Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2005, Qupperneq 44
44 LAUCARDAGUR 1. OKTÓBER 2005
Sport DV
Keane er eins
og Maradona
og Pele
Roy Keane, fyrirliði Manchest-
er United, segist ekki eiga von á
öðru en að hann muni yfirgefa fé-
lagið næsta sumar þegar samn-
ingur hans rennur út. „Ég yrði
hissa ef Man. Utd.
íflSj :*Í myndi bjóða mér nýjan
, 5* samning. Það er
V" , ’ ^ mín tilfinning. Ef
1 Man. Utd. myndi
O bjóða mér samn-
1 ing yrði það í
' kringum aprfl og
yröi þaö of seint.
í' ■ jE Ég vil hafa hlutina
v á hreinu í janúar,"
IlÁ sagðiKeaneíviðtali
! i 'flg við sjónvarpsstöð
^ É Man. Utd.
V Carlos Queiroz,
'• aðstoðarstjóri
Man. Utd., segir að
félagið muni ekki leita að nýjum
Keane þegar hann hættir. Keane
sé einstakur leikmaður lfkt og
Pele og Maradona!
Burst hjá KR
liðinu
KR-ingar urðu Reykjavíkur-
meistarar í körfubolta í sjötta sinn
á sjö árum þegar þeir unnu ÍR-
inga með 28 stiga mun, 87-59, í
lokaleik sínum á fimmtudaginn,
Fjölnismenn urðu í 2. sæti að
þessu sinni og ÍR-ingar komu síð-
an í 3. sætinu en þeir náðu sér
engan veginn á strik í þessum
lokaleik. KR-ingar urðu einnig
Reykjavíkurmeist-
arar á árunum ár ÍJf
jí)99 til 2003 en
ÍR-ingar tóku af /
þeim titilinn í ! > T
fyrra. KR vann
oruggasigraá £ jc
Fjölni (+27), ÍS
(+37) og Val á \
(+80)íhinum i %
þremur leikjum J
sínum. Pálmi
Freyr Sigur- E
geirsson f
skoraði á'
21 stig
á 26 mínútum
gégn ÍR, Ashley Champion var
með 16 stig og 10 fráköst og
Skarphéðinn Ingason var nálægt
þrefaldri tvennu með 9 stig, 8 frá-
köst og 9 stoðsendingar.
170 NBA-lelk
ir sýndir
Það verður nægt ffamboð á
leikjum í NBA-deildinni í körfú-
bolta í vetur þvf útsendingar NBA
TV heijast á Digital fslandi laugar-
daginn 15. október. Þetta eru
mikil tímamót í sýningu frá bestu
körfuboltadeild í heima því NBA
TV sýnir hundruð leikja í beinni
útsendingu auk ótal þátta um
körfubolta. Sem dæmi er á
dagskrá að sýna ffá 170 leikjum á
komandi keppnistímabili en
f. jildin hefst í byrjun nóvember.
Til viðbótar verða sýndir tæplega
100 leikir frá úrslitakeppninni auk
leikja í kvennadeildinni, WNBA,
sem er nýlokið. NBA TV verður í
Sportpakkanum á Digital íslandi.
jjfr-K. Umljöllun
SjJt SýnarffáNBA
(f* ’úfflk verður með
% samasniði
<0)1,. oghefur
jLjm 'r-r -'Ái. W veriðen
:W WSSB á NBA TV
g, 1
Haukar mæta í dag liði Árhus GF frá Danmörku en það er þekkt fyrir að spila ein-
staklega hraðan handbolta þar sem mikið er skorað af mörkum. Ljóst er að Haukar
geta ekki leyft sér að missa einbeitingu eitt andartak ef ekki á illa að fara.
Haukar mæta Árhus GF í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í
íþróttahúsinu að Ásvöllum í Hafnarfirði, og er ljóst að við ramm-
an reip verður að draga fyrir Hauka þar sem danska liðið er eitt
af bestu liðunum í heimalandi sínu. Þorvarður Tjörvi Ólafsson
lék á sínum tíma bæði með Haukum og Árhus GF og þekkir því
til félaganna beggja. „Haukar verða að eiga toppleik til þess að
leggja Árhus GF af velli. Varnarleikurinn og markvarslan verða
að vera í góðu lagi til þess að eiga möguleika. En ég hef fulla trú
á Haukum og á von á hörkuleik."
Arhus GF spilar virkilega hraðan
handbolta og því verða Haukar að
vera tilbúnir til þess að stjóma leikn-
um að mati Þorvarðs Tjörva. „Það er
mikilvægt fyrir Hauka að reyna að
stjórna hraðanum í leiknum frá
fyrstu mínútu. Formúlan að sigri á
dönskum liðum er að lemja á þeim
og spila fastan vamarleik. Haukar
geta þakkað fyrir það að þurfa ekki að
glíma við Henrik Hansen, sem er
meiddur. Hann er lykilmaður í bæði
vöm og sókn. Hann hefur unnið sig
inn í danska landsliðið að undan-
förnu þannig að það mun muna mik-
ið um hann. Árhus GF er veikara lið
án hans.“
Páll Ólafsson, þjálfari Hauka, ætl-
ar að leggja upp með að spila góða
vöm og reyna að stjóma hraðanum í
sóknarleiknum. „Liðin í Danmörku
L,spila yfirleitt skemmtilegan hand-
^bolta þar sem mikið er skorað af
mörkum. Við verðum að vera ein-
beittir ffá fyrstu mínútu til þeirrar
síðustu og ef menn hafa hugann við
leikinn, eitthvað sem hefur vantað
hjá okkar það sem af er móti, þá eig-
um við að geta staðið í þessu liði og
jafnvel unnið.“
Mikið ísiendingalið
Nokkuð margir fslendingar hafa
leikið með Árhus GF í gegnum tíðina
og er skemmst að minnast Róberts
Gunnarssonar, línumannsins knáa,
en hann lék með liðinu í þrjú ár og
var kosinn besti leikmaður dönsku
deildarinnar á síðustu leiktíð. Hann
er nú genginn til liðs við þýska liðið
Gummersbach og hefur byrjað tfma-
bilið vel í Þýskalandi.
Sturla Ásgeirsson, fyrrverandi
leikmaður ÍR, leikur nú með Árhus
GF og hefur staðið sig ágætlega með
liðinu það sem af er leiktíðinni, en
hann lék einnig með liðinu á síðustu
leiktíð þegarÁrhus GF komst í úrslit í
úrslitakeppninni í danska handbolt-
anum.
Árhus GF mikið sóknarlið
Hinn frægi þjálfari Erik Veje
Rasmussen stýrir danska liðinu en
hann er þekktur fyrir að láta lið sín
einbeita sér að hröðum og skemmti-
legum handbolta þar sem mörg
mörk eru skoruð. „í öllum leikjum
Árhus GF er yftrleitt mikið skorað.
Erik Veje leggur áherslu á að skora
mikið en á móú kemur að Árhus GF
fær yfirleitt mörg mörk á sig þannig
að það er um að gera fyrir Hauka að
reyna að spila góða vöm og spila
skipulagðan sóknarleik. Ég tel mögu-
leikana alveg ágæta fyrir Hauka ef
þeir eiga toppleik." magnush@dv.is
„Það er mikilvægt fyr-
ir Hauka að reyna að
stjórna hraðanum í
leiknum frá fyrstu
mínútu."
Árni Sigtryggsson Mikið
mun mæða á Áma Sigtryggs-
syni íleiknum idag. Hann hef-
ur farið frekar róiega afstað
það sem afer fslandsmóti en
verður vonandi í stuði i dag.
DV-mynd Heiða
Þjálfaraskipti hjá ÍBV í handboltanum. Kristinn Guðmundsson tekur við af Erlingi
Erlingur einbeitir sér að spilamennskunni í vetur
Erlingur Richardsson sem hefur
þjálfað karlalið ÍBV í handboltan-
um undanfarin ár hefur ákveðið að
hætta sem þjálfari og snúa sér al-
farið að því að spila með liðinu.
Aðstoðarmaður hans, Krisdnn
Guðmundsson, tekur við sem aðal-
þjálfari. ÍBV tapaði tveimur fyrstu
leikjum íslandsmótsins stórt, gegn
ÍR og HK, en vann Víking/Fjölni.
Erlingur segist hafa tekið þessa
ákvörðun einfaldlega vegna þess
að starfskraftar hans nýtist betur
inni á vellinum en utan hans.
„Svavar Vignisson, línumaðurinn
hrikalegi, er meiddur og hefur ekkert
leikið í haust en hann var eini leik-
maðurinn sem eftir var af byrjunar-
liðinu frá síðustu leiktíð. Það vantaði
einnig kjölfestu í vömina og því
ákvað ég að einbeita mér að því að
„Við ætluðum að gera
þetta fyrir mánuði síð-
an en ákváðum að
bíða aðeins."
spila með liðinu en láta Kristin um
að stjóma liðinu. Við ætíuðum að
gera þetta fyrir mánuði síðan en
ákváðum að bíða aðeins með þetta
en þar sem Svavar er enn meiddur
var ákveðið að kýla á þetta," sagði
Erlingur við DV Sport.
ÍBV fékk fjóra nýja úúenda leik-
menn fyrir leikúðina en þeir hafa
ekki staðið undir vænúngum. Er-
lingur sagði að þeir væm að koma til
og ekki stæði til að skipta þeim út og
fá nýja.
Hættur að þjálfa Erlingur Richardsson heldur áfram að spila með IBVen hættir að þjáifa
liðið. Kristinn Guðmundsson, sem sést á myndinni með Erlingi, mun taka við þjálfun liðsins.