Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2005, Page 52
52 LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 2005
Helgarblað DV
Það varð uppi fótur og fit hér á landi
þegar ágústtölublað Playboy kom út
árið 1998. Á forsíðunni var vísað í
myndaþátt inni í blaðinu sem hafði yfir-
skriftina The hot hot women of lceland.
Karlmenn flykktust út í næstu bókabúð
til að verða sér úti um eintak. Á meðan
fríkuðu femínistar út og töluðu um að
ímynd íslensku konunnar hefði beðið
hnekki. Nú velta menn fyrir sér hvar
þessar ágætu stúlkur eru
niðurkomnar í dag
Arna f Klss
Ama lét fötin flakka í Playboy og hikaði
ekki vtð að sýna allt. Síðan þá hefur hún
settð talsvert fyrir, en þö í spjörum. Hún
hefur rekið verslunina Kiss f Kringlunni í
ár e.n sá yerslun er mjög vinsæl. Arna
er þö ekkt að sinna verslunarstörfum þessa
dagana því nýlega eignaðist hún barn.
vmxt&iBS&tli i ]
pj!AW\J
Dsm&r
amm)j
Birta Björnsdóttir
Birta sýndi ekki allt sem hægt var að sýna í
Playboy þótt sumum hafi eflaust þótt hún
syna fúllmikið. í dag á hún eitt barn með
Tattúmeistaranum Jöni Páli. Birta rekur versl-
unma Júníform á Hverfísgötu 39 þar sem hún
Díanna Dúa
Díanna Dúa þurfti að súpa seyðið af
því að hafa setið fyrir í Playboy þegar
hún var rekin úr fegurðarsamkeppni fyr-
ir að hafa setið fyrir nakin. Díanna mót-
mæiti því harðlega og fékk víða hrós fyr-
ir að standa á sínu. Hún benti á að Þór
Jósefsson, sem eitt sinn var Herra ís-
land, hefði einnig setið fyrir nakinn án
þess að nokkuð væri aðhafst. í dag
starfar Díanna Dúa hjá heildverslun sem
flytur inn snyrtivörur.
Bírna Willardsdóttir
Það hefur lítið borið á Birnu
Willardsdóttur eftir að hún sat fyrii
Piayboy. í dag er hún orðin ráðseti
°g Weggja bama móðir f Reykjavík.
Þóra Dungal
sviðsljósmu. í dag er hún að læra japönsku og á eina dóttur.
Risasending af /
klámblöðum /
„Þessi sending / '•
var risavaxin og p
það voru fleiri HpP
hundmð eintök T Jg
pöntuð fyrirfram," W*'
segir Óttar Proppé \
sem vann á þessum
tíma í Máli og menningu. —jSM
Hann man eftir þessari sendingu en
ekki neitt eftir útgáfudeginum sjálfum.
Spurning hvort minnisleysið stafi af þv)
að hann hafi afgreitt upp fyrir haus
þennan dag. „Þetta var margföld
venjuleg pöntun."