Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2005, Síða 47
LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER2005 47
+
DV Sport
Beckham á
kantinn
Kvennalið
Hauka í
eldlínunni
Þaö er ekki bara karlaliö Hauka
sem verður í eldlínumii um helg-
ina því kvennaliö félagsins keppir
tvo leiki gegn St. Qtmar frá Sviss í
annarri umferö Evrópukeppninn-
ar. Haukar hafa spilað vel í DHi,-
deildinni það sem af er og munu
örugglega veröa i toppbaráttunni
í vetur. Guöbjörg Guðinannsdótt-
ir, hornamaöur Hauka,
á von á erfiöum leikj-
um um helgina. „Ég
vona aö áhorfendur
ijölmenni í
íþrótta-
húsiö að
Ásvöllum
um helgina.
Við vitum nú ekki mik-
iö um þetta sviss-
neska lið en fyrir vik-
ið verðum viö að vera
við öllu búnar og von-
andi tekst okkur að
vinna leikinn.“
SlfMEVS
Það er næsta víst, eins og einn
ágætur maður sagði, aö David
Beckham muni fá gömlu stöðuna
sína á hægri kantinum hjá enska
landsliðinu aftur þegar
liðið mætir Austurríki
og Póllandi í und-
ankeppni HM um
miðjan mánuðinn.
Beckham hefur
leikið mjög vel á
hægri kantinum
hjá Real Madrid
undanfarið og
talið er mjög lík-
legt að haim shmi
þeini stöðu gegn
Austuníkismönn-
um. Vinstri væng-
urinn er afhtr
spumingamerki,
% þar sem Joe Cole
1 ^hcfur ekki fengið
irT segja af Shaun
Wright-Phillips.
Sven Göran Eriksson mun líklega
spila leikkerfið 4-4-2 framvegis,
því tilraunastarfsemi hans með
önnur kerfi hefur ekki gengið vel.
Steven Gerrard. fyrirliði Liverpool, er fullur eftirvæntingar fyrir leik liðsins gegn,
Chelsea á morgun og er sannfærður um að rauði herinn geti sigrað Chelsea á An-
field en það gat liðið ekki í deildinni í fyrra.
LÍKLEG BYRJUNARLIÐ
Benitez ver
Crouch
Rafael Benitez, knattspyrnustjóri
Liverpool, er ekki sáttur við þá gagn-
rýni sem Peter Crouch hefur fengið
en leikmaðurinn á enn eftir að skora
eftir sjö milljóna punda félagaskipti
sín frá Southampton til Liverpool.
„Hann er með góðar hreyfingar og
„Ég veit að José Mourinho hefur sagt að
þetta sé leikursem við verðum að
vinna, annars séum við úr leik í tit-
ilbaráttunni. Við hjá Liverpool
nálgumst alla heimaleiki með sig-
uríhuga."
Liverpool:
Jose Reina Steve Finnan
Sami Hyypia
Jamie Carragher 1 m
DjimiTraore
Luis Garcia
Mohamed Sissoko
Steven Gerrard
Xabi Alonso Djibril Cisse Peter Crouch Chelsea: Petr Cech Paulo Ferreira V
JohnTerry
Ricardo Carvalho William Gallas
Mickael Essien
Claude Makelele
Frank Lampard
Shaun Wright-Phillips Damien Duff
Hernan Crespo
svona stuttu
millibili. Þetta er
ekki skemmtilegt
en það þarf víst
að spila þennan
leik," sagði Cech
fúllur eftirvænt-
hjorvar@3v.is
Átök XabiAlonso og
Frank Lampard sjást
hér í kröppum dansi i
leik liðanna á síðustu
leiktlð.
Liverpool og Chelsea mætast á morgun á Anfield, heimavelli
rauða hersins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Á miðviku-
dag mættust liðin í Meistaradeild Evrópu í leik sem endaði með
steindauðu, markalausu jafntefli. Á síðustu leiktíð vann Chelsea
báða leikina í deildinni og því hafa leikmenn Liverpool harma að
heftia.
lagt hina frábæru byrj-
un Chelsea sem hefur
unnið alla leiki sína það
sem af er leiktíð, en við-
urkenndi að það væri
nánast öruggt að þeir
bláklæddu yrðu Eng-
landsmeistarar að
nýju í vor. „Chelsea
hefur eytt miklum
peningum og eru
með einn besta leik-
mannahóp sem um
getur í heiminum.“
Cech orðinn leiður
á Liverpool
Vélmennið í
marki Chelsea,
Tékkinn Petr Cech,
er orðinn leiður á
að spila við Liver-
pool á Anfield. „Ég
hef aldrei áður lent í
einhverju svona, að
Steven Gerrard, fyrirliði Liver-
pool, var ekki sáttur við dómarann á
miðvikudag en Liverpool gerði þá
tilkall til tveggja vítaspyrna.
„Ef þessir dómar hefðu fallið með
okkur á miðvikudag þá hefðum við
unnið leikinn. Því efumst við ekkert,
við getum urmið Chelsea.
Eg veit að José Mourinho hefur
sagt að þetta sé leikur sem við verð-
um að vinna, annars séum við úr
leik í titilbaráttunni. Við hjá Liver-
pool nálgumst alla heimaleiki með
sigur í huga og það breytist ekkert
gegn Chelsea. Tap myndi gera okkur
erfitt fyrir en samt finnst mér full-
snemt fyrir svoleiðis tal,“ sagði
Steven Gerrard sem verður á miðri
miðjunni ásamt Spánverjanum Xabi
Alonso.
góður í loftinu. Hann vinnur marga
bolta og gefur okkur meiri tíma til að
komast fram á völlinn," sagði Beni-
tez um Crouch.
Benitez segir
LiverDool