Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2005, Page 3
DV Fyrst og fremst
MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 3
Spurning dagsÍT>c
Ferðu út að borða?
„Verðiðerofhátt"
„Ég fer mjög sjaldan út að borða. Það er sjaldan
tími tilþess og svo er verðið ofhátt."
Hjörtur Birgisson stuðningsfulltrúi.
„Ég
leyfi mér frekar
að fara út að
borða þegarég
er stödd erlend-
is en hér heima.
Það er helst út
afverðlagi og
svo er einnig
um að kenna
framtaksleysi."
Auður Ýr
Þórðardóttir,
starfskona
^Kringlunnar^y
„Ég fer alltaf
öðru hvoru út að
borða hér heima þó
ég geri meira afþví
erlendis. Það er bæði
Ijúft og skemmtilegt
og ég er mest fyrir
pastarétti."
Stefán Björnsson,
vinnur við skjala-
vinnslu. /
„Það er
mjög sjaldan
þó svo ég hafi
brugðið út af
vananum ígær.
Ég mundi fara
oftar efþað
væri ódýrara."
Halldór Krist-
insson raf-
virki. /
„Ég er
búsett í sveit í
Noregi og fer
frekar út að
borða þegar ég
er stödd hér á
landi."
Septina Selma
/J Einarsdóttir
•'I innanhússarki-
tekt’ ^
Islendingar búa við ágæta flóru veitingastaða þó svo að Vinnumálastofnun
geri austurlenskum veitingastöðum erfitt fyrir. Hátt verðlag á veitingastöðum
er helsta umkvörtunarefni fólksins á götunni.
Svikarinn Kristinn H
Er það til eftirbreytni
að alþingismaður
gangi svo rækilega á
bak orða sinna sem
Kristinn H. Gunnars-
son hefur gert í sjávarútvegs-
málum?
Hann hefur alltaf sagst vilja
breytingar til batnaðar á kvóta-
kerfinu en hefur svikið það jafn-
harðan eftir kosningar og
stutt breytingar til hins
verra fyrir sjávarbyggð-
irnar.
Síðast setti hann minnstu
handfæratrillur landsins
inn í kvótakerfi þvert á eig-
in loforð og yfirlýsingar. Þessi
aðgerð kom vestfirskum byggð-
um afar illa.
dagsin
Hann
var á
móti
fjöl-
miðlafrumvarpinu
en styður ríkisstjórn sem barðist
fyrir því.
Hann þykist vera á móti kvóta-
kerfinu en styður það í öllum at-
kvæðagreiðslum í þinginu.
Hann var á rnóti skólagjöldum
en styður ríkisstjórn sem
kom þeim á.
Hann studdi
Héðinsfjarð-
argöngin en i
er síðan á móti ,
þeim þegar
það hentar.
Svo má eflaust
Á íslensku heita gjörðir hans lengi telja.
svik.
Kristinn leikur stöðugt tveim
skjöldum. Hann var á móti inn-
rásinni í írak en styður ríkis-
stjórn sem studdi árásina á írak.
Sigurjón Þórðarson skrifar á heimasíðu sína: althingi.is/sigurjon
Stór spurning
Nýfallinn meiðyrða-
dómur yfir íslendingi í
Bretlandi er um margt
merkilegur. Burtséð
með öllu frá þvi að í
hlut eiga tvær umdeildar
persónur á íslandi, þeir Jón Ólafs-
son og Hannes H. Gissurarson.
Persónur og leikendur dómsins
ætla ég ekki að fjalla um, heldur
það sem hlýtur að vekja mesta at-
hygli við dóminn og verður próf-
mál tU framtíðar og lítur að eðli,
inntaki, Netsins sem fjölmiðUs.
Það sem hér er undir og hlýtur í
framtíðinni að teljast tU prófmála
snýr annarsvegar að varnarþing-
um einstaklinga og hinsvegar;
eðli eða inntaki, Netsins sem fjöl-
miðUs. Heyra skrif á Netið aUtaf
undir tjáningarfrelsi eða meið-
yrðalöggjöf þess lands sem sá
sem birtir skrif á Netinu býr í eða
hinu; á hvaða tungu skrifin eru
birt ef þau beinast gegn einstak-
lingi sem býr á þvi málsvæði sem
tungan er töluð á? [...]
Tekur hver sá sem birtir á Netinu
ekki þá áhættu ef hann brigslar
manni, hverrar þjóðar sem hann
er og býr á tUteknu málsvæði, um
eitthvað jafn alvarlegt og eitur-
lyfjasölu eða kynferðisof-
beldi að viðurlögin falli
undir löggjöf þess lands í
sem þolandi rógsinsj
býr í? Sé hann birtur á
opinberri tungu þess
lands eða málsvæðis?
Þetta er stóra^
spurningin
þessu máli.
Björgvin G. Sigurðsson skrifar á heimasíðu sína: bjorgvin.is
Þ°$cafSllar
Jrygnur beifa
íeinunni hóg-
sfríð«’idlnsa"di
strioni eða ecrcrí-
andl atlofum I?ur
eií Þær ffefasf
hinum úf-
valda. “
Stórurriðinn? Hnykill af vöðvum með hvasstenntan
kjaft og sporð eins og segl. Spegilbjartur og djúpur á bol-
inn eins og boxari. í ástarbrímanum verður hann gul-
flekkóttur einsog karltígur í afrískum skógi. Frá því ég var
lítill strákur í Reykhúsinu hjá pabba á Grettisgötunni og
sá þessa miklu bolta sem bændurnir að austan komu
með hefur urriðinn vakað daglangt og náttlangt í hug-
skoti mínu. Hann er mín stóra ást utan mannheirria.
Þessa dagana öslar stórurriðinn upp úr Þingvalla-
vatninu og leggur undir sig mölina á árbotninum ofan
Þingvallakirkju. Allar nætur stendur þar villtur ástardans
uns hægir á brímanum þegar morgnar. KynþokkafuUar
hrygnur beita feiminni hógværð, dansandi stríðni eða
eggjandi atlotum áður en þær gefast hinum útvalda.
Hængurinn leggur sig meðfram hrygnunni. Það stríkkar
á öllum vöðvum. Uggar og sporðar spennast og skolt-
arnir eru glenntir upp á gátt. Svo hríslast um þau snögg-
ir kippir fullnægjunnar og fram streyma fram sólrauð
hrogn og mjólkurhvít svil. Nýtt líf byrjar í ánni.
Stórurriðinn í ÞingvaUavatni er faUegasta dýrið. í
mínum huga er hann einn af hátindum sköpunarverks-
ins. ÞingvaUaurriðinn er líka tákn um eyðileggingu
mannsins og möguleika okkar tU að bæta fyrir hana.
Stærsti og öUugasti stofn stórurriðans átti óðul sín í Efra-
Soginu þar sem ÞingvaUavatn átti útfaU sitt. Með einu
hnífsbragði var skorið á lífsþráð hans þegar áin var virkj-
uð og Steingrímsstöð reist. Frægasti urriðastofn í heim-
inum varð að engu. Enginn sagði orð. Árið var 1959 og
öllum fannst sjálfsagt að brjóta
undir sig náttúruna.
Síðustu fimmtán árin höfum
við ástmenn urriðans reynt að búa
honum betri kjör. Það tókst að draga
úr notkun ÞingvaUavatns sem miðlun-
arlóns og þarmeð úr sveiflum vatnsborðs-
ins. Og kraftaverkið er að gerast - urriða-
glóðin er komin aftur í vatnið. Öxaráin
iðar um nætur af sporðaköstum hrygn-
andi urriða. Um síðustu helgi tók ég í
fang mér sprikiandi 22 punda tröll í miðri
ánni. Mér leið eins og skjálfandi ung-
mey sem hittir poppstjörnuna
sína og kyssti hann beint á skolt-
inn. Það var hrjúfur koss því
hann beit mig tU baka.
En það var dásamlegt að
finna lffið í honum og sjá hann
sprikla um alla öxarána. Krafta
verkin gerast - þrátt fyr-
ir allt!
ÖssurSkarphéðinsson
í FLUGIÐ
Við komum þér og þínum
örugglega í flugið á innanbæjartaxta
og sækjum efþú vilt.
Nú kemstu með Hreyfli/Bæjarleiðum milli Reykjavíkursvæðisins
og flugstöðvar Leifs Eiríkssonar á innanbæjartaxta. Hvenær
sólarhringsins sem er, flóknara er það ekki. Þetta er nefnilega
orðið hagstæðara en margan grunar!
Það kostar sitt ef þú ferð á eigin bíl; bensín, bílastæðagjald auk
heilmikils umstangs við að leggja eða geyma bílinn.
Þegar margir ferðast saman, 4-8 manns, er þetta
engin spurning.
Og á leiðinni heim geturðu slakað á og látið það eftir
þér að þiggja léttar veitingar um borð í flugvélinni.
Við sjáum um aksturinn
- á innanbæjargjaldi. Þ Jf
Við vekjum þig, efþú vilt, áður en við sendum bílinn.
Dagtaxtar eru frá 8.00 til 17.00 virka daga og kvöld- og næturtaxtar frá 17.00 til 8.00