Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Blaðsíða 19
DV Sport LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 2006 19 Hraðaupphl. Gegnumbrot Hvaðan komu mörkin? 53:06 16 Tíminn á klukuimi þegar Guöjón Valur Sigurðsson skoraði sitt fyrsta og eina mark í leiknum í gær. Markið kom úr vinstra homi en Guðjón Valur fékk ekkert hraðaupphlaup í leiknum. 22 mörk í 28 sóknum íslenska vömin stóð sig vel í byijun og enda leiksins en á 33 mínútna kafla um leikinn miðjan skoraðu Danir 22 mörk úr 28 sóknum sem gerir 79% sóknar- nýtingu. Amór Atlason kom að 16 mörkum íslenska liðsins í leiknum, skoraði 7 sjálfur, átti 7 stoðsendingar, fískaði eitt vítí og eina sendingu sem gaf fiskað víti. Amór kom að þremur mörkum í fyrstaleiknum. 91,7% Snorri Steinn Guðjónsson nýttí öll sex vítin sín gegn Dönum og hefur þar með nýtt 11 af 12 vítum sínum á mótinu sem gerir 91,7% vítanýtingu. Leikmaður llfe Hvað söyöu menn? Island - Danmórk iviorK " ------ Varin viíi víti (á hnu) boltar víti upphlaup skot ar 2 min Leikmaður Varin skot Varin víti Skot á sig Hiutfaii Skotum Stoðs. LAUCAKDACUK SUNNUDACUK 13.00 $lóv$níá Pöllrtnd A riöill 14.15 Þy?*ki»líínd Rakkland B riðill 15.15 Sviss Uki aina A-riðili ló.oo Krórttirt KussLmd D riðill 16.30 Spann Slov.ikm Ö riðill 17,00 Unijvorjakind hland C riðill Sýmíut í ih’ínw útsendinQu 4 fíiiv. IK.10 Portúgal Norögui D riðill 10.15 Dnnmðrk" Sorbni C rlðili Tölur leiksins B-RIÐILL C-RIÐILL island 2 1 1 0 64-59 3 Danmórk 2 11 0 57-53 3 Serbia 2 1 0 1 60-60 2 Ungverjal. 2 0 0 2 49-58 0 D-RIÐILL Vignir Svavarsson Sigurður Eggertsson Sigfús Sigurðsson Heimir Örn Árnason Arnór Atlason Vilhjálmur Halldórsson Guðjón Valur Sigurðsson Snorri Steinn Guðjónsson Einar Hólmgeirsson Þórir Ólafsson Alexander Petersson Róbert Gunnarsson Birkir ívar Guðmundsson Hreiðar Levý Guðmundsson 0 1 0 0 7(4) 0 2 4 2 0 0 0 40/6 3/1 15.15 Sviss Pölliind 17,30 Úktiiinrt Siövönlii 13,00 Slóvaklíi Pý>k.diind 15.15 Spánn Frakklrtnd A nöili A liöili Unöill HriÖíll 36.7 66.7 Polland Slovenia Sviss Ukraina Fiakkland Spann Þyskaiand Sióvakia Kroatia Rússland Portúgal Noregur Portugal Rússland Noregur Króatia Ungverialand-Serbia 24 29 Island Danmórk 32 35 28 32 Amór: Pabbi brosti hringinn „petta em blendnar tilfinn- ingar sem ég er að upplifa," sagði Amór Atlason sem átti t mjög góðan leik fyrir ís- lenska liðið gegn Dönum í! gær. Skoraði hann sjö mörk og bætti leik sinn umtals- vert frá því gegn Serbum. „Við spiluðum frábær- lega lengst af í þessum leik og hefði sigurinn hæglega getað lent s okkar megin. En ef okk- ’ ur hefði verið boðið jafn- tefli fyrir leikinn hefðum! við örugglega tekið því.! Það er engin skömm að því að gera jafnteíli við > Dani." Arnór segir að menn' hefðu rætt það fyrir leik i að nú þyrftu aðrir að stíga fram og spila enn i betur en þeir gerðu f gegn Serbum í ijar- vem Ólafs. „Það tókst ágætlega. Viðí héldum áfram að I verjast vel og varðil Birkir ívar sérstak-1 lega vel í upphafi ’ leiks. Við fengum reyndar mun færri hraðaupphlaup en J oft áður en leikur- inn spilaðistJ þannig að hann' bauð ekki upp á mörg hraða- upphlaup." Arnór var vitanlega ekki \ ánægður með eigin ' frammistöðu eftir leikinn ■ gegn Serbum og Svartfell- k ingum og ákvað að standa I sig betur í gær. „Eftir leik- [ inn gegn Serbum tók ég þá ákvörðun að trekkja mig í gang. Það tókst ágætlega og fannst i mér ég standa i mig þokkalega \ vel." Faðir Arnórs, ’ Atli Hilmars- 1 son, er gömul I landsliðskempa og ! fylgdist með leiknum ! á áhorfendapöllun- ! um. Hann sjálfur istóð í ströngu með íslenska liðinu á HM ; í Sviss fyrir 20 árum síðan og var marka- [ hæstur íslenska liðs- ins í frægum stórsigri Dönum. „Jú, ég hef séð þann leik og hann ;var hrikalega góður í honum. Og ég held að honum hafi þótt afar gaman að sjá þennan jleik í dag, enda brosti hann hringinn að hon- 1 um loknum." Snorri Steinn: Mér finnst við vera með betra lið en Danir „Ég er fúll því ég vildi sigur úr þessum leik," sagði Snorri Steinn Guðjónsson sem skor- aði 10 mörk í leiknum við Dani í gær og hefur skorað 19 mörk í fyrstu tveimur leikjum íslands á EM. „Ég veit ekki hvort við vorum endilega betri aðil- inn í þessum leik en mér finnst við vera með betra lið Dar.ir. Við hefðum getað náð sigri hér í dag en eitt stig er eitt stig og við verðum bara að sætta okkur við það," sagði Snorri Steinn. „Við byrj- uðum mjög vel en það kemur oft bakslag þegar lið byrja svona vel og Danir komu sér inn í leikinn. Þeir spiluðu góða 3:2:1 vörn og það virðist henta okkur ’ 4 i eitthvað fverr en 6:0 vörnin. Við i náðum að f leysa það ’ í lokin. r Þetta var ' hörkuleikur 'tveggja góðra |j liða og ég vona að það hafi verið 'gaman fyrir fólkið f heima að horfa á ' þetta," sagði Snorri 'Steinn sem upplifði ’ spennuna á jákvæðan hátt. „Það eru svona spennuleikir sem gefa þessu gildi. Ef maður nýtur ekki að spila þessa leiki þá gerir mað- > ur það aldrei," sagði Snorri Steinn að lokum. LEIKIR HELGARINNAR URSLIT LEIKJA f GÆR A-RIÐILL ^6 handball euro Önnur bylgja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.