Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2005, Side 54
54 LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 2005
Menning DV
FERÐALOK JONS SÆMUNDAR
í dag kl. 16 opnar myndlistarmaðurinn Jón Sæmundur innsetning
una Ferðalok í sýningarrýminu Suðsuðvestur, Hafnargötu 22,
Reykjanesbæ.
Þetta er þriðja einkasýning listamannsins á árinu. Jón Sæ-
mundur hélt sýninguna Hvítir Hraftiar í Galleríi Sævars Karls í
júní síðastliðnum og í ágústmánuði sýndi hann silkiþrykksmál-
verk á Næsta bar við Ingólfsstræti. Með Ferðalokum býður Jón Sæ- ,
mundur áhorfendum að skyggnast inn í hans eigin draumfarir með
nýrri innsetningu í SSV. Suðsuðvestur er opið á fimmtudögum og
föstudögum frá 16-18 og um helgar frá 14-17. Nánari upplýsingar
fást á sudsudvestur.is.
Jón Sæmundu
Með irmsetningi
Reykjanesbæ.
Kvikmyndahátíðin
Þrjár frumsýn-
ingar i
Kvikmyndahátíðin alþjóðlega
er komin á fljúgandi fart og verða
þijár frumsýningar á dagskránni í
kvöld:
Rússneska kvikmyndin Geim-
draumar / Kosmos lák pred-
chuvstvie, framlag Norðmanna
til Óskarsins, Vetrarkoss / Vinter-
kyss, og Evrópufrumsýning á
ungversku myndinni Postulíns-
brúðunni. Aðstandendur allra
myndanna verða viðstaddir og
svara spumingum áhorfenda.
Geimurinn
um betri tfð hel-
tók samféiaqið.
fýrsta gervihnött út í geim árið
1957, fylltust sovéskir borgarar
mikilli bjartsýni. Geimurinn
táknaði frelsi og virtist sem gríð-
arstór vagga af möguleikum.
Geimdraumar er um vonina um
betri framtíð sem heltók heila
þjóð gengsýrða af tortryggni.
Konyok er einfaldur og góðhjart-
aður kokkur og áhugaboxari sem
býr í lítilli hafnarborg í Sovétríkj-
unum. Hann á í tygjum við þjón-
ustustúlkuna Lara og fylgjast þau
með ferðum gervihnattarins af
miklum áhuga. í boxhringnum
hittir Konyok Gherman, dular-
fúllan og Úfsþreyttan fyrrverandi
pólitískan fanga. Gherman á sér
þann draum að flýja til Vestur-
landa. Sýningin er í Regnbogan-
um kl. 20.
Postulíns-
brúðan Með
jarðbundnum
dreifbýiisbrag.
Sýning Nemendaleik-
húss Einsog einhverhafi
ítaðið með töfrasprota fyrir
framan teikni myndabók-
ina og æpt:„\/erði sprikk-
landi lif!"
3»
| .■
rlii
j,.
rHvað er fyndið? Allt getur verið fyndið, jafnvel dauðinn, misnotkun og hrútleið-
inlegar endurtekningar - sé það sett fram á þann máta að fyrirbærið komi við-
takendum gersamlega í opna skjöldu. Hér í þessari hröðu nærmyndasýningu er
traðkað og potað í öll okkar tabú.
Þegar Sovétríkin
sálugu sendu sinn
Hópur af blindfullum unglings-
stelpum klessukeyrir bíl með þeim
afleiðingum að þær verða manni
að bana. Það tekur nokkra stund
fyrir þær að átta sig á því hvað gerst
hefur enda var fylleríið sem slíkt í
meira aðalhlutverki heldur en sú
staðreynd að þær voru að keyra bíl
dauðadrukknar. Maðurinn sem
kubbaðist í tvennt undir bílnum og
þær kubbuðu síðan betur niður til
þess að koma líkinu frá, náði að
segja þeim að hann væri búinn að
finna lausnina á eyðnivandanum.
Þegar þær drógu nokkurra metra
langa formúluræmu sem fremur
líktist kvittanarúllu úr vasa hans
vom þær komnar með lausnina á
stærsta vandamáli samtímans í
hendumar.
á einum átta flötum sem að nokkm
líkjast hefðbundinni uppsetningu í
hasarblöðunum, en þar með lýkur
öllu sem er hefðbundið. Áhorfend-
ur sitja í miðju salarins á skrif-
stofústólum til þess að geta hæg-
lega snúið sér eftir því hvaða reitur
kemur upp.
Postulínsbrúðan er gerð eftir
smásagnasafrunu Stjömubýlið
eftir Ervin Lazar. Péter Gárdos
smiðar undursamlega dularfull-
an heim í þessum kaldhæðnis-
legu en ævintýralegu sögum með
jarðbundnum dreifbýlisbrag
enda er hún að mestu leikin af
ófaglærðum þorpsbúum. Evr-
ópufrumsýnd í Regnboganum í
kvöld kl. 22. Leikstjórinn Péter
Gárdos verður viðstaddur.
Ekkert aðalmál
Það varð ekkert aðalmál í þess-
um tryllingslega leik. Innskot milli
annarra atriða sem öll em tengd
núinu og taka afstöðu til allra tabú-
atriða sem einkenna okkar samfé-
lag. Þegar maður veit hvaðan
kveikjan kemur er eins og einhver
hafi staðið með töfrasprota fyrir
framan teiknimyndabókina og
æpt: Verði sprikklandi líf! og það
varð.
Þó handritið sé gott þá er hand-
bragð leikstjórans Stefáns Jónsson-
ar hér mjög sjáanlegt. Það er leikið
Þeirra sögur
í upphafi kynnumst við þessum
fullu smápíum og þó svo að tíminn
hafi ekkert eiginlegt ferli þá em það
engu að síður þeirra örlagasögur
næstu árin sem leikurinn gengur út
á.
Ein þeirra eignast ofbeldismann
og lifir á svokölluðu ofbeldisheimili
þar sem allt sem flokkast getur
undir niðurlægingu fjölskyldu-
meðlimanna er við lýði. Hún á son
sem situr í hjólastól, hún sjálf er í
nokkuð vafasömu sambandi við
þann dreng þó svo að hún segist
vitaskuld elska hann. Hjólastóla-
drengurinn verður fyrir aðkasti eða
hreinræktuðu ofbeldi í skólanum
og unglingsstúlkan er misnotuð af
föður sínum meðan ungabamið
grætur endalaust og hvíslar inn í
heila móður sinnar að það vilji láta
henda sér út um gluggann.
union" sem við fáum að kynnast
sögum þeirra. Leiðinlega stúlkan
sem alltaf var mest og best, sætust
og flottust, var enn í því hlutverki.
Sú fyllsta var orðin ftjálslegasta
móðirin með kókaín í ísskápnum
og yfirlíbó við dóttur sína sem nú
var orðin unglingur. Ein stúlkn-
anna, sú sem keyrði bílinn, hafði
yfirgefið þær og tekið aðra stefnu í
lífinu og þegar þær hittast aftur er
hún sú sem mætir með hið aka-
demíska yfirbragð en skreytt afrísk-
um klæðum þar sem hún hafði um
árabil legið í mnnum einhvers
staðar í Afríku og rannsakað hegð-
un górilla. Hún opnar svo sannar-
lega gluggann út í heiminn þar sem
hún giftist einni af górillunum.
aðra dyra og finnur þar ungabamið
i skáp innanum hundmð plast-
bolta úr bamagæsludeild Ikea.
Hún og górillan ættleiða svo þetta
litla bám og það er fermingarveisl-
an hennar sem okkur áhorfendum
er boðið til.
Kynning gegnum
„reuion"...
Það er gegnum svokallað „re-
...og fermingu
Eftir að niðurlægða eiginkonan
hefur skorið undan sinum eigin-
manni og er farin að lifa friðsælu lífi
með litlu fjölskyldunni sinni birtist
brjálæðingurinn í jólasveinabún-
ingi og drepur alla fjölskylduna
með sveðju inni í einum af þessum
reitum með ramma af gömlu jóla-
korti.
Þetta gerist eftir að sú niður-
lægða hafði sagt Tinnu akadem-
ísku frá sínu daglega lífi á endur-
fundasamkomunni þannig að
Tinna kemur að þessum ósköpum
en heyrir bamsgrát handan lok-
Kári Stefánsson mættur
Allt í einu er mættur kókaín-
sjúklingur sem er búinn að ná sér
og segir áhugalausum mennta-
skólanemum ffá nýja lífinu sínu.
Þessi herramaður heitir Kári Stef-
ánsson, sú nafngift var kannski það
eina sem var ekkert sérstaklega
fyndið í þessari uppsetningu. En
engu að síður var atriðið með
skólakrökkunum óborganlegt þar
sem týpumar vom mjög vel að-
skildar og svo kunnuglegar að sal-
urinn veinaði. Rappatriði tveggja
hipphoppara þar var þó með
lengra móti.
Líbó og smart
Þar sem þessir spilltu eða rugl-
uðu foreldrar vom svo á kafi í sínu
skemmtanalífi kom upp smá mis-
skilningsmál sem varð til þess að
unglingsstúlkan í líbó-fjölskyld-
unni drap óvart unglingsstrákinn í
smart-fjölskyldunni. Það er svo
ekki fyrr en á aðfangadag, það er
þremur mánuðum eftir að hann
hverfur, sem faðirinn hringir á
Rokkað í Rotterdam I Að fá himin í hausinn
Norska myndin Vetrarkoss var
nú í vikunni valin sem fr amlag til
óskarsverðlaunanna. Kristoffer
Joner, sem leikur eitt aðalhlut-
verkanna í myndiimi, verður við-
staddur sýninguna í kvöld kl. 20 í
Háskólabíói. Hún segir sögu af
tveimur dauðsföllum, einu grun-
samlegu og öðm fullkomlega
óásættanlegu. Myndin fjallar um
Victoriu sem reynir að hefja nýtt
líf sem læknir í veturköldu þorpi í
Noregi. Til að flýja undan sárs-
aukafullum minningum sökkvir
hún sér í starfið. Árla morguns
um vetur finnst ungur maður lát-
inn í snjónum og aðstoðarvarð-
stjóra lögreglunnar í bænum
grunar að hann hafi orðið fyrir
snjóplógi.
Það var íslensk menningarvika
um daginn í Höfri og fréttist af
fjórum áhorfendum á Landi og
sonum. Nú er ein svona í Rotter-
dam og önnur
í nánd í Köln.
Hátíðin í
Rotterdam
blandar sam-
an bíólist og
rokki. Glimm-
ergrínið Trab-
ant tróð upp
um síðustu
helgi. Jóhann
Jóhannsson
spilaði með Eþos-
kvartettnum í kirkju Laurens og
þau Ema Ómars tróðu upp með
IBM 1401 Notendahandbók.
Á miðvikudagskvöldið komu
ásamt Kippa Kaninus. Kira Kira
kom fram í gullskikkju ásamt
Magnúsi Helgasyni sem sýndi
súper 8 bíóglefsur sínar.
Mugison fór
m\
Krakkarnir í Rotterdam Mugi-
son og Kira Kira. Hann heldur
dfram för um Evrópu en húnerd
leið heim að lansera diski.
á kostum með
kúkasögumar
hugljúfu eins
og honum
einum er lagið
og stundum
mátti sjá and-
lit unnustu
hans flökta á
elvisgítamum.
Tónleikamir
vom liður í hátíð-
inni Reykjavík to
Icelandic Culture
Tilkynnt var á fimmtudag að ný
saga af Ásterix og Obelix kæmi út
þann 14. október. Þeir Ástríkur og
Steinríkur, eins og þeir hafa verið
nefndir í fslenskri þýðingu Fjölva,
hafa verið aðalpersónur í 32 heft-
um sem rekja ævintýri þeirra.
Þetta er því 33. sagan af þeim fé-
lögum. Hún kallast á frönsku „Le
ciel lui tombe sur la téte" - Himin-
inn er að brotna sagði ungi litli en
titilinn má þýða ekki ósvipað:
Himininn dettur á hausinn hans.
Sagan kemur
út í 27 lönd-
milljónir eintaka. Mikill áhugi hef-
ur verið um efni sögunnar að
þessu sinni en fátt er látið uppi af
höfundi en hollenski titillinn er
Leynivopnið sem mönnum þykir
gefa vísbendingar. Áhugasamir
geta snúið sér á vef: asterix.com.
x
svo Mugison og Kira Kira ffarn
Rotterdam,
Festival, sem stendur til að verði
haldin á tveggja ára fresti héðan
af.
um s
tímis og'
tekur sam-
anlagt
upplag 8 i