Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2005, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.09.2005, Page 21
DV Elizabeth Hurley hefur marga fjöruna sopið og komið víða við sem leik- kona og fyrirsæta. Á þessu ári kynnti hún nýja bað- fatalínu sem hún hannaði sjálf. Nú ferðast hún um heiminnog kynnir klæðn- aðinn. FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 2005 21 I Glæsileg Lizerglæsileg kona j og fjölhæf. Hún hefur getiö sér j gott orð sem fyrirsæta og leik- j kona en nú hefurhún söðlað j um og kynnir nýja baðfatallnu. hJ Dugleg Elizabeth er dugleg aö fylgja línu sinni eftir og leggúr fyrir- sætunum llnurnar. Elizabeth Hurley er nú í óða- önn að kynna nýjustu baðfatalín- una sína. Kallast sú lína Elizabeth Hiurley*s beach collection. Á dög- unum var hún í Melboume í Ástr- alíu ásamt manni sínum Arun Nayar. Þar hélt hún kynningu á baðfötunmn við mikla hrifningu nærstaddra. Fatalínan er hönnuð þannig að hún sé klæðileg og hentug fyrir allar konur. „Ég hef alltaf verið sjúk í sum- arföt. Líklegast er það út af því að ég ólst upp í landi þar sem úr- koma er mikil. Þar var mér bann- að að fara út úr húsi án þess að vera í regnslá og með regnhlíf. Ég íét mig dreyma um háklassa sól- ríka staði eins og St. Tropez og St. Bart’s og í þeim draumum klædd- ist ég ekki ósvipuðum fötum og ég er að hanna núna,“ segir Eliza- beth. Flottar Þær voru æðisleg- ar stelpurnar sem klædd- ust fötum Elizabethar rétt eins og hönnuðurinn. Bjóðum. upp á allt jbaá nýjasta í dansheiminum í dag! JJSSEffLLETr-FREESTÝLE—STRgEfl^SS—SöNöLElKOTNS—MoDERÍJ—LoeKIN©—oFL Tökum inn nemendur frá 6 ára aldri. Byrjenda- og framhaldsflokkar. Nemendasýning á vorönn í Borgarleikhúsinu KENNARAR eru með áralartga reynslu sem dansarar, þjálfarar og danshöfundar og með mikla reynslu úr danskeppnum, leikhúsum og söngleikjum. GESTAKENNARISELMA BJORNSD Leikkona, söngkona, dansari INNRITUN I SIMA 561 5100 KENNSLUSTAÐIR: Sporthúsið, Kópavogi, Betrunarhúsid, garðabæ og Þrekhúsið, Reykjavík NÁNARI UPPLÝSINGAR; www.isf.is, undir dans. Netfang: dansskolibb@hotmail.com

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.