nú eru úr því gerðar allskonar vörur og þar á meðal „perspex“, en það er í rauninni vara, sem notuð er í stað venjulegs glers í glugga. Sá er aðalmunurinn á þessu gerfigleri og venjulegu rúðugleri, að perpex er ekki brot- hætt, en það verður að telja mikinn kost, því Myndin sýnir hvernig perspex-plötur eru í senn þakplötur og gluggar á fjósi. Mjög er vafasamt hvort slikf fyrirkomulag er hent í fjósum hér- lendis, en í fjárhúsum, hesthúsum hlöSum, verkstœðum og birgðaskemm- um af ýmsu tagi mundi perspex plötur viðeigandi í þökum.

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.