Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.09.1962, Qupperneq 47

Símablaðið - 01.09.1962, Qupperneq 47
• ••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••• •^••••••••••••o393e«ee i) LÉTTARA HJAL Tala þú fyrst, bróðir. Tveir bræður á afskekktu býli gerðu sér ferð á síma- stöð nokkru eftir að fyrsta simastöðin var opnuð 1906. Vildu þeir, eins og aðrir, hafa komizt í snertingu við þetta undraverk heimsmenningar- innar. Þeir pöntuðu samtal við kunningja á Seyðisfirði. En er sambandið kom, hafði hvor- ugur kjark til að verða fyrri til að tala. „Tala þú fyrst, bróðir,“ sagði sá yngri. „Þú ert veraldarvan- ari.“ „Nei, tala þú fyrst, þú ert lægnari á svona tól en ég.“ „Nei, bróðir, tala þú fyrst.“ „Nei, — fyrst þú.“ Þegar símastúlkunni hafði loks tekizt að telja þann eldri á að byrja, — og hann réttist allur úr kútnum, þreif hinn tólið af honum og þrumaði: „Ég get líka.“ — Og þegar þeir svo riðu gæð- ingum sínum heim á leið, voru þar engir smá heimsborgarar á ferð. Síðasta þing B.S.B.B. var nokkru risminna 5 ljóðagerð- inni en fyrri þing, og hefði þó sá glímuskjálfti, sem und- ir niðri bjó, átt að vera skop- gjörnimi skáldum gott yrkis- efni. Ásgarður og Símablaðið hafa deilt afrakstrinum milli sín. — . .Hér er lítil mynd af þing- inu: Meðan berjast bak við tjöld beztu menn um liefð og völd, lætur hinu.ni ljóð í té Lúðvíg okkar gamli, C. * Hátalari var í ræðusal, en virtist ófús á að flytja speki sumra ræðumanna, en rak oft upp rokur miklar og dónaleg hljóð. Varð þá einum fundar- manni að orði: Hætt er við að heyrnartjón hljóti menn af þessum són. Vart má telja þarfan þjón þennan grefils .míkrófón. * Félag Ijósmæðra var tekið inn í Bandalagið, en nokkuð um það karpað. Stefán Jóns- son skáld varpaði þá fram visu, sem gaf í skyn, að hon- rnn sýndist hér ekki mikil þörf á ljósmæðrum, er hann liti yfir salinn. Valborg tók upp þykkjuna og svaraði: Meðan lífið lék við mig, ljósniæðra ég þekkti störf. En — væru aðrir á við þig ekki væri stéttin þörf. Mamma: „Hvað ertu að gera þama inni i stofunni, Gunna mín?“ Gunna: „Ekkert." Mamma: „En hvað er hún Setta að gera?“ Gunna: „Hún er að hjálpa mér.“ * Konan: „Þegar ég hugsa um pelsinn, sem þú ætlar að gefa mér, fer ylur um mig alla.“ Eiginmaðurinn: „En þegar ég hugsa um að ég verð að greiða hann, rennur mér kalt vatn milli skinns og hörunds." * Sigríður (40 ára): „Svei mér þá, ef hann Jói er ekki farinn að líta mig hýru auga.“ Guðrún (20 ára): „Því trúi ég vel, — hann er fornfræð- ingur og forngripasafnari.“ * Presturinn: „Hefurðu lesið bréf Páls postula til Korintu- borgarmanna?" Drengurinn: „Nei, ég hnýs- ist aldrei í annara manna bréf.“ * Læknirinn: „Hvar finnið þér til í fætinum, prófessor?" Prófessorinn (kennari i landafræði): „Lítið eitt norð- ur af stórutánni." SÍMABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.