Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2005, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2005, Blaðsíða 35
r y 400 kr. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 12 UM HELGINA í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI CINDERELLA MAN MUST LOVE DOGS STRÁKARNIR OKKAR KÓRINN - ÍSLENSK HEIMILDARMYND KL 5.30-8.30-10.10 KL 6-8-10.10 KL 6-8-10 KL6-8 KL5-D-I0J0 6.1.14 THE40YEAROLD VIRGIN KL 5.30-8*10.30 B.l. 14 GOAL KL 5.304-10.30 KL 6-8.30-1030 KL 64.15-10.30 ------------- KL3.40 AKUKl RL 3.50 CINDERELLA MAN KL3J0 GOAL KL3.45-64.15 1.14 THE 40 YEAR 010 VIRGIN KLI0J0 KL3J0 KL 5404-10.30 8.1.14 KL 8-1040 KL10J0 B.l. 16 KL 6 KL 8 KL5.45 CINDERELLA MAN THE 40 YEAR OLD VIRGIN THE 40 YEAR OLD VIRGIN GOAL MUST LOVE DOGS VAUANT ísl. tal SKYHIGH CHARUE 8 THE CHOCOIATE FACTORY STRÁKARNIR OKKAR RACING STRIPES HADEGISBIO Rtissell Crowc Rcnec Zcllwoyer Russell Crowe Reuee Zcllweyer Upphlöu stórkosllugustu tindurkoma allra tíma! Upplifðu storkostlngustu endurknma allra tima! THE 40 YÉAR-OLD Cinderella Man Clnderella Man Qskarsverðlaunahatarmr Russell Cruwe og Renee Zellweger fara a kostum i sterkustu mynd ársins. Oskarsverðlaunahafarnir Russell Crowe og Renée Zellweger tara a kostum í sterkustu mynd ársins. SERHVER DRAUMUR Á SÉR UPPHAF PmimWrmWi f- |)á tii «o stafdra vid! IRIHOIAN í 538 0800 \ AKUREYRI { 461 1666________KEHAVIK ( 471 1170 George Clooney hunsar papparassa af ótta við að skerða tjáningarfrelsið. Hann viðurkennir að oft hljótist af þeim mikil óþægindi en telur afar varasamt að setja lög sem skerða frelsi þeirra. Clooney papparassar Hollywood-leikarinn George Cloon- ey hunsar ágenga papparazzi-blaða- menn sem elta hann á röndum og fylgj- ast með hverri hreyfingu hans. Ástæðan fyrir því að hann reynir ekkert að gera til að fá þá til að hætta er sú að hann er hræddur um að það skerði tjáningar- frelsið að setja þeim þröngar skorður. Lengi hafa aðrar stjörnur eins og Reese Witherspoon og Cameron Diaz barist fyrir því að lögum verði breytt til þess að takmarka heimildir blaða- manna sem hafa það að aðalatvinnu að elta uppi stjörnur og skrásetja gerðir þeirra. Aðra ástæðu fyrir þessari ákvörðun leikarans er líklega að finna í því að fað- ir hans, Nick Clooney, er virtur blaða- maður sem telur lítið athugavert við að elstast við Hollywood-stjörnur í sviðs- ljósinu. Nýlega samþykkti ríkisstjórinn og fyrrverandi Hollywood-stjarnan Amold Schwarzenegger lög sem takmarka að- gang blaðamanna og ljósmyndara að frægu fólki og eiga þau að taka gildi snemma á næsta ári. George óttast að með því að berjast gegn papparazzi-blaðamönnum verði sett slæmt fordæmi og það geti leitt til skerðingar á tjáningarfrelsi í blaða- mannastéttinni. Clooney viðurkennir að þessir menn séu margir algjörir bjánar og að þeir séu oft bara að reyna að láta fræga fólkið h'ta illa út á for- síðum blaðanna. „Ég trúi á frelsi í fjölmiðlun svo við verðum bara að láta þetta yfir okkur ganga svo að málfrelsið verði óskert," segir sjar- matröllið George Clooney. Það má einnig nefna að stjóm málaskoðanir leikaranna Arnolds og George em af mjög ólíkum toga. Cloon- ey er yfirlýstur stuðningsmaður demókrata enda var faðir hans í fram- boði íyrir þann flokk en eins og flestum er kunnugt gerast repúblikanar vart harðari en í tilfelli Schwarzeneggers. Lætur Sjarmatröllið Clooney Ijósmyndarana afskiptalausa að vernda tjáningarfrelsið. Alltfyri Tom og vísindakirkjuna Ólétta fegurðardisin Katie Hoimes hefur rekið almannatengslafulltrúa sinn, sem lengi hefur séð um fjármál hennar og ráðningar með góðum ár- angri. Almanntengslafulltrúinn Leslie Sloane-Zelnick segist agndofa yfir þessari ákvöröun Katie en hún hefur verið ráðgjafi hennar síðastlið in niu ár. Það sem helst vekur athygl í þessu máli er sú staðreynd að Katie hefur ákveðið að fela systurTom Cruise umsjón með ákvörðunum sín- um og fjárhag. Það mun vera liður í því að þóknast visindakirkj- unni sem best en systirin er ötull talsmað- ur sértrúar- söfnuðarins. Lifa eins og hjón Leikkonan fagra Helena Bonham Carter er ekkert að flýta sér þegar kemur að hjónabandi. Hún og leik- stjórinn Tim Burton lifa nú þegar lífi sínu eins og hjón. Parið býr saman í London og á tveggja ára gamlan son, svo Bonham Carter heldur að það breyti nú ekki öllu hvort þau séu gift eða ekki. Hún segir að þau muni 'JÁ vfr, kannski gifta jSt Kjf' sig einn daginn BS enaðsér a) ■'» "A 3 finnist það i ekkert bráð- nauðsynlegt. „Ætli mér líði ekki bara eins og að ég sé nú þegar gift," segir leikkonan. J

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.