Freyr - 01.03.1950, Blaðsíða 19
FREYR
69
„Perspex"
Menn eru því vanir, að fregnir )
um hinar og þessar nýjungar ber-
izt, er tjá, að nú sé komin á mark-
aðinn vara, sem taki fram hinum
eldri af líku tagi. Ein af slíkum
vörum er nú á boðstólum, sem köll-
uð er „Perspex“.
Það eru aðeins fá ár síðan hið víðfræga efni
plastic var tekið í þjónustu iðnaðarins. Nú
eru úr því gerðar allskonar vörur og þar á
meðal „perspex“, en það er í rauninni vara,
sem notuð er í stað venjulegs glers í glugga.
Sá er aðalmunurinn á þessu gerfigleri og
venjulegu rúðugleri, að perpex er ekki brot-
hætt, en það verður að telja mikinn kost, því
Myndin sýnir hvernig perspex-plötur
eru í senn þakplötur og gluggar á
fjósi. Mjög er vafasamt hvort slikf
fyrirkomulag er hent í fjósum hér-
lendis, en í fjárhúsum, hesthúsum
hlöSum, verkstœðum og birgðaskemm-
um af ýmsu tagi mundi perspex
plötur viðeigandi í þökum.