Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2005, Side 61

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2005, Side 61
DV Sjónvarp LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER2005 61 ^ Sýn kl. 01 Hnefa- letkar Bein útsending frá hnefaleikakeppni í Flórída. Meðal þeirra sem mætast eru Antonio Tarver og Roy Jones Jr. og í húfi er heimsmeist- aratitillinn í léttþunga- vigt. ► Stjarnan * Breskl herramaðurinn sem ólst upp í Afríku Eins og fyrsti skóladagurinn Þingmenn eru búnir að eiga langt og gott sumarfrí en þing- ingu var slitið í maí síðastliðnum. Pétur tekur undir með blaða- manni þegar hann spyr hvort setning Alþingis sé svipuð og skólasetningin. Þingmennirnir koma misvel undan sumri og gleðjast því að sjá hver annan á ný. Athöfninni lýkur með því að nýkjörinn forseti þingsins flytur stutt ávarp. Á síðasta ári var Hall- dór Blöndal valinn forseti og vakti ávarp hans mismikla gleði. Hann talaði mikið um afskipti forseta íslands af ijölmiðlalögunum og blöskraði mörgum alþingis- mönnum það, sumir gengu hreinlega út úr þingsainum. Baugsmálið dúkkar upp Pétur segir að án nokkiirs vafa megi búast við því að Baugsmálið umtalaða komi á dagskrá þings- ins en á hátíðlegri athöfn sem þessari mun málið væntanlega ekki bera á góma. Undir venjuleg- um kringumstæðum er fjárlaga- frumvarpið lagt fyrir þingið á setningu þess en ekki í dag. „Fjár- laga frumvarpið kemur vanalega frarn á setningunni en núna kem- ur það ekki fyrr en á mánudag- inn," segir Pétur. Setning Alþingis er eitt sterkasta táknið um að sumrinu sé lokið. Þingmenn koma úr fríi og fara að stjórna landinu enn á ný. dori@dv.is RÁS 1 Stjarna kvöldsins er breski leikarinn Colin Firth en hann leikur fjölskylduföðurinn í myndinni What a Girl Wants, sem er á dagskrá Sjónvarps- ins í kvöld. Hann fæddist í 10. september 1960. Snemma sýndi hann mikla hæfileika og varð einn af þekktari leikurum Bretlandseyja eftir að hann fór með hlutverk Mr. Darcys í uppsetn- ingu BBC á Pride and Prejudice eða Hroka og hleypidómum sem byggð er á hinni þekktu skáldsögu Jane Austin. Colin fæddist f Hamp- shire á Englandi en eyddi megninu af barnæsk- unni í Nígeríu þar sem faðir hans starfaði sem trúboði. Þó lítið hafi farið fyrir honum hefur hann leikið í miklum fjölda þekktra mynda ' til að mynda The English Patient frá ár- inu 1996, Shakespeare in Love frá ár- inu 1998, báðum myndunum um hina léttrugluðu Bridget Jones og Love Actually svo fátt eitt sé nefnt. Hann þykir mikill herramaður og hefur venjulega farið með hlutverk mjúka mannsins eins og hann sýndi svo vel í myndunum um Bridget en koss þeirra Renée Zellweger var valinn koss ársins þegar fyrri myndin var frumsýnd Dóri DNA vill selja CSI Baugsmálið og horfa á kickbox Pressan „Mér skilst samt að þetta mál standi og falli með einhverjum ástar- bréfum. Ég hef skrifað gommu af ástarbréfum og aldrei fengið neitt gúmmelaði fyrir vikið, þó svo ég úði rakspíranum mínum yfir þau." Baugur the Movie Þetta Baugsmál er að fara með mig. Ég veit ekk ert hvað er í gangi. Það verður samt einhver að fara að kvikmynda þetta eins og skot. Leik- inn heimildarmyndaþáttur myndi kippa hlutunum í lag. Ég er jafnvel að hugsa um að taka saman öll gögn í málinu og flétta saman handrit. Handritið myndi ég svo senda til framleiðanda CSI. CSI: Iceland, það væri alveg málið. Fá Gil Grissom til þess að leysa þetta, jafnvel gæjann í sjónvarpsþætt- inum Shield, hann leysir öll mál. Ég veit ekkert hver er sekur í þessu máli en ég veit að ef Baugsmálið væri þáttur af Staupasteini þá væri Jónína Ben Carla, Jón Gerald er al- gjör blóraböggull og hann væri því Woody, Jóhannes og JónÁsgeir væru Norm og Cliffie. Jón Steinar væri klár- lega Sam Malone, ég er ekki að segja að Jón Steinarsé svona graður, hann væri bara Sam Malone. ástarbréfum. Ég hef skrifað gommu af ástarbréfum og aldrei fengið neitt gúmmelaði fyrir vikið, þó svo ég úði rakspíranum mínum yfir þau. jyrnars er vet- urinn tími fyrir ástina, ekki sumarið. Á siunrin er manni hleypt út eins og belju og fyrir vikið hleyput maður í gleðivímu og greddu upp hagana. Á vetuma getur maöur einbeitt sér að vera ástfanginn, t.d. á alþjóðlegri kvikmyndahátið sem er stór- kostlegt apparat. Ég horfi annars bara á íþróttir núna. Fight-night á Eurosport er það besta. Þar get ég séð mitt kickbox óáreitttu- og stundum sýna þeir „free-fight“ líka sem er geðveikL Það er samt alveg ömiu-legt að horfa á fjölbragðaglímu; leikin íþrótt. Það er annars til skammar að ekki ein sjónvarpsstöð hafi sýnt frá leik kvennalands- liðs Islands gegn Tékklandi. Að vísu töpuðu stelpumar en þær em eina liðið sem getur eitt- hvað í fótbolta á íslandi. Svo em þær sætar líka. Að gefnu tilefni vil ég hvetja fríu sjónvarpsstöðv- amar til þess að fara að sýna eitthvað efni á daginn. Ég var nefnilega afttu veikur og mér hundleiddist. Samband Pitts og Aniston dautt frá upphafi Hjónaband Hollywood-stjarnanna Brads Pitt og Jennifer Aniston var dauðadæmt frá upphafi. Svo segir allavega metsöluhöfundurinn John Gray sem skrifaði bókina Karlar eru frá Mars, konur eru frá Venus. Þessi frömuður ástarsambanda segir að skilnaður hjónanna eftir aðeins fjög- urra og hálfs árs hjónaband hafi ekki komið sér á óvart. „Þetta samband gat ekki gengið upp. Þegar þau byrjuðu saman var hann kynþokkafýllsti mað- ur heims og hún kynþokkafyllsta kon- an. Þannig pressa er ekki heillavæn- leg,“ segir Gray sem hefur ekki heldur mikla trú á því að samband Brads og Angelinu Jolie gangi upp. „Þau em alltaf undir smásjánni og fóm úr einu sambandi £ annað svo skyndilega að þau gáfu sér ekki tíma til að vera ein og finna hamingjuna á ný.“ l@l RÁS 2 m &50 Bæn 7Æ5 Samfélagið ( nærmynd 8.05 Mús- ík að morgni dags 9.03 Út um græna grundu 10.15 Fastir punktar 11.00 í vikulokin 12.00 Há- degisútvarp 13.00 (slensk ættjarðarlög og söngv- ar 1330 Frá setningu Alþingis 1430 Dagamunur 1530 Með laugardagskaffinu 16.10 Á rökstólum 17.05 Til allra átta 1838 Trallala dirrindí 19.00 íslensk tónskáld 1930 Stefnumót 20.15 Upp- skerutíminn 21Æ5 Góður, betri, bestur 2135 Orð kvöldsins 22.15 Marilyn Monroe 23.10 Danslög 7.05 Morguntónar 8.00 Fréttir 8.05 Morguntón- ar 9.00 Fréttir 9.03 Helgarútgáfan 10.00 Fréttir 10.03 Helgarútgáfan 1230 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan 16.00 Fréttir 16.08 Með grátt ( vöngum 18.00 Kvöldfréttir 1835 Auglýsingar 1838 Tónlist að hætti hússins 19.00 Sjón- varpsfréttir 1930 PZ-senan 22.00 Fréttir 22.10 Nætun/örðurinn 0.00 Fréttir BYLGJAN FM 98,9 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland ( Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og (sland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju ÚTVARP SAGA FM 99,4 8.00 Arnþrúður Karlsd. 10.00 Rósa Ingólfsdóttir 11.00 Bláhornið 1235 Meinhornið 1330 Ylfa Lind 14.00 Kjartan G. Kjartansson 1530 Hildur Helga 1730 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsd. 2230 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjartans. 0.00 Hildur Helga 230 Gústaf Nielss. 3.00 Rósa Ingólfs 4,00 Kjartan G. Kjartanss. 5.00 Arnþrúður Karlsd. ERLENDAR STÖÐVAR SKYNEWS Fréttir aBan sóbrfTingm CNNINTERNATIONAL Fréttr aftan sóíartYingfTL FOXNEWS Ftéttr aflan sólartYingirin. EUROSPORT 1330 Terris: WTA Toumament Luxembourg 1630 Canoeing: í V\brtí(>aTpionshipsÁLJStralia17O0\AAestSrg:\Atoftí(>ampionshipfe dapest Hungary 1800 FIA V\tortí Toutig Car Championshþ By Lg: \tol- encia 1815 Freestyle Mctocross: US Tolt Greerrvile United States 1845 Boxhg 2030 Raly V\tortí Championship Japan 21 X» Xtreme Sports: >tiz Mag 2130 News: Euospcrtnews Report 2145 Fight Sport Fght dub 2345 News: Eurosportnews Report BBCPRIME 1200 Doctors 1230 Doctois 13.00 Doctors 1330 Doctors 14.00 ífe GoodLfe1430'»fesMrister15001bpofthePops1535TopofthePops 2 Spedals 15S5 The V\feakest Lrik Spedal 1640 Strictíy Come Dancrg 1740 Casudty 1830 The Dobsons of Dmcraig 1930 Gampy Old Men 1930 Geage ESot a Scandabus Life 2030The Man Who Lost His Body 2130TopofthePops2155TcpofthePops2Specöis2230LfimyHenry h Pieces 2330 Supematual Sdence 030 Teen Spedes 130 V\tortí h a Box NATIONAL GEOGRAPHIC 1200 Marhe Machhes: Rescue 1300 Megastrictures: Sears Tower 1430 Ar Crash rirestigation: Deadly Delay Ad 1530 Seconds from Dsaster Motorway Plane Crash 1630 Potar Bear Alcatraz 1730 Battlefront Battie d Malta 1730 Battíefront Commerce Raiders 1830 Shipwreck Detectives: Padfic Grav^ard 1930 Dambusters Aj 20.00Tbc 22007/7:AttackOnLorricn2330Paranormaf?:LakeMonsters030The LastFightofTwa800 ANIMAL PLANET 1200 Gotíb, Gorla 1330 My Brother’ttie Cheetah 1430 Montey Bushess 1430 Meerkat Manor 1530 Big Cat Diary 1530 The PtenetS Furriest Anhials 1630 Crocodle Hirter 1730 Shark Shrinks 1830 Natual Vtortí 1930 Gohg flpe 2030 Ape Hunters 2130 Miami Anrual Poice 2200 Shark Shrinks 2330 GoriBa, Gorfa 030 My Brother the Cheetah 130 Monkey Bushess 130 Meerkat Manor DfSCOVERY 1230 Brah Story 1330 Last Mystaies oftheTlanc 1530 Spy 1630 Ray Meets’ Extreme Suvival 1730Scper Stajctues 1830 Bdreme Engheer- hg 1930 American Chopper 2030 Rides 21.00 Scrapheap Chaflerge 2230 Trauma 2330 Genius Spemi Bank030 FBI Fles MTV 1200 Greien Day Vtoekerri Music 1230 Green Day-MakesaMdeo 1330 Green Day Vtoekend Music Mix 1330 MTV Uve 1430 TRL1530 Dtsmissed 1530JustSeeMTV1630 MyScperSwæt161730 Euope- an Top 201830 The Fabulous Ue Of 1830 Cribs 1930 Mva La Bam 1930 Pimp My Ride 2030 Top 10 at Ten 21301 Want a Famous Face 2130 A Cut 2230 So‘90s 23.00 Just See MTV130 Chi Out Zone VH1 1230$2 BfPreserrts 13.00 ColdplayDayMusicMix 1430CotíplayMTV UVE1500 Storytelers 1630 VH1 fe Mewers Jukebox 1730 Super Secret Movie Rdes 1500 Super Secret Movie Rules 1930 Cribs 1930 Cribs 2030 Cribs 2030 Cribs 2130 MvataDteco 2330 Fipside 030 ChlQjt 130VH1 Hits - Vr CLUB 1210 Ftíwer Fbod 1240 Other People's Houses 1335 Sizzle 14.00 Entertaring With James 1425 Insights 1430 Fantasy Open House 1515 City Hospital 1630 toga Zbne 1525 The Method 1650 Awesome hter- iors 17.15 Giris Behavhg BaJy 1745 Vtoddhgs 1510 Vtoddirgs 1540 The Rosæme Show 1930Come! See! Buy! 2030 Cheaters 2130 Spicy Sex Files2230Sextacy2330Vtomen Ták2330Sex arri the Settee 030 \fegghg Out 025 Uayj on bxation 055 Africa on a Ftate 130 Rower Food 150 Entertaring With James CARTOON NETWORK 1200 Dextate Laboatory 1230 Ed, Bdd n Eddy 1330 Coderemec Kids NextDoor 1330ThePcwerpuffGirte 1430 HiHiPuffyAmitomi 1430At- omic Betty 1530 Transfermers Energon 1530 Beyblade 1630 Codename: Kids Next Door 1630 Fostate Home far Imaghary Friends 1730 Duck Dodgera h the 241/2 Century 1730 Charife Brown Specials 1830Vtoafe NewScoobyTDoo? 1830Tcm and Jerty 1930The Rhtsto- nes 1930TheJetscnsl945TheJetscns 2030 DrocpyMasterDetecti- ve 2030 ScoobyQoo 2130 Tom and Jetry 2230 Dexterte Laboratory 2230ThePcwerjxjffGfte 2330JchmyBrax)2330Ed,EctínBddy 030 Skipper & Skeeto 130 Speced Out 130 Spaced Out JETTX 1205 ttjmm l1230MaSlMyaay13«)Manr MysWyiaX '.«•/ Mystery 1430 Marth Mystery 1430 Atojn Aþha Teens ON Machhes 1530 Pucca 1505 Spiderman 1530 Puxa 1535Tötaly Spfes MGM 1220 Signs OF Life 1350 Wrtness Fcr The Prosecutior^ 1530 Wtries OF August, The 1730 Cry For The Strangers 1835 Reckless (Gotíwyr} 2035 Grourri Zero 2145 Mad Dog Coil 2325 Vtorm Summer Rah 050 TöySotífers * TCM 1930 Gone with the Wnd 2235 Butterlietó 8 020 Above Suspicion 150 Thafe &Ttertahment Pat II HALLMARK 1230 McLeod'sDaughters Iv 1245 Rtíhg TheBusWth My Steta-14^9 \toyage Of The Unicom 1630 McLeodb Dau^rters Iv 1545 McLeods Dauchters Iv 1730 McLeodls Dau^iters Iv 1515 McLeodte Daughters Iv 1930 McLeodb Dau^iters k/19.45 Bait 2130 Lonesome Dcrve 2330 Notman Rockv\riTs Breakhg Home Tes 045 Bait BBCFOOD 1230 Gary Rhxles 1230 Diet Trteb 1330 Mthen Takecwer 1330 The Great Canadian Food Shcw 1430 Secret Ftedpes 1430 Giorgio Locatefi - Plib Ratan 1530 The Best 1530 Satuday Kitchen 1630 Tony and Giorgpo 1630 Chefe aí Sea 1730 Fresh Food 1730 Sophfeb Suishhe Food 1830 Roccob Doloe Mta 1830 The ItaSan Kitchen 1930 Off the Menu 1930 My Favourite Chef 2030 My Fravouite Chef 2030 Dhner h aBcx2130JamfeO6veftePii<kaTukka2130SatudayKitchen 1511 Norgedenæste 100 ár 1515 Det Vldeste Vtosten 1330 Ungefair 1430 Booge Listen 1500 Hefle far Lykken 1540 Fcr srtndagen 1550 Hetíog Lotto1630n dans, ti vandsog i luften 1620SaSeshistorier1630 TVAvisen med vejret1655SportNyt1735Hunde pájob1730Julfe 1830 Far ti fire pá Bomhohi 19.40 Moonraker 2140 Arkteget 2225 Gytíne laenker2355 Boogfe Listen SV1 1230 Plus 1230 Stha om Ludmia Bigqutet 1330 Landgáng 1330 Dh stektsaga 1430 Krcrion 1530 Doobtíoo 1630 BoflBompa 1631 Dte- neydags 1730 Kemy Strftfto 1730 Rapport 1745 Sportnytt 1830 Fdktoppen 1930 Popcom 1930 Brottskod: Försvumen 2515 Forsyt- esagan 21.10 Rapport 21.15 Ung rebefl 2505 Famijen 2555 Sðrrinhg fránSVT24

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.