Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2005, Qupperneq 32
32 MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005
Menning DV
Björn Sigurðsson
I framkvæmdastjóri
Senu.
BJÖRN SIGURÐSSON framkvæmda-
stjóri hjá Senu sem rekur Smárabíó
og Regnbogann mætti (útvarp (
gær og lýsti kast-
Ijósi um hug-
heima kvik-
myndahúsaeig-
enda og dreif-
ingaraðila. At-
hyglisvert var
hvað Björn var
hreinskilinn f tali:
kvikmyndahúsa-
eigendur á Is-
landi væru þjón-
ustufyrirtæki fýrir bandarfsk kvik-
myndafyrirtæki og sýndu myndirfrá
þeim. Það var reyndar augljóst en að
menn gengust við þvf að þeir væru
útibú var fróðlegt.
FRAMKVÆMDASTJÓRINN fullyrti að
það borgaði sig ekki aö sýna myndir
(filmukópfum og texta þær nema
tryggt væri að
þær sæu 2500
fullborgandi
áhorfendur. Hn nú sýna menn fullt af
bandarfsku drasli sem nær aldrei
Flugur
ísleifur Þórhalls-
I son framkvæmda-
stjóri ISS - kvik-
I myndahátlðar.
þeim áhorfendafjölda. Margar
myndir kaupa fýrirtækin af band-
arfskum dreifingaraðilum sem ná
ekki einu sinni inn f kvikmyndahús.
Nú þegar leigumarkaður meö
myndbönd er á fallanda fæti og
diskar taka æ meira til sín af markaði
f beinni sölu mætti ætla að drelfing-
araðilar ættu að hugsa dæmiö upp á
nýtt: er þörf á öllu þessu drasli sem
þeir eru að höndla með fyrst það er
bara tap á svona mörgu?
KVIKMYNDAHÁTfÐ dreifingaraðila er
góðra gjalda verð, en á henni sýna
þeir myndirnar sem þeir hafa neyðst
til að kaupa f
tengslum við
það efni sem
þeir treysta hér
á markað. Þeir
hafa nú boðað
að hún verði
haldin fjórum
sinnum á ári.
Sú hátíð lýtur
ekki hefðbund-
um reglum um
kvikmyndahá-
tíðir þangað sem
framleiðendur
senda eintök til
fárra sýninga eins
og raunin var á með flestar myndir
sem hér voru í boði hjá Alþjóölega
hátfðinni. ISS, kvikmyndahátlð dreif-
ingaraðila, er allt annars eölis. Þar
eru á ferð myndir samkvæmt venju-
legum samningi.
KOSTULEGAST af öllu í viðtall við
framkvæmdastjórann var sú hugsun
sem hann tjáði með orðunum ,...út-
lenskar myndir eins og við köllum
þær f bransanum.." og átti þá við
myndir frá öllum öðrum löndum
heims en Bandarfkjunum. Þær eru
ekki ,útlenskar". Eru starfsmenn
kvikmyndafyrirtækja á Fslandi Amer-
fkanar? Er það máski vandamál okk-
ar sem vildum sjá fjölbreyttara úrval
f kvikmyndahúsum?
Hrönn Marinós-
dóttir fram-
kvæmdastjóri
Alþjóölegu há-
tfðarinnar.
ri
ra
Umsjón: Páll Baldvin Baldvinsson pbb@dv.is
Tveggja mínútna þögn
Breska leikskáldið Harold Pinter varð 75 ára á .. j
mánudag. Fátt var um hátíðahöld Ibresku ieik- S
húsi i tilefni dagsins en Gaiety-leikhúsið í Dublin W Jj
stóð fyrir þriggja daga hátíð þar sem verk hans • JSt
voru flutt i löngum bunum og var Harold ánægð-
ur með það. Breska leikskáldið og háðfuglinn
Alan Bennett lagði til að afmælisins yrði minnst
með tveggja minútna þögn, en fá ieikskáid hafa lagt
jafn ríka áherslu á gildi þagnarinnar og Harold.
Pinter tilkynnti fyrr á þessu ári að hann væri hættur
leikritun en siðustu þættir hans fyrir sviö og útvarp
hafa íauknum mæli tekið á sig gagnrýnan og póli-
tískan svip en hann hefur um árabil verið hatrammur og opinskár
andstæðingur hernaðarstefnu þjóðar sinnar.
Harold Pinter
Leikskáld og hand-
ritahöfundur.
Norskri menningu skolar nú upp á íslandsstrendur í meira magni en hún hefur
gert síðan landnámi lauk. Norðmenn eru nú að halda upp á 100 ára afmæli sjálf-
stæðis síns frá Svíum, og voru norskir dagar haldnir dagana 29. september til 9.
október.
Reiöir rithöfundar og vanræktar
eiginkonur frímúrara
Sissel söng í Háskólabíói og
Eivind Aadland stjómaði Sinfó viku
seinna, norskir bíódagar vom liður
í kvikmyndahátíð og enn standa
yfir sýningar um norsk timburhús í
Ráðhúsinu og gler í Hönnunarsafni
íslands. Einnig munu leikarar lesa
upp úr verkum Jons Fosse á Litla-
Sviði Þjóðleikhússins þann 16.
október.
Upprunalega var ætlunin að
halda menningarviðburði í þeim
ellefú löndum sem fyrst viður-
kenndu Noreg sem sjálfstætt ríki.
En hvorki ísland né Finnland vom
á þeim lista, þar sem hvomgt þeirra
var búið að hljóta sjálfstæði sitt árið
1905. Þeim var þó bætt við eftir á
sem góðum grönnum.
Lesið fyrir lýðræðið
Einn Uður í þessari dagskrá var
rithöfundahátíð sem haldin var um
síðustu helgi í Reykholti jafnt sem
Norræna húsinu. Fyrir Noregs
hönd vom Kjartan Flögstad og Kim
Smaage, Ola Larsmo kom fram fyr-
ir fyrrverandi herraþjóðina Svíþjóð
og Kristín Steinsdóttir, Eyvindur P.
Eiríksson og Þórarinn Eldjám lásu
upp fyrir ísland, ásamt fræðimönn-
um.
Umræðuefrúð var sögulegar
skáldsögur, og meðal annars
hvemig fslendingasögumar vom
bæði innblástur fyrir og réttlæting á
sjálfstæðisbaráttu jafnt Norð-
manna sem íslendinga.
Kúrekasögur á Sturlungaöld
Dagskráin hófst á fimmtudags-
kvöld, þar sem Torfi Túliníus hélt
tölu um Snorra Sturluson í nútíma-
skáldsögum. Hann var í sem stystu
máli sagt ánægður með tilraunir
Péturs Gunnarssonar og Thors Vil-
hjálms til að lýsa skáldinu, en
minna hrifinn af viðleitni Einars
Kárasonar, sem hann sagði minna
fremur á vestra en íslendingasögu.
Séra Geir Waage var í hlutverki
gestgjafa, og átti vel heima í því
hlutverki.
Leynimakk eiginmanna
Skandinavamir létu til sfn taka
morguninn eftir. Báðir norsku rit-
höfundamir áttu það sameiginlegt
að reiði hafði verið hvati nýlegra
verka þeirra. Kjartan Flögstad var
reiður yfir sögufölsun sem hafði átt
sér stað varðandi samskipti mál-
hreinsunarmanna við þýska her-
námsvaldið í seinni heimsstyrjöld,
meðan Kim Smaage var reið yfir
hvemig farið hafði verið með
kæmstur stríðsgróðamanna.
Smaage var sérstaklega mikið niðri
fyrir og teiknaði jafnvel skýringar-
mynd um hvemig hún hafði eitt
sinn fengið innblástur frá tunglinu.
Hún minntist líka á aðra bók sem
hún hafði skrifað um frímúrara, og
sagði að margar eiginkonur þeirra
hefðu hringt í kjölfarið og kvartað
yfir leynimakki eiginmanna sinna
sem þeim er neitað að hafa aðgang
að.
Norðmenn skoða vegs-
ummerki eftir morðið á
Snorra Kim Smaage út-
skýrir hvernig maður fær
Lygarinn Tómas Guðmunds-
son
Eyvindur talaði uih Júgóslava
sem höfðu farið til hjara veraldar á
Vestfirði í leit að frið, og að lífið
væri leit en enginn veit eða skilur
að hverju er leitað. Þórarinn Eld-
jám talaði um heimildaöflun fyrir
bók sína um Baróninn, og að sú
heimild sem helst hefur verið vitn-
að í hingað til er ljóð Tómasar Guð-
mundssonar reyndist vera hauga-
lygi-
Svíamir töluðu sænsku.
Laxness á kínversku
Á laugardaginn var haldið áfram
í Norræna húsinu þar sem höfúnd-
amir lásu upp úr verkum sínum.
Dagskránni lauk svo með málþingi
þar sem fræðimenn ræddu um
kynningu norrænna bókmennta
utan Norðurlanda. Meðal annars
kom í ljós að Sjálfstætt fólk var
þýdd frá íslensku yfir í dönsku og
svo yfir sundið á sænsku þaðan
sem hún var þýdd á rússnesku og
svo loks yfir á kínversku, sem kom
út í tveimur útgáfúm, önnur á al-
þýðumáh og hin á skrautprýddara
máh. Þýðingin telst víst samt sem
áður nokkuð góð.
Valur Gunnarsson
Mánar minnast afmælis með tónleikum og diski
Mikil rokkveisla og gríðarleg stemning
Mánar ætla að minnast þess
næstu vikumar að fjórir áratugir
eru liðnir ffá því að bandið skreið
upp úr startholunum. Fjórir ungir
drengir, þeir Ólafur Þórarinsson,
Guðmundur Benediktsson, Ólafur
Bachmann og Björn Gíslason frá
Selfossi stofnuðu hljómsveitina
1965 og tóku að spila vítt og breitt
um Suðurland og fljótt varð landið
aht þeirra leikvöhur. Hljómsveitin
átti miklu fylgi að fagna og naut
mikhla vinsælda á tíu ára ferli. Gaf
út þrjár stórar plötur, lagði lag th á
safnplötu og náðu mörg laganna
miklum vinsældum.
Þreföld afmælisveisla er á
teikniborðinu: fyrsti liðurinn var á
föstudag en þá sphuðu Mánar á
heimaslóðum, Hótel örk skalf síð-
astliðið föstudagskvöld og var þar
mikh rokkveisla og gríðarleg
stemning. Komandi föstudag
verður Broadway vettvangur fyrir
Mána, en kl. 23 keyra þeir í gang
tónleikaprógrammi, lfkt því sem
hljómsveitin var með á tónleikum
Deep Purple í fyrra. Þeim th að-
stoðar verða eins og þá böm
hljómsveitarmeðhma sem öh hafa
lagt fyrir sig tónhstargyðjuna. Eftir
miðnættið verður síðan risarokk-
dansleikur í anda sveitabahanna á
ámm áður.
Síðasta stærðin í þrhiðunni
verður afmælisveisla í Hvíta hús-
inu á Selfossi þann 29. október.
Þar koma einnig fram aðrir með-
limir sem störfuðu með hljóm-
sveitinni á upphafsáranum. Þá er
Mánar Slðustu uppákomur þeirra benda til að piltarnir hafi engu gleymt.
að koma út DVD-diskur þar sem nýtt lag, Móðir jörð, sem hljómað
rakinn er aðdragandi og tónleik- hefur á öldum ljósvaka undanfar-
amir í Höhinni. A disknum verður ið.