Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2005, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 2005
Sport DV
Svíar fögnuðu því á blaðamannafundi í Stokkhólmi í gær að þeir séu komir á HM í Þýskalandi næsta
sumar, þótt tölfræðilega sé sætið enn ekki í höfn. Zlatan Ibrahimovic var stjarna fundarins og sagði enn
óvíst hvort hann yrði með gegn gegn íslendingum. Gunnar Heiðar Þorvaldsson ætlar að skora á Rásunda.
- •■“■v
C - C;
wm
Sænskir á
blaðamannafundi
Fyriliði Svia, Olof
Mellberg, situr bér a
bladamannafundi ásamt
stórstjórnunni Zlatan
Ibrahimovic og Lars
Lagerbeck, ödrum
landsliðsþjálfara Svia.
X
5408';
§§I
*
<§>
Hörður
Sveinsson
Skoraðitvö
mörkgegn
Svíumlgær.
Eiður Smári væri betri knattspymu-
maður en hann.
Zlatan sagði enn óvíst hvort hann
yrði með gegn ísland vegna hné-
meiðslanna. Hann var samt með af
fullum krafti á æfingu í gær. „Ef ég
finn að ég er í lagi spila ég. Ef ég finn
að ég er ekki í lagi, spila ég ekki,"
sagði Zlatan og uppskar skellihlátur
sænsku blaðamannanna sem báru
ótakmarkaða virðingu fyrir stór-
stjörnu sinni.
Sænsku blaðamennimir spurðu
um leikstíl sænska landsliðsins sem
hefur ekki þótt sá fallegasti upp á
síðkastið og byggist mikið á löngum
sendingum fram völlinn. Zlatan var
ekki lengi að svara því og vitnaði í
þjálfara sinn hjá Juventus, Fabio
Capello:. „Að spila fallegan fótbolta
þýðir ekki endilega að maður vinni."
Betra sóknarlið
Olof Mellberg, fyrirliði Svía, tekur
væntanlega þátt í sínu þriðja stór-
móti með Svíum næsta sumar.
Hann var beðinn um að bera saman
sænska landsliðið f dag við hin tvö
sem hann spilaði með á stórmótum.
Mellberg sagði að öll þrjú liðin ættu
það sameiginlegt að vera öflug varn-
arlið en núverandi landslið hafi það
fram yfir hin að það er rnikiu betra
sóknarlið. „Við höfum bara fengið á
okkur þrjú mörk í undankeppninni,
eitt langskot gegn íslandi og svo tvö
mörk úr föstum leikatriðum, annað
var nú mér að kenna, vítaspyrnan
gegn Króatíu," sagði Mellberg og aft-
ur hló þingheimur. Svíarnir voru í
banastuði enda komnir á HM, að
þeirra sögn.
Leikur Finnlands og Tékka á
morgun lýkur stundarfjóröungi
áður en leikur Svía og íslands hefst
á Rásunda. Nái Tékkar ekki að
vinna eru Svíarnir komnir áfram.
Fram kom að ef sænsku landsliðs-
mennirnir vilja vita um úrslit
Tékkaleiksins fái þeir að sjálfsögðu
að vita það.
Gunnar Heiðar ætlar að skora
á Rásunda
íslenska landsliðið æfði á
Rásunda-leikvanginum síðdegis í
gær. Arni Gautur Arason æfði með
íslenska liðinu en hann gæti verið
kallaður heim til Noregs hvenær
sem er þar sem sambýliskona hans á
von á barni.
Ásgeir Sigurvinsson, landsliðs-
þjálfari, sagði góðan anda vera í ís-
lenska landsliðshópnum. Gunnar
Heiðar Þorvaldsson, markahæsti
leikmaður sænsku úrvalsdeildarinn-
ar, hefur vakið hvað mesta athygli
sænskra fjöhniðla f aðdraganda
leiksins. Hann sagði við Fréttablaðið
á Rásunda í gær að hann hefði aldrei
skorað á þjóðarleikvangi Svía en nú
væri tími kominn til.
Svía, hvort hann hefði séð upptöku
af Ieik íslands og Póllands sl. föstu-
dag að landslið íslands barst eitt-
hvað til tals. Lagerback sagðist hafa
unnið sína heimavinnu. „Ég sendi
mann til Póllands að fylgjast með og
hef séð upptöku af leiknum. Ef við
keyrum á fullu frá byrjum ættum við
að vinna," sagði Lagerback. Svo
mörg voru þau orð.
Jafntefli gulltryggir Svíum sæti á
HM. Ef Svíar tapa til dæmis 1-0
þurfa Tékkar að vinna Finna með
níu marka mun til þess að hirða
HM-sætið af Svíum.
Zlatan allt í öllu
Sænsku blaðamennirnir höfðu
heldur ekki mikinn áhuga á íslenska
landsliðinu og voru t.d. ekkert að
velta sér upp úr íjarveru Eiðs Smára
Guðjohnsens og Hermanns Hreið-
arssonar. Zlatan sagði á blaða-
mannafundi á íslandi fyrir ári að
Frá Þorsteini Gurmarssyni í
Stokkhólmi
Svíar virtust ekki mikið vera með
hugann við leikinn gegn íslending-
um í dag þegar landsliðsþjálfarinn,
fyrirliðinn og stórstjaman mættu á
blaðamannafund á Scandic Hotel í
Stokkhólmi í gær. Það var satt að
segja hálfgerð móðgun að upplifa
fundinn. Mesta púðrið á fundinum
fór í að ræða meiðsli Zlatans Ibra-
himovic og segja frá landsleik Svía
og Suður-Kóreu 12. nóvember nk.
en Svíar virðast ganga út frá því sem
vísu að þeir séu komnir á HM í
Þýskalandi næsta sumar þótt töl-
fræðilega séð geti Tékkar hirt af
þeim sætið.
Þar var ekki fyrr' en blaðamaður
DV spurði Lars
Lagerbáck,
ggj landsliðs-
þjálfara
Ungmennalandslið íslands gerði sér lítið fyrir og sigraði Svía 4-1 í undankeppni HM
EYJÓLFUR VERÐSKULDAR A-LANDSLIÐIÐ
íslenska ungmenna-
landsliðið gerði sér lítíð
fyrir og sigraði Svíþjóð 4-
1 f undankeppni HM í
Eskilsmna. íslendingar
eyðilögðu þar með HM-
drauma Svía. EyjólfurSverrisson, þjálf-
ari U-21 árs liðsins, segist ætla að
halda áfram með þetta efnilega lið
og sagði við DV eftir leikinn að ekki
stæði til að hann tæki við A-lands-
liði íslands. Eyjólfur verðskuldar
hins vegar að taka við A-landslið-
inu eftír sýningu ungmennaliðs-
ins í gær.
Þrátt fyrir að vera án þriggja
lykilmanna, þeirra Ólafs Inga
Skúlasonar, Hannesar Þ. Sigurðs-
sonar og Sölva Geirs Ottesen, var
hvergi veikan lilekk að finna í ís-
lenska liðinu sem barðist fr á fyrsm
mínúm. Skipulagið var til fyrir-
myndar og allir vissu sitt hlutverk.
Svíamir sóttu vissulega meira en
Hörður Sveinsson kom Islandi yfir á
41. mínútu þegar hann stakk sér inn fyrir
vörnina. Hann var aftur á ferðinni á
lokamínútu fyrri hálfleiks þegar hann skor-
aði með glæsilegum skalla eftir homspymu
Emils Hallfreðssonar.
Svíar sótm meira í seinni hálfleik en
skyndisóknir íslenska liðsins voru stór-
hættulegar. Garðar Gunnlaugsson kom
inn á líkt og Rúrik Gíslason og Theodór El-
mar Bjarnason og þeir stóðu allir fyrir
sfnu. Emil lagði upp þriðja mark íslands
sem Bjarni Þór Viðarsson skoraði með
skalla eftir homspyrnu. Svíar minnkuðu
muninn á lokamínútu leiksins en í upp-
bótartíma skoraði Garðar laglegt mark eft-
ir undirbúning Emils sem var maður leiks-
ins og lagði upp þrjú mörk. Þá léku bræð-
urnir Davíð og Bjarni frábærlega vel inni á
miðjunni.
„Þetta var frábært hjá strákunum. Þeir
vita allir sitt hlutverk í þessu liði, við förum
vel yfir það og þeir hafa lfka kjark tíl þess að
taka ákvarðanir og ffamkvæma þær," sagði
Eyjólfur við DV.
„Þetta var frábært frá fyrstu mínútu.
Ragnar Sigurðs-
son Fylkismaðurinn
ungi er hér til varn-
ar sænskum sóknar-
manni.
Vamarleikurinn var frábær og skyndisókn-
imar eitraðar. Það virðist henta okkur vel
að spfla gegn Svíum," sagði Davíð Þór fyrir-
liði. íslendingar unnu þar með báða leikina
við Svía í undankeppni HM.
thorsteinngunn@dv.is