Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.2005, Side 38
Síðast en ekki síst DV
«i'
38 MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER2005
Þristurinn Ekur
upp Miklubrautina
meðjólin á bakinu.
OUeðiiest
ióíahlaól
Meðjólin
á bakinu
Útvarpsstöðvamar hafa þá góðu
reglu að bíða með að spila jólalögin
þar til 1. desember. Það liggur við
guðlasti að spUa Jólahjól með Stebba
og Sniglabandinu fyrir þann trrna.
Vegfarendur rekur aftur á móti í
rogastans þegar þeir reka augun í
ttscj auglýsingu, sem prýðir
!■* V.Tt strætó S3 þar sem hann
ekur um bæinn. í augýsinguni er það
hátíðlega tilkynnt að boðið sé til
glæsUegs jólaWaðborðs. Og það í
október eins og ekkert sé eðlUegra.
mm
KK
Oft hefur verið kvartað yfir því að jóla-
tömin hefjist of snemma. Ófáir hafa
skrifað lesendabréf og kvartað yfir
óforskömmuðu markaðsmönnun-
um, sem mðast á jólahátíðinni.
Spuming hvemig þessi mæta herferð
leggst í þá. Kannski ætti að stofna
auglýsingavamarráð tU að vemda
húsmæður þessa lands fýrir ótíma-
bærum jólaauglýsingum og koma
þannig í veg fyrir óstjómJega haust-
neyslu.
Hvaðveistþú um
1. Hvað heitir höfuðborg
Svíþjóðar?
2. Hvað heitir forsætisráð-
herra landsins?
3. Hvað heitir hæsta fjall
landsins?
4. Á hvaða velli fer lands-
leUcur Svíþjóðar og íslands
fram í dag?
5. Hvenær vann Svíþjóð
síðast Eurovision?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
- mamma?
„Hann Ingi
Gunnar var
skemmtilegt
barn/segir
Astbjörg
Gunnars-
dóttir, leikfi-
mikennari
um son sinn
Inga Gunn-
arJó-
hannsson,
sem teikn-
aði upp leiðarkort sem hann
T vill koma inn hjá Strætó.„Hann teikn-
aði og málaði mikið, það hanga tvær
myndir eftir hann hér uppi á vegg.
Gerir kröfur til sjálfs sln og mér finnst
honum takast það glettilega vel, verð
ég að segja. Hann er lika mjög fjölhæf-
ur og vandvirkur strákur. Teikningin af
leiðarkerfínu er dæmi um það, enda
sagði ég við hann að það hljóti að
vera gott fyrst aö ég geti ratað eftir
þvl.“
Ingi Gunnar er fæddur 29. júlí
1958. Ingi haslaði sér völl í tón-
listinni en er laerður landafræð-
ingur og kortagerðarmaður.
Hann teiknaði nýja leiðarkerfis-
■k lýsingu fyrir notendur strætós.
WVI f I II \JUI II 1141 I 114/ II IJjy/ II
kortagerðarmanni að hanna auð-
skiljanlegt strætókort.
Svön
1. Hún heitir Stokkhólmur. 2. Hann heitir Göran Persson.
3. Það heitir Kebnekaise. 4. Hann fer fram á Rásunda-
leikvanginum í Stokkhólmi. 5. Það var áriö 1999 en þá
vann Charlotta Nilsson með laginu Take Me to Your Hea-
ven.
Bloggarinn Björn í basli með Baugsmál
Hefur ekki sagt sitt síðasta orð
| Sigurður Kári
Kristjánsson
Reyndi að koma
Birni til bjargar.
„Svar mitt við þessum spuming-
um er einfaidlega nei og byggi ég
það á tæplega 11 ára reynslu af því
að halda úti vefsíðu. Netið eða skrif á
það koma að sjálfsögðu aidrei í stað
þess að flytja mál í þingsalnum eða
standa að afgreiðslu mála í þing-
flokki,“ skrifaði Björn Bjarnason
dómsmálaráðherra á bloggsíðu í
kjölfar ræðu forseta íslands við setn-
ingu þings. Svo virðist sem þetta
svar ætli að springa í andlit ráðherr-
ans og reynast hin mestu öfugmæli.
Ólafur Ragn-
ar Grímsson
spurði þing-
1 menn hvort
| tölvan væri
i orðin öfl-
áhrifatæki en ræðustóllinn á þingi.
„Getur rödd eins þingmanns sem
berst eftir netslóðum orðið áhrifa-
ríkari en ályktanir þingflokkanna?"
Svo virðist sem for-
setinn hafi verið á
réttu róli því á
Alþingi í gær
kvaddi Lúðvík
Bergvinsson úr
Samfylkingu
sér hljóðs um
störf þingsins
og lagði út af
ummælum
Björns á bloggsíðu sinni. Þar skrifar
Björn: „Réttarkerfið hefur ekki sagt
sitt síðasta orð í málinu."
Björn Bjarnason
Baugsmálin ætla að
reynast honum erfið
en hann hefur ekki
sagt sitt slðasta orð.
Forsetinn Með
pálmann i
höndunum einu
sinni sem oftar.
Luðvík Bergvins-
son Þjarmaði að
dómsmálaráðherra á
þingi í gær - reyndar
að Birni fjarstöddum.
Gamla myndin
Einar, Valdimar
og Pétur Vinna að
heimildamynd um
Þingvallavatn.
Er þar vísað til dóms Hæstaréttar
sem vísaði flestum ákæruatriðum í
Baugsmálinu frá.
Lúðvík sagði þessi ummæli með
ölfu ólíðandi en ekki væri hægt að
skilja þau öðruvísi en að þarna væri
ráðherra að gefa ákæruvaldinu fyrir-
mæli um að áfram skuli haldið með
málið. Lúðvík spurði jafnframt hvort
Björn teldi það hlutverk dómstóla að
vera leiðbeinandi fyrir ákæruvaldið?
Hvort túlka beri orðin sem
hótun um að réttarkerfið
muni komast að „réttri
niðurstöðu"? Eða
kannski að afskiptum
sjálfstæðismanna af
málinu væri ekki lok-
ið?
Björn var fjarver-
andi þegar umræðan
fór fram en Sigurð-
ur Kári Kristjáns-
son reyndi að koma
sínum manni til varn-
ar og sagði að málið væri nú
komið í hendur ríkissaksókn-
ara og það væri einmitt það
sem Björn væri að meina. Og
Sigurður sagði, líkt og svo
margir sjálfstæðismenn aðrir,
að nú yrði réttarkerflð að fá að
vinna sína vinnu í friði.
Maður, fugl, vatn
„Þessi mynd var fjögur til fimm ár í bfgerð," segir Einar örn
Stefánsson sem ásamt Valdimar Leifssyni frumsýndi heimilda-
mynd um Þingvallavatn sem bar vinnuheitið Maður, fugl, vatn, í árs-
byrjun 2000. „Ég skrifaði handritið og Valdimar sá um kvikmyndatök-
una en myndin vann til sérstakra verðlauna sem umhverfisráðuneytið
veitti. Við gerð myndarinnar nutum við aðstoðar dr. Péturs M. Jónasson-
ar vatnalíffræðings, sem var um árabil prófessor við Kaupmannahafnar-
háskóla. Dr. Pétur hefur lengi verið einn helsti sérfræðingur okkar í lífríki
Þingvallavatns. Ég kynntist honum árið 1993 þegar hann var gestur minn
í þættinum Fólkið í landinu en þá fórum við einmitt saman á Þingvöll. Þar
tók ég viðtai við Pétur og hann fræddi mig um náttúru svæðisins."
Krossgátan
Lárétt: 1 farga,4 mjúkt,
7 Ijót, 8 asi, 10 áflog, 12
þreyta, 13 dreifa, 14
mild, 15 ferðalag, 16 byl-
ur, 18guðir, 21 undur,22
hró, 23 lyktar.
Lóðrétt: 1 hrós, 2 mán-
uður, 3 verðlækkun, 4
smámunir,5 svelg,6
kvendýr,9 seinagangur,
11 hellir, 16 rámur, 17
vafa, 19 stofu, 20 farveg-
ur.
Lausn á krossgátu
s?J 07 Jes 61 ‘ep
L t 'lðJtf 91 '!in>)s 11 'Jmpi s 'MJl 9 'np! S 'ie*J|!UI tr 'Jnu?|sje £ 'epö z‘}o\i :jjajgon
•siu|i £Z 'jb>|s zz 'BQJn; iz'Jjsg/
81 'IðJif 9t 'Jfú Sl 'JDÍI ÞL '?JJS £ i 'm| z L '>|snj o L 'seg 8 'PJJJP /'iuyy 'e6p| y :jjajen
Fyrir sunnan, norðan
og nú líka vestan!
“ isafjörður fm 90,5
Reykjavík & Akureyri fm 90,9
Suðurland fm 90,4
_ Selfoss fm 90,7
t