Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2005, Side 45
W Sport
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER2005 45
Hver er besta
staða Becks?
David Beckham hefur verið
besti leikmaður Real Madrid í
upphafi leiktíðarinnar og leyst
hlutverk sitt prýðilega
sem djúpur miðju- f
maður. Þetta segir i gjS
Wanderley Lux-
emburgo, þjálf- Tfe,
ari Real Ma-
drid. „Beck- /®|HhHHI
ham hefur
spilaö frábær- ISL %2fjɧÉ|
lega í lengri
tima. Ég er
mjög ánægður Ijfe aSlBfr
með \innu-
framlag hans." :|f\ I yS&gk
A sama tíma og Wfs-1 ® f|9
Beckhamferá
kostumámiðj- i %sa
unni með Real jgPj
Madrid ætlar Sven r*’l 6n
Göran Eriksson,
landsliðsþjálfari flpiR
Englands, hins J*!
vegar að færa Beck- '•*
ham aftur út á hægri vænginn í
landsliðinu í leikjunum mikil-
vægu gegn Austíirríki og Póllandi.
Kristján valin
sá besti
Markvarðafélag KR hefur út-
nefnt Kristján Finnbogason mark-
vörð ársins hjá félaginu. Þetta var
í annað sinn sem markvarðafélag-
ið útnefnir markvörð KR. í fyrra
útnefhdi það Atla
«Jónasson markvörð
* ársins en hann
lék þá með
hinu ósigr-
andi liði 3.
\ flokks.
Mark-
^ varðafélagið
hefur starfað
umárabil
midir stjóm Heimis Guðjóns-
sonar, markvarðar gullaldarliðs
KR á sjötta og sjöunda áratugn-
um. í félaginu em jafiit ungir sem
eldri markverðir félagsins en við-
staddir afhendinguna vom auk
Kristjáns og Heimis þeir Guð-
mundur Pétursson, Magnús Guð-
mundsson, Halldór Pálsson, Atli
Jónasson, Runólfur Þórhallsson,
Einar Andri Einarsson, Magnús
Andri Pétursson og Hugi Jóhann-
esson. Útnefningunni fylgir mjög
veglegur farandgripur sem verður
afhentur í 20 skipti en síðan skal
hann geymdur í KR-heimilinu.
Ulfar hættir á
toppnum
Úlfar Hinriksson, þjálfari ís-
lands- og bikarmeistara Breiða-
bliks, verður ekki áfram þjálfari
liðsins. Málið er allt hið furðuleg-
asta enda náði Úlfar frábæmm
árangri í sumar og svo virðist sem
Blikar hafi gjörsamlega klúðrað
málum. Úlfar segir í yfirlýsingu
sem hann sendi frá sér að í ljósi
þess að engar viðræður hafa átt
sér stað við hann undanfamar
tvær vikur af hálfu kvennaráðs
Breiðabliks um áframhaldandi
þjálfun, lítur Úlfar svo á að ekki sé
óskað eftir starfskröftum hans á
næsta keppnistímabili. Þá lýsir
Úlfar yfir fiirðu siimi á þessum
vinnubrögðum. „Ég hef þjálfað
hjá knattspymudeild Breiðabliks
ffá árinu 1995 við
/ |; góðan orðstír,
L ; nú síðast ís-
lands- og bikar-
meistara í meist-
Jfé arciflokki kvenna.
V Aðlokumvilég
M óska félaginu og
Zj \ leikmönnum alls
m , hins besta á
komandi árum,“
segir Úlfar í yfir-
'viÍÉ' lýsingunni.
Helgi Valur Daníelsson og Haukur Ingi Guðnason hafa verið með eftirsóttustu
knattspyrnumönnum landsins en samningar þeirra við Fylki í Árbæ renna út í
haust. Þeir héldu hins vegar tryggð við sitt lið líkt og tveir aðrir lykilmenn sem
allir skrifuðu undir þriggja ára samninga.
Fjópin fræknir
framlengja við
tl,l.AG'
BOWUS
, BO1Í0S
BÓHUS
bónus
Áfram f Árbænum ÞeirEyjólfur
Héðinsson, Haukur Ingi Guðnason,
Hrafnkell Helgi Helgason og Helgi
Valur Daníelsson skrifuðu i gær
undir nýjan samning við Fylki.
DV-mynd Villi
vinnumennskunni æda Fylkismenn
ekki að vera með nein leiðindi heldur
skoða það þegar þar að kemur með
opnum huga.
Skuldbinding til þriggja ára er
ekkert svakalegt í mínum augum.
Fylkir er einfaldlega minn klúbbur,“
segir Helgi Valur sem hefur leikið 68
leiki í Landsbankadeildinni fyrir Fylki
og skorað 5 mörk.
Með samningnum við ijórmenn-
ingana hafa Fylkismenn samið við
allar helsm kanónur liðsins, nema
Val Fannar Gíslason.
„Ég vildi einfaldlega ekki skrifa
strax undir en ég er að velta nokkum
hlutum fyrir mér. Mér finnst hins
vegar ólíklegt að ég spili fyrir annað
lið á íslandi en Fylki,“ sagði Valur
Fannar við DV Sport.
Tveir af eftirsóttustu knatt-
spyrnumönnum landsins,
Helgi Valur Daníelsson og
Haukur Ingi Guðnason, skrif-
uðu í gær undir nýja samninga
við Fylki til þriggja ára. Auk
þeirra skrifuðu Hrafnkell
Helgason og Eyjólfur Héðins-
son undir þriggja ára samninga
ásamt Jóni Sveinssyni, aðstoð-
arþjálfara. Haukur Ingi segist
hafa skuldað Fylki að skrifa
undir nýjan samning eftir að
félagið sýndi honum mikinn
stuðning í erfiðum meiðslum í
tæp tvö ár. Tveir leikmenn eru
enn samningslausir, Valur
Fannar Gíslason og Kristján
Valdimarsson.
Helgi Valur segir að Fylkir hafi
alla burði til þess að berjast um ís-
landsmeistaratitilinn næsta sum-
ar. „Þegar allir eru heilir erum við
með góðan mannskap. Síðasta
sumar voru margir meiddir og ver-
ið að rótera mikið með menn í
stöðum.
Við náðum aldrei stöðugleika.
Þetta fer eftir því hvort allir halda
áffam sem voru í fyrra og em samn-
ingslausir og einnig hvort takist að
bæta við tveimur til þremur leik-
mönnum í viðbót til að styrkja hóp-
inn enn betur.
Markmiðið næsta sumar er að
beijast um íslandsmeistaratitilinn.
Við viljum ekki vera í 5. sæti aftur.“
thorsteinngunn@dv.is
Alla burði til að vera á
toppnum
Leifur Garðarsson, nýráðinn þjálf-
ari Fylkis, fagnaði því að fjórmenn-
ingarnir hefðu gert nýja samninga
við félagið. Það hefði verið formsat-
riði en í framhaldinu yrði skoðað
með frekari liðsstyrk.
Helgi Valur var sterklega orðaður
við FH auk þess sem hann hefur ver-
ið að þreifa fyrir sér með lið í Noregi
og Svíþjóð en hann lék á sfnum tíma
með Peterborough. Helgi Valur er
hins vegar í háskólanámi og ákvað að
gera nýja samning við Fylki.
„Ég hef verið að þreifa fyrir mér í
útíöndum en ekkert komið út úr því
núna. Mér leist vel á það sem Fylkis-
menn buðu mér og var glaður að geta
leyst þetta svona fljótt. Ef það skyldi
eitthvað koma upp á borðið í at-
„Efþað skyldi eitthvað koma upp á borðið í at-
vinnumennskunni ætla Fylkismenn ekki að
vera með nein leiðindi heldur skoða það þegar
þar að kemur með opnum huga."
Breytingar hjá ungmennalandsliði íslands í fótbolta
Eyjólfur Gjafar kallar á unglinga
Þeir Bjami Þór Viðarsson, Theó-
dór Elmar Bjarnason og Rúrik Gfsla-
son hafa allir verið kallaðir í lands-
liðshóp Eyjólfs Gjafars Sverrissonar,
þjálfara U-21 árs liðs íslands í fyrsta
sinn. Mikil pressa hefur verið á
Eyjólfi Gjafar að velja þessa ungu og
bráðefnilegu drengi og loks lét hann
undan og ætíar að gefa þeim tæki-
færi gegn Svíum ytra þann 11. októ-
ber. Hins vegar á eftir að tilkynna
um endanlegan hóp.
Bjami Þór er 17 ára miðvallar-
leikmaður úr Hafnarfirði sem leikur
með Everton í Englandi. Bjarni þór
er duglegur miðvallarleikmaður
með næmt auga fyrir samleik og
mikinn leikskilning þrátt fyrir ungan
aldur. Rúrik er sömuleiðis 17 ára.
Hann leikur með Charlton á
Englandi. Rúrik er eldfljótur, kraft-
mikill, góður skotmaður og getur
leyst flestar stöður á miðjunni og í
framlínu. Sama má segja um Theó-
dór Elmar, leikmann Celtic í
Skotíandi sem er 18 ára en hann er
afskaplega fjölhæfur leikmaður
með mikla boltatækni. Haft
hefur verið á orði að boltatækni
Theódórs Elmars minni helst á
Cristiano Ronaldo, leikmann
Manchester United.
Rúrik Gíslason er
hæstánægður með valið
í landsliðið:
„Ég hef stefnt að
þessu í þó nokkum
tíma og því afar
ánægjulegt þegar
kaUið kom,“ sagði
Rúrik sem gekk til
liðs við Charton
frá HK sem er
uppeldisfélag
hans. „Mér líður
bara mjög vel,
mikið betur en til
dæmis hjá Anderlect þar
sem ég var í fyrra. Ég kann mjög vel
við mig á Englandi, hér snýst hrein-
lega allt um fótbolta."
Aðspurður hver sé besti sam-
herjinn hjá Charlton sagði Rú-
rik: „Þetta er mjög erfið spurn-
ing, eigum við ekki að segja
Hemmi (Hermann Hreiðars-
son). En annars er mjög
erfitt að segja til um
það. Darren Bent er
mikill markaskorari
:n þeir Danny
Murphy og Alexei
Smertin eru
kannski með
bestu tæknina
og svona,“ sagði
Rúrik.
í U-21 árs landsliðinu Theódór
Elmar Bjarnason. DV-mynd Pjetur
Marel á leið
til Blika?
Marel Baldvinsson, leikmai
^ere"f ® er á leið heim
ætíar sér að spila á íslandi. Ma:
ff^^^^-heftu-Jeildð 141an<
leiki fynr íslands hönd “
m uja otanæk gekk Mar<
Islendingaliðið Lokeren
Marel þjáist af bijós
hnéogþolirillaþaðálai
atvinnumennskunni. Ha
vegar allur að ná sér.
.. Rp hpf .k .
betra Iíkamlegu standL Það verfe
Hlakann en ég er ekki á leiðiS
boltann á íslandi til að að se
temar upp í loft eins og einhvei
hafe gert þegar þeir hafe kon
umhu&“sagðiMareL
., -’^sulega hefúr Breiðablik
iö nefiit en það er ekkert ákve
sagði Marel spurður um hvar i
muni spila á næsta sumri.