Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2005, Side 19
DV Sport
MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER2005 19
Ætla að koma
öllum á óvart
„Við bjuggumst alveg
eins við þessu, því það
þekkja allir b'tið til okkar
enda erum við í þessari
deild í fyrsta sinn. Þegar
tímabilið hefst og við för-
um að koma öðrum liðum
á óvart held ég að við eig-
um eftir að öðlast virðingu
hjá fólki á íslandi," sagði
Kirk Baker, þjálfari Hattar
sem er í úrvalsdeild í fyrsta
sinn en er spáð neðsta sæt-
inu í vetur. „Við verðum í
neðri hlutanum og stefnum
á 8. til 10. sæti. Okkar
markmið er að halda okkur
í deildinni og takist það þá
er það okkar íslandsmeist-
aratitill. Ég set okkar lið á
þriggja ára plan, halda sér í
deildinni í ár, komast í úr-
slitakeppnina á næsta ári
og reyna að komast í efri
hlutann á þriðja árinu,“
sagði Baker sem býst við
mestu af Njarðvík í vetur.
„Það snýst allt um Keflavík,
Keflavík, Keflavík á íslandi
en ég hef trú á að Njarðvík
verði mjög erfiðir því þeir
ædi að sanna sig í vetur og
ég spái þeim dtlinum."
Erum aðeinsá
eftirhinum
„Við erum alltaf bestir og
það breytist ekkert," segir
Guðjón Skúlason, aðstoðar-
þjálfari Sigurðar Ingimund-
arsonar hjá Keflavík, í létt-
um tón þegar blaðamaður
spurði hann hvort að Kefla-
vik hefði ekki átt að vera
spáð fyrsta sætinu. „Við
erum alveg sáttir við annað
sætíð í spánni," segir Guð-
jón sem horfði upp á sína
menn tapa fyrir Njarðvík í
Meistarakeppninni á dög-
unum. „Við erum aðeins á
eftir en eftir svona 2 til 3
leiki þá verðum við tilbúrúr í
alvöruleiki. Við erum með
toppmenn í öllum stöðum
og lögum bara það sem hef-
ur verið að í þessum fyrstu
leikjum," segir Guðjón sem
hefur ekki áhyggjur af álagi í
vetur. „Við erum með það
góða íslenska stráka sem
geta borið þetta upp og
erum með góðan og breið-
an hóp sem hjálpar okkur
mikið. Evrópukeppnin
hjálpar okkur lika fram að
aðalmótinu og nýtíst okkur í
að undirbúa liðið fyrir al-
vöruleikina í restina."
Þriggja ára
samningur
KKÍ og Iceland-Express
skrifuðu í gær undir nýjan
þriggja ára samning um að
Iceland-Express muni
styrkja efstu deildir karla og
kvenna í körfubolta næstu
árin. Báðir aðilar létu vel af
samningunum í gær og
nefndu sameiginlegt mark-
mið beggja sem er að auka
útrás sína.
Þar til 15. október er liðinn hafa íslensk knattspyrnufélög svigrúm til að endurnýja
samninga við þá leikmenn sem eru innan raða þeirra. Á þeim tíma mega engin önn-
ur félög tala við viðkomandi leikmenn án þess að fara eftir vissum reglum. Þær regl-
ur hafa verið þverbrotnar hjá mörgum, ef ekki flestum félögum í
fremstu röð á íslandi.
Huldumem ísleuskrir
hnattspyrnu
Samkvæmt reglulgerðum KSÍ um
samningsbunda leikmenn er það
bannað fyrir önnur félög að hafa
samband við viðkomandi leikmann
án þess að fá fyrst leyfi hjá forráða-
mönnum þess félags sem leikmað-
urinn er samningsbundinn. Þessar
reglur hafa margoft verið þverbrotn-
ar hjá íslenskum knattspyrnuliðum
og leynist það fáum sem starfa inn-
an knattspyrnuhreyfingarinnar,
hvort sem er sem leikmaður eða ein-
staklingur í forystustarfi félaga.
Þessi reglugerð gildir til 15. októ-
ber ár hvert hjá þeim leikmönnum
sem eru að klára sína samninga en í
flestum tilvikum klárast þeir samn-
ingar um áramótin. Sem sagt, fyrir
15. október mega önnur félög ekki
ræða við þá leikmenn sem verða
senn samningslausir. Má áætía að
sú reglugerð hafi verið sett til að
veita félögum ákveðið svigrúm til að
endumýja samninga við sína leik-
menn.
Svigrúm þetta er virt að vettugi
hjá mörgum félögum. DV Sport hef-
ur heimildir fyrir því að forráða-
menn félaganna leggist svo lágt að fá
til liðs við sig ónefnda aðila með
leyninúmer til að hringja í leikmenn
og kanna hug þeirra. Hvort þeir séu
opnir fyrir því að skoða aðra mögu-
leika en að endumýja samning sinn
við núverandi félag þess leikmanns.
Svari leikmaðurinn játandi er þá
fyrst lagt fram formleg fyrirspum til
félags þess leikmanns sem haft var
samband við. Starfsemi slíkra
huldumanna hlýtur að teljast í besta
falli óheiðarleg. Með slíku áreiti er
verið að grafa undan því forskoti
sem félögin hafa til að ræða málin
við eigin leikmenn. Tilgangur þessa
svigrúms hlýtur að vera enginn með
slíkri starfsemi.
Félögin em að skjóta sig í fótinn
með þessu hátterni. Með slíku bak-
tjaldamakki hefur skapast kapp-
hlaup um hvaða félag verða fljótust
óheiðarleg. Leikmenn láta til leiðast
af gylliboðum og gullhömmm og
spila með. Með því að taka þátt í
þessu kapphlaupi verða forráða-
menn félaganna sjálfir að búast við
Eiríkur Stefán
Asgeirsson
eirikurst@dv.is
íþróttaljós
því að þeirra eigin leikmenn
verði að sama skapi skotmörk
annarra í kapphlaupinu.
eirikurst@dv.is
Huldumaðurinn Is-
lensk knattspyrnuliö
beita margs konar
brögðum til að brjóta
reglur KSl um félaga-
skipti og leikmanna-
samninga.
„íslenk knatt-
spyrnulið eru
að skjóta sig í
fótinn með
þessu hátt-
erni."
IÚr leik í Landsbankadeild-
inni Frd leikFram og Vals I
sumar. Félögin tengjast ekki
innihaldi greinarinnar frekar en |
önnur i Landsbankadeiidinni.
VIÐURLOG
VIÐ BROTUM
Ef félag verður uppvíst að broti á
reglugerð þessari þa er samninga-
og félagaskiptanefnd heimilt að
beita eftirfarandi refsingum (einni
eða fleiri saman):
a. áminningu
b. sekt, allt að fimmföldu grunn-
gjaldi félagaskipta
c. svipta félagið rétti til að gera
nýja samningu í allt að eitt keppn-
istimabil.
A morgun...
Hvaða lið hafa brotið af
sér med þessum hætti.
Njarðvík er spáð sigri í Iceland-Express deild karla í körfu
„Þessi spá mun ekkert trufla okkur"
Njarðvík er spáð deildarmeist-
aratitiinum í Icelcmd-Express deild
karla en spá fyrirliða, forráða-
manna og þjálfara var tilkynnt í
gær. íslandsmeisturum Keflavíkur
er spáð öðm sætinu en Ham-
ar/Selfossi og nýliðum Hattar er
spáð falli í 1. deild. Samkvæmt
spánni eiga efstu fjögur liðin að
skera sig nokkuð frá restinni af
deildinni en auk Njarðvíkur og
Keflavíkur var liðum Grindavíkur
og KR einnig spáð í þennan hóp.
Einar Ami Jóhannsson þjálfar
Njarðvík annað árið f röð en liðinu
var einnig spáð sigri í fyrra. „Við
reiknum alltaf með því á hverju ári
að það sé búist við miklu af okkur.
Þessi spá er ekkert að trufla okkur
og mér finnst við ekkert að vera fá
neina aukapressu á okkur. Við vor-
um hundfúlir með síðasta vetur og
ætíum að gera miklu betur í vetur
og stefnum á að vera í baráttunni
um þetta fyrsta sæti. Það skiptir
mestu að koma sér í gott sæti fyrir
úrslitakeppnina en þá tekur bara
við nýtt mót,“ segir Einar Árni sem
gerði Njarðvík að bikarmeisturum
á sínu fyrsta ári með liðið.
„Við erum búnir að æfa mjög
lengi og höfum örugglega aldrei
æft lengur og það kom í kjölfar á
þessu langa sumarfríi. Við erum
búnir að æfa að krafti síðan um
miðjan maí og lagt mikla áherslu á
lyftingar og að styrkja okkur. Við
erum líka búnir að spila í mörgum
mótum, við töldum að við þyrftum
að koma þessum yngri strákum í
stellingar fyrir veturinn því þeir
eru flestir að takast á við stærri
hlutverk en áður." Einar Ámi er
ekki á því að fjögur lið verði í sér-
flokki.
„Ég á ekki von á því og á von á
jöfiiu móti. Ég held að Skallagrím-
ur eigi eftir að gera góða hluti, eru
með sterkan heimavöll, enduðu í
fimmta sæti í fyrra og ég sé þá ekki
fara neðar í ár. Það kom líka á óvart
að Snæfelli var spáð svona neðar-
lega og lið eins og Fjölnir, ÍR og Þór
Akureyri eru allt lið sem ég tel að
geti gert góða hluti í vetur," sagði
Einar.
Meðmjög
góðabreidd
Keflavfk er spáð defldarmeist-
aratitiinum í Iceland-Express deild
kvenna en spá
fyridiða, for-
ráðamannaog
þjálfaravartfl-
kýnntígær.
Grindavík er
spáðöðrusæt-
inu, Haukar
verðafþriðja
sætienKRer
spáðfalliúr
defldinni en liðið tók í vetur sæti
Njarðvíkur sem hætti með meist-
araflokkkvenna
Sverrir Þór Sverrisson þjálfar liö
Keflavíkur sem fékk yfirburðakosn-
ingu í efsta sætið en þetta er sjötta
áriö í röð sem kvennaliöinu er spáð
sigrL „Viö erum farin aö þekkja
þetta. Maður býst við þessu og
þetta setur ekki neina auka-pressu
á okkur þvl við setjum okkur það
markmið að vinna titilinn á hveiju
ári," sagði Sverrir en Keflavikurliðið
gaf sterk skflaboð f fyrsta leiknum
þegar liðið vann bikarmeistara
Hauka með sannfærandi hætti í
MeistarakeppninnL
Keflavflcurliðið horfði á eftir bik-
amum í fyrra enþað hefúr bæst við
breidd liðsins. „Eg er með mjög
góöa breidd en ég tel það ekkert
vera erfitt verk að ákveða hveijar
spila. Þær sem eru að standa sig fá
að spfla en það gæti reyndar orðið
erfitt ef allar skfla sínu. Ég á að geta
að haft fimm leikmenn inni á sem
eru að standa sig, annars bíða ein-
hveijar hungraðar eftir því að
koma inn," sagði Sverrir.
ooj@dv.is