Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2005, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2005, Side 18
18 LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER2005 Helgarblað IJV Margir kunningjar - fáir vinir Jónína á fjölda kunningja en iær mikl- fáa vini. Um tíma voru ar vinkonur; Steinunn Ólína leik- kona og Edda Heiðrún Bachman. Þá hefur Jónína verið í miklu vin- fengi við Jóhönnu Vilhjálmsdótt- ur sjónvarpsstjörnu sem bjó í sama húsi og hún í Bryggjuhverf- inu. Hún er fljót að kynnast fólki og á fjöldann allan af kunningj- um í innsta hring, hvort sem er í stjómmálum eða viðskiptalífinu. Sjálf hefur hún sagt að vinir hennar séu bæði ríkir og voldug- ir. Snemma í vikunni sagði DV frá því á forsíðu að samband þeirra Styrmis Gunnarssonar og Jónínu hefði ekki aðeins byggst á vináttu, eins og Styrmir hefur haldið fram, heldur hefði verið um ástarsamband að ræða. Heimildarmenn okkar staðfesta að ffétt DV hafi verið rétt. Það staðfestu fleiri en einn við- mælenda sem leitað var til við vinnslu þessarar Nærmyndar. Jónína hefur ekki aðeins átt í sambandi við Styrmi eftir að slitnaði upp úr hjá þeim Jó- hannesi, heldur koma fleiri nafn- togaðir menn þar við sögu. Nær allir sem DV ræddi við til að afla upplýsinga um Jónínu em sammála um hve skemmtileg Jónína geti verið. Hún er hrókur alls fagnaðar, hefur mikinn húmor og talar tæpitungulaust. Stundum um of, er í uppáhaldi hjá fjölmiðlamönnum því hún talar oftar en ekki í fyrirsögnum. Ingibjörg, systir Jónínu, segir systur sína vera mjög brjóstgóða, hún standi með vinum sínum fram í rauðan dauðann og myndi aldrei svíkja nokkurn mann. „Jónína er ákaflega yndisleg manneskja, heilsteypt og kraft- mikil. Hún kann að vera dálítið fljótfær stundum en það er ekkert illt til í henni. Hún er hjálpsöm og góðviljuð og umfram allt réttsýn. Þolir illa að fólk sé beitt órétti og er fljót að koma til aðstoðar verði hún þess vör. Það skýrir kannski aðstoð hennar við Jón Gerald. En þó að framkoma hennar sé þess- leg að ekkert bíti á hana er hún viðkvæm undir niðri. Það þarf enginn að halda að öll þessi um- fjöllun um hana sé henni ekki erfið," segir Ingibjörg. Hjálpsöm barnagæla Emilía Björnsdóttir ljósmynd- ari hefur verið vinkona Jónínu lengi. Hún segir að þegar þær hafi kynnst hafi þær smollið sam- an. „Jónína er frábær vinkona en ég hef stundum sagt að hún sé of- virk enda verð ég stundum þreytt þegar við erum saman," segir Emilía og bætir við að Jónína sé alltaf með hugann við vini sína og fólkið sitt. Tilbúin að gera allt sem hún geti. „Og svo elska börn hana, öll börn laðast að henni. Ég er stolt af því að þekkja Jónínu og vera vinkona hennar. Sannar- lega. Ég þekki svo ótalmarga sem hún hefur hjálpað," segir Emilía. Eftir að Jóm'na flutti úr íbúð sinni í Bryggjuhverfinu kom Skúli Magnússon, fullorðinn maður og dálítið sérstakur karakter, til hennar og bauð henni afnot af glæsilegu húsi sínu í Stigahh'ð. Ekki löngu síðar fóru þau Skúli saman til Kanan'eyja og dvöldu þar í tvær vikur. í viðtali við Mannlíf sem kom út nú í sumar segir Jónína frá viðskiptum þeirra Skúla á þann veg að hann láni henni húsið en hún sjái fyrir hans persónulegu þörfum þess í stað. Hverjar þær þarfir eru skýrir hún ekki nánar og er óljóst hvemig beri að túlka þau ummæli hennar. VflBBiii Er í Kanada með ástmanni sínum Ekki farið framhjá neinum hatur Jónínu á þeim Baugs- mönnum og í raun er ekki neinu við það að bæta. Hún telur sig hafa verið svikna og fyrirgefur ekki svo glatt þá meðferð. Heimildarmaður DV, sem var vel kunnugur sambandi þeirra Jó- farin ár. „Mamma er æðisleg. Ég held að það þurfi sérstaka konu til að ráða við okkur öll," segir hún hlæjandi. „Nei, það er kannski ekki rétt, við emm ósköp meðfærileg systkinin. En mamma er hörkukona, mjög hreinskilin og lætur ekki alla vaða yfir sig. Það er fyrst núna í þessu fjölmiðlafári sem erfiðleikar fylgja því sem mamma hefur verið að gera. En réttlætiskenhd hennar er mikil og ég hef ekki orðið þess vör að hún þurfi að hefna sín á einum eða neinum. Síst af öllu þarf hún að hefna sfn á Jóhannesi í Bónus sem ég veit ekki til að hafi farið illa með hana. Hann var alltaf góður við okkur systkinin og ég kann mjög vel við hann. Ég sé þetta ekki þannig að gagnrýni hennar á Baug sé sprottin af hefiidarhug. Þar liggur réttlætiskenndin að baki," bendir Jóhanna Klara á og segist vera stolt af móður sinni. Jónína stundar um þessar mundir nám við Bifröst. Hún er mikil námsmanneskja og á gott með að læra. Hún hefur ekki gefist upp og ætlar sér sitthvað í íslensku viðskiptalífi í framtíð- inni. Sjálf hefur hún sagt að hún eigi ekki létt með að tapa. Nú standa á henni öll spjót. Jónína er fjarri, en það er noldcuð öruggt að hún hefur ekki sagt sitt síðasta orð. bergljot@idv.is hannesar, segir það hins vegar hina mestu fjarstæðu. Jóhannes hafi í einu og öllu komið mjög vel fram við hana. Aldrei hafi hann lofað henni neinu og hans „glæpur" sé eingöngu sá að hafa yfirgefið hana. Alla tíð síðan hafi Jóhannes ekki orði á hana hallað. Það sé þvert á móti þeim orðum sem Jónína hefur viðhaft um hann og samband þeirra. Ingibjörg, systir Jónínu, lýsir þeirri skoðun sinni að í sambandi þeirra Jóhannesar hafi ekki verið tjaldað til einnar nætur. Það hafi verið greinilegt að bæði hafi verið ánægð og fram hafi komið í um- gengni við þau að þau ætluðu sér að vera áfram saman. „Jónína var ekki að leita að fyrirvinnu þegar hún kynntist Jóhannesi. Hún átti nóg fyrir sig og þurfti ekki á sam- bandi við hann að halda þess vegna," segir Ingibjörg. Ekki verða rakin hér ummæli Jónfnu eða annarra í ijölmiðlum síðustu viku. Hún hefur verið í Kanada með ástmanni sínum, Benedikt Sveinssyni lækni, sem þar situr ráðstefnu. Hún hefur verið í sambandi við Benedikt undanfarna mánuði en hann missti eiginkonu sína fyrir tæp- um tveimur árum. Fyrrverandi eiginmaður Jónínu Stefán Matth- íasson hefur gifst aftur og á með- al annars litla tvíbura með konu sinni. Hjá honum dvelja börn þeirra Jónínu til jafns við hjá henni en þau eru Jóhanna Klara sem er tvítug, Matthías átján ára og Tómas Helgi sem er sextán ára. Helmlll Jónfnu Stigahll6 70. „Eftir að Jónína flutti úr íbúð sinni í Bryggjubverfinu kom Skúli Magnússon, fullorðinn maður og dálítið sérstakur karakter, til hennar og bauð henni afnot af glæsilegu húsi sínu í Stigahlíð. Ekki löngu síðar fóru þau Skúli saman til Kanaríeyja og dvöldu þar í tvær vikur." Hefur ekki gefist upp Elsta barn Jónínu, Jóhanna KJara, hefur staðið með móður sinni í gegnum mótíætið undan- Ástmaður Jónlnu er Benedikt Ó. Sveinsson kvensjúkdómalæknir Þau Jónina hafa verid saman um nokkurt skeið og eru nú saman i Kanada þar sem Benedikt sækir læknaráðstefnu. Jónína ó góðri stundu „Hun er með skemmtilegri konum efsá gállinn er á henni," segja vinir hennar. Með tveimur af börnunum Bórnin skiptast a a8 verahjá henniog foðpr þeirra- Stefán, fyrrverandi eíginmaður Jónlnu, og eitt bama þeirra Stefan er nú kvænturá ný og hefur eignast tvibura með konu sinni. -r • 'fP íJv cf r v ..u i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.