Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Qupperneq 11
DV Fréttir LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 2006 11 bílhurð Vöruflutningabíll ók á opna hurð annars vörubfls þegar þeir mættust á þjóð- veginum við Kirkjuból í Steingrímsfirði á fimmtu- dagskvöld. Að því er segir í frétt á strandir.is urðu eng- in slys á fólki við óhappið. „Tildrögin voru með þeim hætti að hliðarhurð annars bflsins var opin sem bfllinn á móti rakst á. Bfllinn skemmdist töluvert. Eins og fyrr segir slasaðist eng- inn en til láns má telja að ekki var um minni bfl á ferð að ræða," segir á strand- ir.is. Bók um hraunhella Björn Hróarsson hyggst gefa út bók um hraunhella. Kemur þetta fram í fundargerð bæjar- ráðs Reykjanesbæjar sem á fimmtudag sagð- ist ekki geta, að þessu sinni, orðið við beiðni Björns um styrk til útgáf- unnar. Bæjarráðið benti Bimi þó á annan mögu- leika í stöðunni með því að segjast telja það „...áhugavert að Sam- band sveitarfélaga á Suð- umesjum skoði málið". Málareksturinn vegna strætisvagnabílstjórans Björns Hafsteinssonar sem missti fæturna í árekstri við vörubíl Helga Aðalsteinssonar hélt áfram í héraðsdómi í gær. Helgi ber sig vel en segist ekki hafa það gott andlega. Aflfræöingup segir strætisvagninn hafa verið á ferð „Ég ber mig vel en það er andlega ástandið sem er ekki gott," sagði Helgi Aðalsteinsson, vömbflstjórinn sem ók á Bjöm Hafsteinsson strætisvagnabfl- stjóra með þeim afleiðingum að Bjöm missti báða fætuma. Áreksturinn varð á garnamótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlands- brautar í ágúst í fyrra. Aðalmeðferð í málinu var í Héraðsdómi Reykjavíkur ígær. „Það er ólíklegt að strætisvagninn hafi staðnæmst algjörlega á ljósun- um,“ segir Magnús Þór Jónsson, dokt- or í aflfræði, sem var kaUaður til að bera vitni fyrir dóminum. Magnús gerði nákvæma greinar- gerð til þess að varpa ljósi á atburðinn út frá sérfræðikunnáttu sinni. Sam- kvæmt vitnisburði hans, sem að miklu leyti mun vera byggður á bremsuför- um vömbflsins, var vömbfllinn lflcleg- ast á 24 til 28 kflómetra hraða þegar bflamir skullu saman. Magnús sagði jafnframt að strætis- vagninn hefði hugsanlega ekki stað- næmst algjörlega heldur „rúllað", eins og hann orðaði það, hægt áfram á meðan hann beið á ljósunum. Hann segir það líklegt að vagnstjórinn hafi tekið af stað áður en grænt kom því annað myndi þýða að vörubfllinn hefði verið 70 metrum frá stöðvunar- línu og ekið á 80 til 90 kflómetra Helgi Aðalsteinsson Bersig vel en and- lega ástandið ekki jafngott. hraða. Önnur vitni hafa sagt áður fyrir héraðsdómi að strætisvagninn hafi verið kyrr á ljósunum. Aðafrneðferð málsins var frestað í gær fram í febrúar þar sem lögreglu- maður sem átti að bera vitni komst ekki fyrir dóminn vegna veikinda. vaiur@dv.is 1 Strætisvagninn Eftir harðan árekstur á Kringlumýrarbrautinni. Sagðist hafa hellt í sig eftir slysið Fullur sýknaður af ölvunarakstri Ólafur Svanur Ingimundarson var í Héraðsdómi Vestfjarða í gær sýkn- aður af ákæm Sýslumannsins í Hólmavík um að hafa ekið bifreið sinni ölvaður út í skurð skammt norð- an við Drangsnes í september 2004. Ólafur, sem var þó nokkuð ölvaður þegar lögregla koma á slysstað, bar fyrir dómi að hann hefði verið alls- gáður þegar slysið varð en drukkið þrjá sterka bjóra eftir sfysið og þar til lögregla kom á vettvang. Umbúðir bjóranna sem Ólafur kvaðst hafa drukkið fundust ekki á slysstað. í sérfræðiáliti kom þar að auki fram að líklega hefði Ólafúr verið drukkinn í nokkum tfrna áður en blóðprufa var tekinn af honum. Héraðsdómur Vestfjarða Óiafur Svanur bar fyrir dómi að hann hefði verið aitsgáður þegar slysið varð. dómara þætti útskýr- ingar Olafs ólfldegar gat ákæmvaldið, að hans mati, ekki fært að fúilu sönnur á að Ólafur hefði verið orðinn drukkinn þegar hann ók bfl sfnum út í skurð. Því var hann sýkn- aður af öllum kröf- um. Þar að auki var þóknun verjanda hans, Bjöms Jóhannes- sonar, greidd úr rflds- sjóði. Það var Erlingur Sig- tryggsson héraðsdóm- ari sem kvað dóminn. andri@dv.is ÓSKAR BERGSSON I 1. SÆTIÐ STEFNUMÁL • Frístundanámið inn í skólana • Nægt framboö byggingalóða • Sundabraut í göng á ytri leiö • Aldraöir njóti einkalífs á dvalarheimilum www.oskarbergs.is sími: 553 2900
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.