Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2005, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2005, Page 33
Menning PV MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005 33 KK - Komdu í kvöld KK-The Lucky One bandið spilar á Nasa í kvöld. Tónleikamir eru loka- hnykkurinn á undirbúningi sveitar- innar fyrir Kfnatúr en þeim var boð- ið að spila á 7. alþjóðlegu listahátíð- inni í Shanghai. Hér verður farið víða og spiluð lög frá upphafi ferils KK á íslandi og til þessa dags. Bandið skipa þessa dagana þeir Myndm afpabba Gerður Kristný og Thelma Ás disardóttir. Vaka-Helgafell. Leiðbeinandi verð 4690 kr. Bókmenntir Myndin af pabba, saga fórnar- lambs sifjaspella og kynferðislegs ofbeldis, er nýútkomin og hefur þegar vakið gríðarlega athygli. Keppast fjölmiðlar við að fjalia um þá hrollvekjandi sögu sem þarna er sögð. Og skal engan undra. Nokkuð er um liðið frá því að hin erfiða en nauðsynlega um- ræða um sifjaspell og kynferðis- legt ofbeldi gegn bömum var opnuð. Ég bjóst fyrirfram við því að þarna væri „hefðbundin" við- bót í þann málaflokk. En strax á fyrstu blaðsíðum greip bókin mig heljartökum. Óhætt er að spá bókinni metsölu og er vel fari svo. Saga Thelmu og fjölskyldu hennar sem bjó í gulu, hrörlegu húsi við Hringbraut í Hafnarfirði á 7. og 8. áratug síðustu aldar er saga um helsjúkan barnaníðing og ofbeldismann sem barði konu sína og misnotaði dætur sínar fimm. Líkt og það sé ekki nóg. Nei, heimilisfaðirinn gerði dætur sínar út og seldi fyrir dóp og brennivín. Eins og Thelma segir í bókinni, en KK, gítar, söngur og munnharpa, Þorleifur Guðjónsson, bassi og raddir, Eyþór Gunnarsson, hljóm- borð, raddir og ásláttur, Sigurður Flosason, saxófónn og ásláttur, Þorsteinn Einarsson, gítar og radd- ir, Erik Qvick, trommur og raddir. Þetta er sveit í stærra lagi og getur ýmislegt. Miðasala er í fullum gangi, á midi.is og í verslunum/ Skífunnar. Miðaverð er að-í eins 1.000 kr. auk miða- gjalds. Um takmarkað, magn miða er að ræða ogj ætti fólk að reyna að tryggja' sér miða hið fýrsta. & —Tfííl T. ii ? - ■ sagan er sögð í 1. persónu, virðast níðingamir hafa einstakt lag á því að leita hver annan uppi. Engin ástæða er til að rekja söguna sem slíka sem er ekki síð- ur saga upprisu en niðurlægingar. í því felst styrkur bókarinnar en frásögnin er sögð af nánast ískyggilegri yfirvegun. Sögumað- ur hefur augljóslega öðlast nauð- synlega og aðdáunarverða fjar- lægð á viðfangsefnið sem heita má ótrúlegt miðað við þær hremmingar sem hún gengur í gegn um. Þá veitir bókin mikil- væga innsýn í hugarheim fómar- lamba ofbeldis sem og nær hún að varpa nokkm ljósi á gerendur slíks verknaðar - en sjálfur var pabbi Thelmu fársjúkur og sjálfur fórnarlamb kynferðisofbeldis. Stærsta spurningin sem bók- LENNON SEXTÍU 0G FIMMÁRA Sextíu og fimm ára afinæli Johns Lennon þann 9. október, hefur vakið athygli á ferli hans og háttum á ný: síðar í þessum mán- uði verður fmmsýnd ný heimilda- mynd um hann, og stórsafh helstu laga hans frá sólóferli og árum hans með Beatles er komið út. Þá hefur Cynthia Lennon nýlega sent frá sér endurminningar öðm sinni og gengur þar lengra en áður í hnútum sínum til seinni konu Lennons, Yoko Ono. f fyrradag stráði Ono salti í sár þegar hún lýsti minnimáttarkennd Lennons gagnvart félaga sínum, Paul, sem hefði meiri tekjur af túlk- un annarra á þeim iögum sem væm hans spn'ð, en sem kunnugt er sömdu þpir félagar örfá lög í sameiningu ^þótt þau beri nöfn þeirra beggj§. Óskaði McCartney eftir því fyrir fáum ámm af Ono að á þeim lög- um færi nafn hans fyrr í höfunda- heiti, en var hafnað. Ono tók í fyrradag á móti sér- stakri viðurkenningu fýrir hönd eiginmanns síns af hendi Q-tíma- ritsins að viðstöddum fjölda tón- listarmanna. Barnaleg deila hefur um langt árabil einkennt umræður manna um ágæti þessara lagahöf- unda og flytjenda og hefur síðustu daga magnast við ýmis hátíðahöld í tilefni af afmælisdegi Lennons. Gula húsið við Hring- braut Húsið var illræmt að sönnu en fáa gat órað fyrir þvl hvers kyns óhugnaður átti sér þar stað. in vekur er sú sem snýr að ábyrgð samfélagsins alls án þess að fingur sé á lofti. Sjálfur get ég vitnað um að gula húsið við Hringbraut var alræmt en þarna átti ég leið hjá daglega alla mína barnaskólagöngu. En enginn aðhafðist neitt þó svo að öllum mætti ljóst vera að þar var ekki allt með felldu. Ekki foreldrar í nágrenninu. Yfirvöld brugðust algerlega og leigubílstjórar, sem voru að aka um með dauða- drukkinn manninn og dætur hans um nætur í vafasöm hús spurðu engra spurninga. Megi sú samfélagsgerð sem byggir á því að afskiptaleysi sé dyggð heyra sögunni til. Söguhetjan starfar nú hjá Stigamótum og veika von, um að þessi skelfilegi vandi sé ekki eins umfangsmikill og stundum er ætlað, veita ummæli Thelmu um að merkilegt sé hversu oft sömu mennirnir koma við sögu þegar fórnarlömbin eru annars vegar. Jakob Bjamar Grétarsson John Lennon Vísindamenn / I Glascow gáfu þessa mynd útifyrra I og höfðu elt kappann Itölvu. BBC vil hækka af- notagjöld fyrir 2013 Mjórn BBC hefur sótt um hækkun umfram þá verðbólguhækkun sem er nú (samningi stöðvarinnar við rlk- ið. Þar í landi er gerður þjónustusamningur við stöðina til margra ára og er hún þar með bundin. Ársgjald ertekið með sköttum og er nú 126,5 pund en BBC vill fá það hækkað upp (170 pund 2013, eftir átta ár, vegna staf- rænnar væðingar. Hefur stjórn henn- ar sett sér stefnu og gerir ráð fyrir fjárfestingum (dreifingu og nýrri dagskrá fýrir 5,5 billjónir á næstu árum, 70% af því ætlar stofnunin að leggja fram með hagnaði af sölu þátta og hagræðingu. Restina vilja þeir fá í hækkuðu ársgjaldi. Athyglisvert er að BBC eins og flestar rlkisstöðvar starfar samkvæmt langtímaáætlunum, bæði varðandi dagskrárþróun, nýja miðla og tækni- legar endurbætur. Jelinek vekur úlfúð í Nóbelsnefnd Knud Ahlund bókmenntafræðing- ur er búinn að segja sig frá störfum sænsku akademlunnarsem ræður hver hlýtur Nóbelinn. Hann er fjör- gamall, áttatíu og tveggja ára, og er sá þriðji sem segir sig úr lögum við akademíuna, getur ekki sagt sig úr henni en þangað eru menn dæmdir til ævivistar. Tilkynnt verður um verðlauna- hafann í ár á morgun, en ástæður fýrir afstöðu sinni segir Ahlund í grein í Svenska Dagbladet þá ráðstöfun að veita El- friede Jelinek verðlaun-, in (fýrra. Hann efast þar um að þeirfimmtán^ sem starfa enn (aka- demíunni hafi lesið verk Jelinek sem hann segist hafa lesið í þaula, og þau séu samsafn texta án listrænnar byggingar. Framundan eru tvær leiksýningar hér á landi á verkum Jelinek. Þjóð- leikhúsið mun sýna Stífluna (leik- stjórn Þórhildar Þorleifsdóttur og þá hefur Egill Anton Heiðar Pálsson lýst yfir að hann hyggist setja verk hennar Bambiland á svið í byrjun næsta árs. Framlag hækkar um 0,8% Vefurinn Land og synir benti á það í vikunni sem leið að framlag til Kvikmyndamiöstöðvar hækkar að- eins um 0,8 prósent milli ára en I nýframkomnu fjárlaga- frumvarpi er gert ráð fyrir að miðstöðin fái 377 milljónir.Á vefn- um segir:„Féð skiptist þannig að gert er ráð fyrir 69,6 milljónum króna til reksturs og 307,4 milljónum til kvikmyndasjóðanna, Kvikmyndasjóðs, Sjónvarpssjóðs og stutt- og heimildamyndadeildar. Ekki er kveðið á um nánari skiptingu í gögnum frumvarpsins." Visað er til frétta sem birtust (dag- blöðum þegar menntamálamála- ráðherra sneri heim frá kvikmynda- hátíðinni (Toronto þar sem þær Val- gerður og Þorgerður sóttu frumsyn- ingar íslenskra kvikmynda: „...lét menntamálaráðherra hafa eftir sér að tími væri kominn á endurnýjun samnings um fjármögnun (slenskra kvikmynda og mátti á henni skilja aö vonir hennar stæðu til aö það yrði á næsta ári, en ekki virðist það ganga eftir Ifjárlagafrumvarpinu, þar sem framlag til Kvikmyndamið- stöðvar lækkar í raun," segir á logs.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.