Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2005, Síða 15
I.
DV Fréttir
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 2005 15
Hópnauðgunar-
málið sem sleg-
ið hefur þjóð-
ina er grimmur
vitnisburður
um skilnings-
og úrræðaleysi
íslensks réttar-
kerfis gagnvart
kynferðisaf-
brotum. Fórn-
arlamb nauðg-
unarinnar
þurfti að sækja
réttlæti í dóm-
salnum upp á
eigin spýtur.
Þrjár kærur,
engin
sakfelling
I. ÓgÚSt2002:Heiðar
Ágúst Ólafsson hefur frum-
kvæðið að því að hópnauðga
konu I blokkarlbúð vinarsíns.
8. ágúst2002:Heiðar
Ágúst fær boð um að koma I
skýrslutöku en er ekki hand-
tekinn.
7. september2002:
Önnur kona kærir Heiðar fyrír
aðhafa nauðgað sér á heimili
hans I Keflavík. Konan var gift.
23. janúar2003:Ríkis-
saksóknari fellur frá saksókn i
hópnauðgunarmáiinu.
II. febrúar2003:hríðja
konan kærir Heiðar fyrir að
hafa nauðgað sér í endaþarm
á kiósetti skemmtistaðar í
miðborg Reykjavíkur.
12. febrúar2003:Heið-
ar er handtekinn vegna
skemmtistaðarnauðgunar-
innar.
14. febrúar2003:Ríkis-
saksóknarí gefur út ákæru á
hendur Heiðari vegna Kefla-
víkurnauðgunarinnar.
20. febrúar2003:Ríkis-
saksóknari rökstyður ákvörð-
un sina um að sækja Heiðar
ekki tilsaka í skriflegu bréfi til
fórnarlambs hópnauðgunar-
innar.
27. mars2003:Rikissak
sóknari gefur út ákæru á
hendur Heiðari vegna
skemmtistaðarnauðgunarinn-
ar.
16. júní2003:Heiðar er
sýknaður af Keflavikur- og
skemmtistaðarnauðguninni.
Keflavikursýknunni er áfrýjað
til Hæstaréttar.
18. desember2003:
Hæstiréttur sýknar Heiðar af
Keflavikurnauðguninni.
19. október2004:
Fórnarlamb hópnauðgunar-
innar höfðar einkamát á
hendur Heiðari og samverka-
mönnum hans.
11.nóvember2004:
Fórnarlambið vinnur sigur í
málinu. Heiðar og féiagar
hans dæmdir til að greiða
konunni skaðabætur.
9. febrúar2005:
Hópnauðgararnir áfrýja til
Hæstaréttar.
22. september2005:
Hæstiréttur staðfestir dóm
héraðsdóms. Fórnarlamb
Heiðars og félaga hans fær
Hundasýning um helgina
Sex hundruð hundar
Haustsýning Hundaræktarfélags
íslands fer fram um helgina í reið-
höll Fáks í Víðidal. Undanfarin ár
hefur félagið sýnt í reiðhöll Gusts í
Kópavogi, sem er mun minna hús.
Um sex hundruð hundar eru
skráðir til leiks og sýnt verður í
þremur hringjum samtímis. Þrír
norskir dómarar dæma hundana út
frá ræktunarmarkmiðum hverrar
tegundar. Auk þess verða í anddyri
reiðhallarinnar kynningarbásar um
ólíkar hundategundir. Þar gefst gest-
um og gangandi kostur á að klappa
hundunum og ræða við sérfræð-
inga. Brynja Tomer hjá Hundarækt-
arfélagi íslands segir að haustsýn-
ingin sé eins konar uppskeruhátíð,
Aðeins einn
sigrar En á
sýningunni
verða einnig
heiðraðir af-
rekshundur
ársins og
þjónustu-
hundur ársins.
enda eru bæði heiðraðir hundar og
menn sem skarað hafa fram úr á ár-
inu. Sýningin stendur til klukkan 17
í dag og á morgun.
Nákvæma dagskrá sýningarinnar
má sjá á heimasíðu Hundaræktarfé-
lags íslands, www.hrfi.is.
Formaður ungliða Vinstri grænna
Gagnrýnir áfengis-
skemmtanir ungliða
Óvænt tfðindi í ungliðapóli
tíkinni. Dagur Snær Sævars-
son, formaður Ungra Vinstri
grænna í Reykjavík, sendi frá
sér harðorða yfirlýsingu í gær.
í henni gagnrýndi hann starf-
semi Heimdallar og sér í lagi Bolla
Thoroddsen, nýkjörinn formann. „Það
er niðurlægjandi fyrir ungt fólk að
lokka það inn í stjómmálaflokk með
pítsum, gosdrykkjum, bíómiðum og
áfengi," segir Dagur Snær í yfirlýsing-
unni. Dagur segir í samtali við DV að
slík vinnubrögð séu ekki viðhöfð
hjá ungliðum Vinstri grænna.
Bolli Thoroddsen, formaður
HeimdaDar, segir ásakanir
Dags undarlegar. Skemmtanir
séu stór og eðlilegur hluti af starfi
ungliðahreyfinga, „allra ungliða-
hreyfinga nema ef vera skyldi hjá ung-
liðum Vinstri grænna," segir Bolli og
hvetur einfaldlega ungliða Vinstri
grænna til að kíkja á fund hjá
Heimdalli. „Það gæti jafnvel verið pítsa
og kók í boði,“ bæúr hann við.
STORBANDIÐ
STORDANSLEIKUR
í KLÚBBNUM í KVÖLD
LDCflR l/ESTMRNNREVJUM
LUBBURINN
Við Gullinbrú
NARI UPPLYSINGAR Á www.klubburinn.is og í síma 567-3100