Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2005, Qupperneq 59
DV Sjónvarp
► Stjarnan
Lágvaxln fyrirsæta
Carla Gugino er stjarna sunnudagskvöldsins en hún leik-
ur mömmuna f fjölskyldumyndinni Spy Kids. Leikkonan
fæddist 29. ágúst 1971 í Flórfda. Aðeins 15 ára gömul var
hún uppgötvuð af fyrirsætustofu og fluttist hún fljótlega
til New Yorktil að sinna þvi starfi. Hún þótti hafa
sérstætt og fallegt útlit og vakti ekki sfst athygli
fyrir að vera aðeins 1,65 m á hæð þannig að
hún er óvenjulega lágvaxin í fyrirsætuheimin-
um. Nýjasta mynd hennar er Sin City sem farið
hefur sigurför um heiminn.
ERLENDAR STÖÐVAR
SKYNEWS
Fréttir allan sólartiringinn.
CNN INTERNATIONAL
Fréttir allan sólartiringinn.
FOXNEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
17.00 Tennis: WTA Toumament Luxembourg 18.30 Motor-
sports: Motorsports Weekend 19.15 Car Racing: World Series
tr/ Renault Estoril 19.30 Rally: Worid Championship Japan
20.00 Football: RFA Under-17 Worid Championship Peru 21.45
News: Eurosportnews Report 22.00 dympic Games: Mission
to Torino 22.30 Superbike: Worid Championship Imola Italy
BBC PRIME
1(L3Ó 2 point 4 Children 17.00 Down to Earth 18.00 Home
From Home 18.30 Changing Rooms 19.00 Get a New Life
20.00 Top Gear Xtra 21.00 Trouble At the Top 21.40 SAS Des-
ert-Are You Tough Enough? 2Z40 Black Cab 22.50 Table 12
23.00 A History of Britain 0.00 Terry Jones’ Medieval Lives 0.30
Landscape Mysteries 1.00 Spain on a Plate 1.30 Make Italian
Your Business
NATIONALGEOGRAPHIC
19.Ó0 Megastructures: Oil Mine 20.00 Seconds from Disaster
Zeebrugge Feny Disaster 21.00 Paranormal?: Animal Oracles
22.00 The Sea Hunters: Juno Beach D-day Underwater 23.00
Shipwreck Detectives: Bay of Rre 0.00 Paranormal?: Ghosts
ANIMAL PLANET
12.00 Killing for a Living 13.00 The Life of Birds 14.00 Monkey
Business 14.30 Meerkat Manor 15.00 Big Cat Diary 15.30 The
Planet’s Funniest Animals 16.00 Crocodile Hunter 17.00 Tamzin
Outhwaite Goes Wild with Dolphins 18.00 The Natural Worid
19.00 The Life of Birds 20.00 K9 Boot Camp 21.00 Cell Dogs
22.00 Killing for a Living 23.00 The Life of Birds 0.00 Tamzin
Outhwaite Goes Wikj with Ddphins 1.00 Monkey Business
1.30 Meerkat Manor
DISCOVERY
1Z00 V\for1d Biker Build-Off 13.00 Mythbusters 14.00 Brainiac
15.00 Ray Mears’ Wórid of Survival 15.30 Ray Mears' Wörid of
Sunrival 16.00 Blueprint for Disaster 17.00 One Step Beyond
17.30 Massive Machines 18.00 American Chopper 19.00 Myt-
hbusters 20.00 Monster Moves 21.00 Monster Moves 22.00
The Russian Revdution in Cdour 23.00 Angel of Death 0.00
Spy
MTV
12JOO Green Day Weekend Music Mix 1230 Green Day -
Makes a Video 13.00 Green Day Weekend Music Mix 1Í30
Green Day - Makes a Video 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30
JustSee MTV 16.30 Trippin’ 17.00 Worid Chart Express 1^00
Dance Floor Chart 19.00 Switched On 20.00 Top 10 at Ten
21.001 Want a Famous Face 21.30 MTV Mash 22.00 MTV Live
2230 Just See MTV
VH1
1Z00 Top 100 20.00 MTV Unplugged 20.30 MTV Unplugged
21.00 MTV Unplugged 21.30 MTV Unplugged 2Z00 VH1
Weekly Album Chart 2300 MTV Unplugged 2330 MTV Urv
plugged0.00VH1 Hits
CLUB
17.40 Retail Therapy 1310 Girls Behaving Badly 1340 The
Roseanne Show 19.30 Come! See! Buy! 20.00 Cheaters 21.00
What Men Want 21.30 My Messy Bedroom 2Z00 Sextacy
2300 Women Talk 2330 Sex and the Settee 0.00 Hdlywood
One on One 0.25 Hollywood One on One 0.55 City Hospital
1.50 Fantasy Open House
E! ENTERTAINMENT
17.00 The E True Hollywood Story 18.ÓÓ E Entertainment
Speöals 19.00 Matthew McConaughey Uncut 20.00 The E
True Hdlywood Story 2Z00 Rich Kids: Cattle Drive 2300 Wild
On Tara 2330 Wild On Tara 0.00 Party @ the Palms 0.30 Party
@ the Palms 1.00101 Most Shocking Moments in...
CARTOON NETWORK
1200 Dexteris Laboratory 1230 Ed, Edd n Eddy 13.00
Codename: Kids Next Door 1330The Powerpuff Giris 14.00 Hi
Hi Puffy AmiYumi 14.30 Atomic Betty 1300 Transformers
Energon 1330 Beyblade
JETIX
1205 Digimon I11230 Moville Mysteries 1300 Super Robot
Monkey Team 1330 Totally Spies 14.00 Martin Mystery 14.30
A.Lo.m Alpha Teens ON Machines 1300 Pucca 1305
Spiderman 1330 Pucca 1335 Totally Spies
MGM
1330 Dry White Season 20.15 Men's Club, The 21.55 Homefs
Nest 2345 Jinxed! 1Z5 Contamination 0.7
TCM
19.00 VictorA/ictoria 21.10 Wild Rovers 2320 The Founta-
inhead 1.10 Freaks
HALLMARK
1245 Nairobi Áffair 14.30 Voyage Of The Unicom 16.00
McLeod’s Daughters Iv 16.45 McLeod's Daughters Iv 17Z0
McLeod’s Daughters Iv 1315 Incident in a Small Town
BBCFOOD
17Z0 Worrall Thompson 1300Sophie’s Weekends 1330Grig-
son 19.00 United States of Reza 19.30 The Great Canadian
Food Show 20.00 Rachel’s Favourite Food
Þetta er voða gaman og
margt spennandi sem er
að gerast í kringum
þetta," segir sjónvarps-
maðurinn skeleggi Egill Helgason
sem fer í loftið með þáttinn sinn
Silfur Egils sjöunda árið í röð nú
á sunnudaginn. Egill hefur fyrir
löngu skipað sér þann sess að
vera helsti álitsgjafi þjóðarinnar
enda þykja fáir jafn Íunknir við að
skýra fréttir og máiefni íyrir al-
menningi á skemmtilegan og
ágengan hátt.
Silfrið í hefðbundinni mynd
Egill segir miklar breytingar á
markaðnum og að einhverjar
breytingar verði á hans högum.
Hann verði með fréttaskýringar í
þættinum ísland f dag og jafnvel
beint af Alþingi auk fleiri atriða
sem ekki liggja alveg ljós fyrir í
augnablikinu enda miklar hrær-
ingar í gangi þessa dagana.
„Silffið verður þó í nokkuð hefð-
bundinni mynd,‘‘ segir Egill
sannfærandi og léttir blaðamanni
stórum við þau tíðindi eins og
svo mörgum öðrum sem nú bíða
óþreyjufullir eftir þættinum.
Ferskur eftir hvíldina
Eins og aðrir þegnar samfé-
Iagsins hefur Egiíl orðið var við
talsverða eftirvæntingu meðal
fólks eftir þættinum. Nokkrir hafa
farið þess á leit við hann að halda
þættinum úti allt árið, sumarið sé
einfaldlega of langur tími án
hans. „Ef ég myndi ekki taka mér
sumarfrí myndi ég brenna fljótt
út það er alveg nauðsynlegt að
taka sér smá hvíld,“ segir Egilí
sem þykir gott að dvelja erlendis
að sumri til. Hann segir þó
glettnislega ferðalög sín hafa
stundum gert það að verkum að
fyrstu þættir haustsins verki hálf-
úreltir þar sem hann hafi ekki
náð að fylgjast eins vel með inn-
lendum fréttum og hann vildi.
Það er þó ljóst að það verða
margir sem bíða í sófanum eftir
Silfrinu á sunnudag og eflaust
verður Egill ferskur eftir hvíldina.
OISHÍ^ ENSKl BOLTINN
10.10 Blackbum - WBAfrá 01.10 12.10
Arsenal - Birmingham (b) 14.40 Liverpool -
Chelsea (b) 17.00 Arsenal - Birmingham
19.15 Liverpool - Chelsea Leikur frá því fyrr í
dag. 21.30 Helgaruppgjör Valtýr Björn Valtýs-
son sýnir öll mörk helgarinnar í klukkutíma
þætti. 22.30 Helgaruppgjör (e) 23.30 Dag-
skrárlok
DR1 ............
1250 HándboldScndag I: Champions League 14Z0 Hánd-
boldScndag II: Champions League 16.00 Pip og Papegcje
1330TV Avisen med Sport ogVejretl 7.00 Inuit Eksperimentet
- i sundhedens tjeneste 17.30 Sádan ligger landet 1300 Karen
Blixen - En fantastisk skæbne 19.00 TV Avisen 19.15 Scndag
19.45 Scndagssporten med SAS liga 20.10 Mit Afrika
SV1
14.00 Dokument utifrán: Smá lán - stora förandringar 130Ó
Vára rum 1330 Forskare i fált 16.00 BoliBompa 1301 Nasse
16.10 Pingu 1315 Tv-huset 17Z0 Rapport 1300 Lite som du
1345 Sportspegeln 1920 Agenda 20.15 VeteranTV 20.45 Vet-
enskap - Space Millennium 21.15 Rapport 2125 Design 365
21.30 Kommissionen 2215 Sándning frán SVT24
Verndaöu lífsgæöi
fjölskyldunnar