Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2005, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAOUR 12. OKTÓBER2005
Sjónvarp DV
► Stöð 2 kl. 22
l-800-Missing
Lögreglukonan Brooke
Haslett er sérfræðingur
þegar kemur að dularfull-
um mannshvörfum og beit-
ir hinum ýmsu ráðum til að
finna fólk. Aðstoðarkona
hennar Jess Mastrini veitir
henni einnig ómetanlega
hjálp en hún er gædd þeim
hæfileika að sjá það sem
* öðrum er hulið. Aðalhlut-
verk leika Gloria Reuben og
Catarina Scorsone.
► Sjónvarpið kl. 21.25
Litla-Bret-
land
Ný sería af bresku gamanþáttaröðinni
með hinum meinfyndnu Matt Lucas og
David Walliams. Strákarnir eru snillingar í
því að bregða sér í ýmissa kvikinda líki og
kynna fyrir áhorfendum fyrirbæri Bret-
landseyja. Eins og flestir góðir grínistar
taka þeir einnig fyrir furður þess. Þættirnir
hafa unnið til fjölda verðlauna.
næst á dagskrá...
► Sjónvarpið kl. 23
Matisse og Picasso
Sjónvarpið sýnir í kvöld heimildar-
mynd um myndlistarmennina Henri
Matisse og Pablo Picasso. Fjallað er
um samskipti þessara tveggja miklu
listmálara síðustu aldar en nýlegar
rannsóknir listfræðinga sýna frekari
tengsl milli þeirra en áður var hald-
ið. Samband þeirra félaga var afar
margslungið, þeir voru keppinautar
með ólíkt skap en viðurkenndu
hæfileika hvors annars og síðar á
ævi þeirra varð vináttan þeirra á
milli þeim afar mikilvæg.
miðvikudagurinn 12. október
=0: SJÓNVARPIÐ
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Disneystundin 18.01 Uló og Stitch (42:65)
18.2J Sigildar teiknimyndir (4:42)
1830 Mikki mús (4:13)
18.54 Vlkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.35 Bráðavaktin (4:22) (ER, Ser. XI)Banda-
rlsk þáttaröð sem gerist á bráðamót-
töku sjúkrahúss I stórborg.
• 21.25 Litla-Bretland (2:6)
(Little Britain ll)Ný bresk gamanþátta-
röð þar sem grfnistamir Matt Lucas og
David Walliams bregða sér I ýmissa
kvikinda liki og kynna fyrir áhorfend-
um Bretland og furður þess. Þaettirnir
hafa unnið til fjölda verðlauna.
22.00 Tfufréttir
22.20 Handboltakvöld
22.35 Formúlukvöld
i 23.00 Matisse og Picasso
0.00 Eldllnan (12:13) 0.40 Kastljós 1.40
Dagskrárlok
17.55 Cheers 18.20 Innlit/ útlit (e)
19.20 Þak yfir höfuðið (e) Umsjón hefur
Hlynur Sigurðsson.
19.30 Will & Grace (e) Bandarlskir gaman-
þættir.
* 20.00 America's Next Top Model IV
rwir.T.PHM
Spjallþáttadrottningin Sigrlður Arnar-
dóttir snýr aftur með þáttinn sinn.
22.00 Law & Order Law & Order er hugarfóstur
Dicks Wolfs og ein langlífasta glæpa-
þáttaröð sem sögur fara af.
22.50 Sex and the City - 1. þáttaröð Carrie
Bradshaw skrifar dálk um kynllf og
ástarsambönd fyrir lítið dagblað og á I
haltu-mér-slepptu-mér-sambandi við
dularfullan herramann sem kallaður
v er hr. Big.
23.20 Jay Leno 0.05 Judging Amy (e) 0.55
Cheers - 7. þáttaröð (e) 1.20 Þak yfir höfuð-
i 1.30 ÖS1.............. "
ið (e)
Dstöðvandi tónlist
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
o AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.l 8.15 og endur-
sýndur á klukkutlma fresti til kl. 9.15
6.58 Island I bltið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 I flnu formi 2005 9.35 Oprah Winfrey
10.20 Island I bftið
12.20 Neighbours 12.45 I flnu formi 2005
13.00 Sjálfstætt fólk 13.30 Hver llfsins þraut
(4:8) (e) 14.00 Wife Swap (2:12) 14.50
Jamie Oliver (Oliver's Twist) (26:26) 15.15
Kevin Hill (3:22)16.00 Barnatlmi Stöðvar 2
18.05 Neighbours
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Island I dag
19.35 TheSimpsons9
20.00 Strákamir
20.30 What Not To Wear (2:5) (Druslur dress-
aðar upp) Raunveruleikaþáttur þar
sem fatasmekkur fólks fær á baukinn.
21.30 Grumpy Old Women (1:4) (Fúlar á
móti) Það getur stundum verið erfitt
að vera kona, sérstaklega á miðjum
aldri. I þessum breska myndaflokki
kynnumst við nokkrum konum sem
________segja farir slnar ekki sléttar.
• 22.00 1-800-Missing (15:18)
(Mannshvörf) Hörkuspennandi
myndaflokkur.
22.45 Strong Medicine (1:22) (Samkvæmt
læknisráði 4) Vönduð þáttaröð.
23.30 Stelpurnar 23.55 Most Haunted (B.
börnum) 0.40 Mite High (Bönnuð bömum)
1.25 Abandon (B. bömum) 3.00 Fréttir og Is-
land I dag 4.20 Island I bftið 6.20 Tónlistar-
myndböndfrá Popp TIVI
7.00 Ollssport 7.30 Ollssport 8.00 Qlissport
8.30 Ollssport
14.45 Ollssport 15.15 HM 2006 17.00 HM
2006
19.30 HM 2006 (Irland - Sviss) Bein útsend-
ing frá leik Irlands og Sviss I 4. riðli
sem er sá mest spennandi I und-
ankeppninni. Frakkar og Israelar berj-
ast llka um toppsætið og Ijóst að fram
undan er mögnuð spenna. Fyrri leik
Ira og Svisslendinga lauk með jafn-
tefli, 1-1. Leikið er I Dyflinni.
21.10 HM 2006 (England - Pólland) Bein út-
sending frá leik Englands og Póllands
I 6. riðli. Englendingar unnu Pólverja I
fyrri leiknum á útivelli, 1 -2, en þjóð-
imar hafa haft mikla yfirburði I riðlin-
um. Reyndar þurftu ensku leikmenn-
irnir þá á sjálfsmarki að halda til að
fagna sigri. Leikið er I Manchester.
22.50 Olissport Fjallað er um helstu iþrótta-
viðburði heima og erlendis. Það eru
starfsmenn fþróttadeildarinnar sem
skiptast á að standa vaktina.
23.20 HM 2006
EHSHf^ ENSKI BOLTINN
20.00 Þrumuskot (e)
21.00 Sunderland - West Ham frá 01.10
23.00 Dagskrárlok
6.00 Juwanna Mann 8.00 Double Bill 10.00
Hvftir mávar 12.00 Big Fish
14.05 Juwanna Mann 16.00 Double Bill
18.00 Hvltir mávar
20.00 Big Fish Edward liggur á dánarbeði og
sonur hans Will heimsækir hann I
hinsta sinn. Will hefur löngum verið
ósáttur við föður sinn og telur hann
lygara sem ekki hafi verið umhugað
um fjölskyldu slna. Edward segir Will
frá skrautlegu lífi slnu en þá sér Will
loks sannleikann um föður sinn. Mynd
I anda Forrest Gump. Aðalhlutverk:
Albert Finney, Ewan McGregor, Billy
Crudup. Leikstjóri: Tim Burton.
22.05 Everybody's Doing It Stórskemmtileg
gamanmynd með dramatlskum
undirtóni. Sögusviðið er bandarlskur
miðskóli þar sem skrautlegar persónur
koma við sögu. Aðalhlutverk: Eugene
Lipinski, Adam Smoluk, Steve Braun.
Leikstjóri: Jeff Beesley.
0.00 Bóat Trip (Bönnuð bömum). 2.00
Shanghai Knights (Bönnuð börnum) 4.00
Everybodýs Doing It
SIRKUS
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 GameTV Frábær þáttur fyrir
leikjaflklanall
19.30 GameTV
20.00 Friends 3 (25:25)
20.30 Hogan knows best (2:7) (Nick's Girl-
friend).
21.00 So You Think You Can Dance (2:13)
Framleiðendur American Idol eru
komnir hér með splunkunýjan raun-
veruleikaþátt þar sem þeir leita að
besta dansara Bandarikjanna.
22.20 Rescue Me (2:13) (Harmony) Frábærir
þættir um hóp slökkviliðsmanna I
New York-borg þar sem alltaf er eitt-
hvað I gangi. Ef það eru ekki vanda-
mál I vinnunni þá er það einkallfið-
sem er að angra þá.
23.10 Kvöldþátturinn 23.40 Laguna Beach
(2:11) 0.10 My Supersweet (1:6) 0.40 David
Letterman 1.25 Friends 3 (25:25) 1.50
Kvöldþátturinn
Þátturinn Grumpy old women hefur
göngu sína í kvöld á Stöð 2. Þar er fjall-
að um það sem pirrar gamlar bitrar
konur í hinu daglega lífi. Þættirnir hafa
notið mikilla vinsælda í Bretlandi og
þykja með eindæmum fyndnir.
m
Það vita allir hvemig það er að
vera bitur gamall karl. Við höfum
hins vegar heyrt nóg af þeim körlum
og nú munu bitru gömlu kerling-
amar taka yfir í þættinum Gmmpy
Old Women sem em á dagsláá
Stöðvar 2 í kvöld klukkan 21.30. Þar
verður beint sjónum að þeim litíu
hlutum sem pirra konur í hinu dags-
daglega lífi með skoplegum hætti.
En hvaðf er það sem pirrar nú-
tímakonuna? Þyngdin, staðalí-
myndir, æska landsins, verslunar-
ferðir, of mikið annríki og auðvitað
pirraðir og leiðinlegir karlar eru
eitthvað sem pirrar konur nú til
dags. Ert þú bitur gömul kerling?
Farðu yfir listann hér fyrir neðan og
fylgstu með þættinum í kvöld.
Teiknimiðíll á
tftvarpi Sögu
Útvarp Saga hefur fengið til liðs við sig teiknimiðilinn Ragnheiði Ólafs
dóttur frá Akranesi. Ragnheiður hefur fyrir löngu vakið athygli fyrir að
lesa í steina, spil eða litabönd og deilir hún kunnáttu sinni með
hlustendum Útvarps Sögu milli kl. 13-14 alla miðvikudaga. Sím-
inn er 9041994 og hver mínúta kostar 199 krónur. Áhugavert í
V^útvarpsefni fyrir þá sem trúa og vilja vita meira.______________^
TALSTÖÐIN FM 90,9
7.10 Morgunútvarpið 9.10 Allt og sumt 12J15
Fréttaviðtalið. 13.10 Hrafnaþing 14.03 Er það svo?
15.10 Síðdegisþáttur Fréttastöðvarinnar 17J9 Á
kassanum. Illugi Jökulsson. 18J0 Fréttir Stöðvar 2
19.00 ísland í dag 1930 Morgunútvarpið e. 20.50
Allt og sumt 22.50 Á kassanum e. 2330 Fréttir
Stöðvar 2 og ísland I dag e. 030 Hrafnaþing Ingva
Hrafns e.