Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2005, Qupperneq 2
2 MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER2005
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Rltstjórar:
Jónas Kristjánsson
og MikaelTorfason
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahllð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550
5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is
Auglýsingan auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: Isafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
ðll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Jónas Kristjánsson heima og að heiman
Allt f kringum mig er fólk að
reyna aö hætta aö
reykja og er upp-
tekið af því. Ég
heyri um tyggjó
og plástra, úöa
og stauta. Allt
miðar þetta að
þvf aö fólk losni
viö tjöru án þess
aö missa af nikótfn-
ffkn. Aö fólk spari sér krabba-
mein og 360 þúsund króna
kostnað á ári, sem þýöi 600
þúsund króna laun. Það leggi í
staðinn út 240 þúsund krónur
á ári f nikótfnlausnir, sem þýðir
400 þúsund krónur f laun. Eg
var svo heppinn fyrir sautján
árum, aö ekkert af þessu dóti
var til. Þess vegna gat ég losn-
aö bæöi viö tjöruna og fíknina
og hef sföan grætt um tuttugu
milljónir að vöxtum meðtöld-
Ég skil Ífti6 í áfergjúlarlmanna
(konur með áber-
andi plast-
brjóst að
hætti
Pamelu
Anderson,
sem mér
finnst vera
fráhrindandi,
Ifta út eins og
skrfmsli úr vfsindaskáldsögu. Af
hverju fá þeir sér ekki bara
plastdúkku f kynórabúö f hverfi
101, úr þvf aö plastið kveikir
svona grföarlega f þeim? Er
ekki eitthvaö athugavert viö
kynhvöt, sem snýst fyrst og
fremst um plast? Ég mundi
skilja þetta, ef þaö fæli f sér aft-
urhvarf til smábarnsins, sem
sækir næringu til mömmunnar,
en mér er ómögulegt aö setja
plastið f slfkt samhengi, ekki
frekar en f samhengi viö kyn-
feröismál.
þar sem Samkeppnis-^
stofnun er lögö
niöur f hefnd-
arskyni fyrir
aö reyna aö
koma Kristni
Björnssyni á
Kvfabryggju.
fsland er eina
landið f Evrópu,
þar sem Kristinn situr ekki á
Kvfabryggju. ísland er eina
landið f Evrópu, þar sem kona
samráösforstjórans er forseti
Alþingis. fsland er eina landiö f
Evrópu, þar sem Rfkislögreglu-
stjóri klúörar rannsókn á olfu-
samráöi til aö hlffa Kristni viö
Kvíabryggju. fsland er eina
landið f Evrópu, sem slær út
gömul mafíulönd viö Miðjarö-
arhaf. ísland er eina landiö í
Evrópu, þar sem olfusamráö
eru skrfpó.
Leiðari
Eiríkur Jónsson
Hrœsni Kastljóssmannsins lá í pví að sjálfnr lmfði hann lesið þessi
skjöl og vissi allt um innihald þeirra. Hann vildi hins vegar eklci
deila þeim upplýsingum með áhorfendum sínum.
Hræsni íbeinni útsendingu
Þegar nýr útvarpsstjóri ríkisins hleyp-
ir af stokkunum einhverjum glæsi-
legasta og dýrasta dægurmálaþætti
sem sést hefur í íslensku sjónvarpi hlýtur
fólkið í landinu að gera ákveðnar kröfur
um vinnubrögð. Sérstaklega þar sem þátt-
urinn er gerður á kostnað skattgreiðenda.
í fyrsta Kastljóssþætti vetrarins gerði einn
af umsjónarmönnunum sig sekan um því-
líka hræsni, yfirdrepsskap og vanvirðu við
þá sem heima sátu, að nægt hefði til að
reka hann tvisvar á aðeins fimm mínút-
Jónína Benediktsdóttir var mætt í Kast-
ljósið til að sýna skjöl sem hún sjálf taldi
að ættu erindi við almenning. Viðtal Krist-
jáns Kristjánssonar við hana bætti litlu við
það sem áður hafði verið sagt. Á borðinu
lágu skjölin sem Jónína vildi lesa upp úr
en fékk ekki vegna skoðana fréttamanns-
ins á því hvað ætti erindi við áhorfendur
og hvað ekki. Kristján Kristjánsson hafði á
orði að Ríkissjónvarpið væri ekki fjölmið-
ill sem hefði áhuga á slíku. Áhorfendur og
greiðendur afnotagjaldanna, og þar með
launa Kristjáns, höfðu hins vegar áhuga.
Hræsni Kastljóssmannsins lá í því að
sjálfur hafði hann lesið þessi skjöl og vissi
allt um innihald þeirra. Hann vildi hins
vegar ekki deila þeim upplýsingum með
áhorfendum sínum. Lét nægja að velta sér
upp úr bágindum Jónínu Ben þar til hún
var við það að bresta í grát. Þá lauk hann
viðtalinu og sveik sjónvarpsáhorfendur
um einstæða upplifun. Raunveru-
legt sjónvarp.
Páll Magnússon hefur unnið
þrekvirki með því að endurskapa
Kastljósið með þeim glæsibrag
sem raun ber vitni. En Páll
Magnússon er
alvörufréttamaður
sem hlýtur að gera
þær kröfur til
þáttastjórn- Þáttastjórnandinn
enda Svikur áhorfendur sina
sinna að þeir vinni eftir þeim grundvallar-
lögmálum sem gott sjónvarp byggir á.
Sjónvarpsáhorfendur varðar ekkert um
siðferðislegt gildismat Kristjáns Kristjáns-
sonar eða skoðanabræðra hans. Þeir vilja
sjónvarpsefni eins og Páll Magnússon hef-
ur staðið fyrir alla sína tíð og ætlar nú að
innleiða í Ríkissjónvarpið. Þó fyrr hefði
verið.
Baugsmáliö en rétt að bypja
baugsmAl-
I ER EKKI
því
lokið. Það
er í raun
rétt að
byrja
þótt
Hæstirétt-
ur hafi
kastað flest-
um ákær-
un-
um aftur í saksóknara með leið-
beiningum um hvernig eigi að
skrifa ákærur. Því ef fer sem horfir
mun ákæruvaldið nota leiðbein-
ingar Hæstaréttar til að endur-
skrifa ákærurnar og birta Baugs-
fólkinu þær aftur.
ÞÁ FER í GANG krafa verjenda
Baugsmanna um að nýjum og end-
urskrifuðum ákærum verði vísað
frá. Og lögfræðingar Baugsmanna
munu ekki linna látum fyrr en það
gerist. Þeir fara alla leið til Mann-
réttindadómstólsins í Strassburg
ef þörf krefur. Skiljanlega.
ÞVf BAUGSMÁLIÐ ER undarleg
vitleysa runnin undan rifjum
forsætisráðherra landsins á
þeim tíma, þessa ónefnda
Davíðs Oddssonar, Kjartans
Gunnarssonar, fram-
kvæmdastjóra Sjálfstæðis-
flokksins, Styrmis Gunnars-
Fyrst og fremst
sonar, ritstjóra Morgunblaðsins,
og ástkonu hans á þeim tíma, Jón-
ínu Benediktsdóttur. Það hefur
verið sannað.
ÞAÐ BREYTIR ENGU ÞÖTT Jón
H. B. Snorrason, saksóknari og Y
yfirmaður efnahagsbrotadeildar
Ríkislögreglustjóra, hafi verið
settur niður og Bogi Nilsson ríkis-
saksóknari hafi tekið við því þunga
kefli sem Baugsmálið er. Málatil-
búnaður gegn Baugsmönnum er
jafn rotinn fyrir það.
EN JAFNVEL ÞÖn embætti
Ríkislögreglustjóra láti af þessari
vitleysu sem Baugsmálið er þá eru
eftir málaferli Baugsmanna gegn
íslenska ríkinu. Þeir hafa tapað
milljörðum á þessari vitleysu allri
saman og munu varla láta það
kyrrt liggja.
SV0 BAUGSMÁLIÐ ER rétt að byrja.
Það eru ekki nærri því öll kurl kom-
in til grafar. Við fylgjumst með, um
ókomin ár.
Jón H. B. Snorrason sak-
sóknari Yfirmaður efna-
hagsbrotadeildar Rlkislög-
reglustjóra ekki lertgur með
Baugsmálið á sinrti könnu.
Björn hefur ekki sagt
sitt síðasta orð
„Réttarkerfið hefur ekki sagt sitt
síðasta orð í málinu," skrifar Bjöm
Bjamason dómsmálaráðherra á
heimasíðu sína eftir að niður-
staða Hæstaréttar í Baugsmál-
inu lá fyrir þess efnis að vinnu-
brögð ákæmvaldsins væm í
molum.
Hefur ekki sagt sitt
síðasta orð! Afar at-
hyglisvert orðalag svo ekki sé meira
sagt. Er þetta dómsmálaráðherra
allrar þjóðarinnar sem svo rit-
ar eða er þetta heiftúðugur
maður sem skipað hefur sér í
lið og erístríði? Spyr
sá
Björn Bjarnason
Ekki verður beturséð
en að dómsmálaráð-
herra hafi I hótunum
við þá Baugsmenn.
sem
ekki
veit.
Velvakandi
auglýsenda
„En mæli semsagt með því fyrir
auglýsendur að nota Morgunblað-
ið,“ skrifar „Lesandi á Selfossi" í
Velvakanda Moggans í gær eftir að
hafa farið ófögrum orðum um
Fréttablaðið og einkum DV. En
Blaðið hins vegar býður upp á
ágætt lesefni!.
Segja verður Styrmi til hróss, en
biðlartil
Styrmir Gunnarsson Hætturað
skrifa sem „Húsmóðir í Vesturbæn-
um". Nú er það„Lesandi á Selfossi“.
hann er
hættur að
skrifa sem
„Húsmóðir í
Vesturbæn-
um", að
hann missti
ekki eina ein-
ustu Z-etu í text-
ann.