Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2005, Qupperneq 60
p
60 LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 2005
Sjónvarp DV
Sjónvarpið kl. 20.10
► Stöð 2 kl. 21.35
► Stöð 2 BÍÓ kl. 00.00
Spaugstofan
Fáir eldast jafn vel í sjónvarpinu og þeir Spaugstofumenn. Þeir
verða æ lunknari við að bregða spéspegli á
samtímann og fróðlegt verður
að sjá hvernig þeir túlka þær
hræringar sem hafa
verið í íslensku
þjóðlífi að
undanförnu.
What a Girl Wants
Sleepwalker
Sænsk sálfræðihrollvekja. Arkitektinn Ulrik Hansen
vaknar einn daginn og uppgo
er horfin. Hann leitar til lög-
reglunnar sem er ráðþrota.
Fljótlega fara að vakna með
honum grunsemdir að það
hafi ef til vill verið hann sjálf-
ur sem lét fjölskyldu sína
hverfa. Aðalhlutverk: Ralph
Carlsson, Tuva Novotny, Éwa Carlsson. Leikstjóri: Jo-
hannes Runeborg.
Lengd: 95 mín.
★★★
Skemmtileg fjölskyldumynd á léttu
nótunum. Bandarísk unglingsstúlka
fer til Englands til að leita að föður
sínum. Sá reynist aðalsmaður sem
ekki vissi af tilvist þessarar dóttur
enda er hún ávöxtur ástarsambands
sem fjölskylda hans samþykkti ekki.
Koma hennar veldur því miklu upp-
námi og ekki eru allir á eitt sáttir.
Aðalhlutverk: Amanda Bynes, Colin Firth, Kelly Preston. Leik-
stjóri: Dennie Gordon.
Lengd:105 mín
★★★
næst á dagskrá...
laugardaguriim 1. október
0 SJÓNVARPIÐ
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grls
8.08 Kóalabræður 8.19 Pósturinn Páll (5:13)
8.36 Hopp og hl Sessaml 9.02 Bitti nú! 9.25
Arthur 9.52 Gormur 10.15 Kóalabirnirnir
10.45 Kastljósið 11.10 Út og suður 11.35 A
ferð um himingeiminn (1:2)
iti.25 Kvöldstund með Jools Holland 13.30
Handboltakvöld 14.00 Alþingi sett 14.45 Is-
landsmótið I handbolta 16.05 fslandsmótið I
handbolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Hope
ogFaith (26:51)
18.30 Frasier (Frasier XI) e.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, Iþróttir og veður
19.40 Hljómsveit kvöldsins Hljómsveitin
Guitar Islancio flytur nokkur lög.
Kynnir er Magga Stlna.
20.10 Spaugstofan
20.40 Lán i óláni (Lucky Break) Bresk gam-
anmynd frá 2001 um fanga sem sjá
færi á að strjúka með þvl að setja upp
söngleik innan fangelsismúranna.
22.25 Hættuleg kælivara (The Chill Factor)
Bandarlsk spennumynd frá 1999 um
Isbllstjóra og afgreiðslumann I búð
sem komast fyrir tilviljun yfir nýtlsku
- efnavopn en það er vandmeðfarið.
Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki
hæfa fólki yngra en 16 ára.
0.05 Pollock 2.05 Útvarpsfréttir I dagskrárlok
11.30 The Jamie Kennedy Experiment (e)
11.50 Popppunktur (e)
12.45 Peacemakers (e) 13.30 Riple/s Beli-
eve it or not! (e) 14.15 Charmed (e) 15.00
Islenski bachelorinn (e) 16.00 America's Next
Top Model IV (e) 17.00 Survivor Guatemala
(e) 18.00 Þak yfir höfuðið
7.00 Barnatlmi Stöðvar 2 (Jellies, Heimur Hin-
riks, Músti, Póstkort frá Felix, Pingu, Kærleiks-
birnirnir, Kærleiksbimirnir, Barney, Engie
Benjy, Með afa, Kalli á þakinu, All Dogs Go to
Heaven 2, Home Improvement 2 Leyfð öllum
aldurshópum.)
12.00 Bold and the Beautifu! 13.45 Idol
Sjtörnuleit 3 (1:45) 14.40 Apprentice 3, The
(18:18) 15.25 Amazing Race 7 (4:15) 16.10
Sjálfstætt fólk 16.40 Norah Jones and the
Handsome 17.40 60 Minutes
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 Iþróttir og veður
19.15 George Lopez (2:24) (Landlord Al-
mighty)
19.40 Stelpurnar (5:20) Frábær Islenskur
gamanþáttur þar sem margar skraut-
legar persónur koma við sögu.
20.05 Strákarnir - úrval
20.35 Það var lagið
• 21.35 What a Girl Wants
(Mætt á svæðið) Skemmtileg gaman-
mynd fyrir alla Ijölskylduna. Daphne
Reynolds er bandarlsk unglingsstúlka
sem heldur til Englands I leit að föður
slnum. Sá er aðalsmaður sem veit
ekki um tilvist dóttur sinnar. Aðalhlut-
verk: Amanda Bynes, Colin Firth, Kelly
Preston. Leyfð öllum aldurshópum.
23.20 Robocop 2 (Sbb) 1.15 Rush Hour 2
(Bönnuð börnum) 2.40 The Commissioner
(Bönnuð börnum) 4.25 Maléna (Bönnuð
bömum) 5.55 Strákarnir 6.25 Fréttir Stöðvar
2 7.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI
BIO
6.00 Home Alone 4 8.00 Stop Or My Mom Will
Shot 10.00 White Men Can’t Jump 12.00 Quiz
Show (e) 14.10 Home Alone 4 16.00 Stop Or
My Mom Will Shot 18.00 White Men Can't
Jump
20.00 Quiz Show
Ungur þingmaður uppgötvar að brögðum
er beitt I verðlaunaleikjum I sjónvarpi og
úrslit fyrirfram ákveðin. Hann beinir
sjónum slnum að tveimur keppinautum I
sjónvarpsþættinum Tuttugu og einum
sem rakar inn milljónum. Myndin er
byggð á sannsögulegum atburðum.
Aðalhlutverk: John Turturro, Rob Morrow,
Ralph Fiennes. Leikstjóri: Robert Redford.
22.10 The Mirade
► 0.00 Sleepwalker (Bönnuð börnum)
Blinkende Lygter (Stranglega bonnuð
börnum) 4.00 The Mirade (Bönnuð
börnum)
SIRKUS
12.00 Spænsku mörkin 12.30 US PGA 2005
- Monthly 13.30 UEFA Champions League
15.10 Meistaradeildin með Guðna Berg
15.50 Meistaradeildin I handbolta 17.20 Fifth
Gear 17.50 2005 AVP Pro Beach Volleyball
14.00 David Letterman 14.45 Sjáðu 15.00
David Letterman 15.45 Sjáðu 16.00 Kvöld-
þátturinn 16.50 Supersport (12:50) 17.00
Seinfeld (23:24) 17.30 Friends 3 (13:25)
18.00 Friends 3 (16:25)
19.00 The King of Queens (e) Doug kemur
sér I vandræði þegar hann man ekki
hvað vinkona Carrie heitir og ekki
skánar það þegar hann þykist fá
hjartaáfall til þess að Carrie fyrirgefi
gfa. honum gleymskuna.
19.30 Will & Grace (e)
20.00 The O.C. (e) Það er komið að hinu ár-
lega vetrarballi I Newport.
21.00 House (e) House fær illa haldna
nunnu til sln, hún er með bólgnar og
sprungnar hendur. House lætur hana
hafa lyf en ástandið versnar bara eftir
lyfjagjöfina.
21.50 C.S.I. (e) Bandarfskir þættir um störf
rannsóknardeildar Las Vegas-borgar.
V .45 Peacemakers Gamall vinur Marshal
Stone flyst til Silver City til að setjast I
helgan stein. Hann ákveður samt að
hjálpa Stone aðeins fyrst
18.54 Lottó
19.00 Motorworld Kraftmikill þáttur um allt
það nýjasta I heimi aksturslþrótta.
Ralllbllar, kappakstursbllar, vélhjól og
ótal margt fleira. Fylgst er með gangi
mála innan og utan keppnisbrauta og
farið á mót og sýningar um allan
heim.
19.30 Inside the US PGA Tour 2005 (Banda-
rlska mótaröðin I golfi) Ómissandi
þáttur fyrir golfáhugamenn.
19.50 Spænski boltinn (La Liga) Bein útsend-
ing frá spænska boltanum.
22.00 Meistaradeildin I handbolta (Haukar -
Arhus) Útsending frá leik Hauka og
Árhus. Liðin eru I C-riðli ásamt Gor-
enje Velenje og Torggler Group Mer-
an. Leikið var á Ásvöllum.
18.30 Fréttir Stöðvar 2
U 19.00 -Tru Calling (14:20)
20.00 Seinfeld (23:24)
20.30 Friends3 (17:25)
21.00 Joan Of Arcadia (13:23) (Recreation)
Sagan af Jóhönnu af ðrk færð I nú-
tlmann.
22.00 Rescue Me (1:13) (Voicemail) Frábærir
þættir um hóp slökkviliðsmanna I
New York-borg þar sem alltaf er eitt-
hvað I gangi. Ef það eru ekki vanda-
mál I vinnunni þá er það einkallfið
sem er að angra þá. Denis Leary fer
með aðalhlutverkið I þessari þáttaröð
sem slegið hefur I gegn vestanhafs.
22.50 American Princess (4:6)
23.30 Law & Order (e) 0.25 C.S.I: New York
(e) 1.15 Da Vinci's Inquest (e) 2.05 Tvöfaldur
Jay Leno (e) 3.35 Óstöðvandi tónlist
23.15 Hnefaleikar
• 1.00 Hnefaleikar
23.40 Paradise Hotel (13:28) 0.30 David
Letterman
Ríkissjónvarpið sýnir frá setningu
Alþingis í beinni útsendingu i dag
klukkan tvö. Setningin er árlega þann
1. október en hún verður minni i snið-
um í ár vegna þess að hún lenti á laug-
ardegi. Forseti íslands Ólafur Ragnar
Grímsson flytur stutt ávarp og eftir það
verður nýr forseti Alþingis kjörinn.
Sólveig Pétursdóttir
verður næsti torseti
„Þetta verður ósköp einfalt," seg-
ir Pétur Matthíasson fréttamaður
sem verður viðstaddur beina út-
sendingu Ríkissjónvarpsins á setn-
ingu Alþingis í dag klukkan tvö.
Setning Alþingis er þann 1. október
á hveiju ári, en hún verður í styttra
lagi í ár vegna þess að það er laugar-
dagur. „Það er sýnt frá því þegar þeir
ganga inn í Alþingishúsið og þar
heldur forseti íslands ávarp," segir
Pétur. Á eftir forsetanum tekur ald-
ursforseti þingsins við fundarstjóm
og forseti Alþingis er kjörinn.
„Það er búið að segja
að Sólveig Péturs-
dóttir verði næsti
forseti Alþingis,"
segir Pétur, auð-
heyranlega með
allt á hreinu
varðandi þing-
Pétur Matthíasson
Verður viðstaddur setn
inguna og segir að Sól-
veig Pétursdóttir verði
næsti forseti Alþingis.
Sólveig Pétursdótt-
ir Verður líklega næsti
foseti Alþingis.
Æj OMEGA
EfíSHlJ ENSKI BOLTINN
9.00 Maríusystur 9.30 Blandað efni 10.00 Joyce
Meyer 1030 T.D. Jakes 11.00 Robert Schuller 12.00
Samverustund (e) 13.00 Joyce Meyer 1330 Bland-
að efni 14.30 Ron Phillips 15.00 Kvöldljós 16.00
Joyce Meyer 16.30 Blandað efni 17.00 Dr. David
Cho 1730 Freddie Filmore 18.00 Mack Lyon 18.30
Joyce Meyer 19.00 CBN fréttastofan - fréttir á ensku
?iL00 Vatnaskil Hvítasunnukirkjan Fíladelfía 21.00
UaJfek Lyon í leit að vegi Drottins 2130 Acts Full
Gospel 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni 23.00
CBN fréttastofan - fréttir á ensku 0.00 Miðnætur-
hróp
11.00 Upphitun (e) 11.30 Tottenham - Ful-
ham frá 26.09 13.30 Á vellinum með Snorra
Má (b) 14.00 Charlton -Tottenham (b)
16.00 Á vellinum með Snorra Má (framhald)
16.15 Sunderland - West Ham (b)
18.30 Fulham - Man. Utd
20.30 Portsmouth - Newcastle
22.30 Dagskrárlok
tað upp fyrir Airwaves á Partý Zone^
-___iq í
ti þætti Partý Zone sem fluttur er kl. 19.301
] á Rás 2 kennir margra grasa. Byrjað verður
ta upp fyrir Airwaves-hátíðina, Nicholas,
)J Hellfire, kemur í heimsókn og ýmislegt
eti verður kynnt, meðal annars verður hlust-
Gus Gus, Soulwax, Baxendale, Hard-Fi,
pis, Bah Samba, Cosmo Vitelli, Plantlife, lan
oii rtn floiri nnða.
TALSTÖÐIN FM 90,9
□
9.00 Bllaþáttur 10.03 Laugardagsmorgunn
12.10 Hádegisútvarpið 13.00 Bókmennaþáttur-
inn 14.00 Úr skríni 15.03 Royal búningur e
16.00 Margrætt e 17.03 Frjálsar hendur llluga e.
18.00 Hitt og þetta úr Allt&sumt e. 1830 Fréttir
Stöðvar 2 19.00 Bílaþáttur e. 20.00 Laugardags-
morgunn e. 22.00 Messufall e. 23.00 Bók-
menntaþátturinn e. 0.00 Úr skríni e. 1.00 Royal
búningur e.
V