Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Síða 38
38 LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 2006 Helgarblaö DV í síðustu viðureign í Gáfaðasta manni íslands 2006 gjörsigraði Jói B Ólaf Stefánsson landsliðsfyrirliða með 13 stigum gegn 3. Rétt áður en Ólafur hélt til Sviss, þar sem hann er að standa sig miklu betur, skoraði hann á mág sinn, íþróttafréttamanninn Einar Þorsteinsson sem nú spreytir sig gegn diskótekaranum. Gáfaðasti mtöur Islaiids 1. HvaÖ stendur á skiltlnu fyrlr ofan hliðiö inn í Auswitch (og reyndar fleiri útrýmingarbúöir nasista)? 2. Hver leikur glæpamann- inn Jóhann í Allir litir hafsins eru kaldir? 3. Nefhdu þrjár af plötum Michaels Jackson? 4. Hvar er Mona Lisa geymd? 5. Hver skrifaði Brúðuheim- iliö? 6. Hvaða ár og á móti hverj- um skoraði Diego Maradona markið sem kallað er „Hönd Guðs'? 7. Hvað heitir söngvari Papanna? 8. Hvaða iið hefur Guðjón Þórðarson gert að íslands- meisturum f knattspymu? 9. Hver samdi lagið To Be Grateful? 10. Hvað er kvaðratrótin af 144? 11. Hvað heita lögreglu- mennirnir 3 í bókum Arn- alds Indriðasonar? 12. Hver teiknaði Snoopy? 13. Eftir hverjum er Sturl- ungaöld nefnd? 14. Hverjirvoru Radíus- bræður? 15. Hver skrifaði skáldsög- una Don Juan? 16. Hver er fjármálaráð- herra? 17. Hver leikstýrði kvik- myndinni Staying Alive frá 1983? 18. Hvað eru mörg bein f mannslfkamanum (skekkju- mörk +/- 5)? 19. Hver sagði „Eigi skal höggva"? 20. Hvað heita aðalsögu- hetjurnar fjórar í teikni- myndaþáttunum South Park (fornöfhin eru fullnægj- andi)? Það mátti ekki tæpara standa þetta skiptið. Jói B marði sigur með tíu réttum svörum á móti níu svórum Einars. Einar ákvað að skora á Ásthildi Helgadóttur, fyrirliða íslenska landsliðsins i knattspyrnu, og mun hún því freista þess að stöðva Jóa B. í næstu viku. 1. Arbeit macht frei. 2. Jón Sæmundur Auðarson. 3. Got to be there, Ben, Music and Me, Forever Michael, Off the Wall, Thriller, Bad, Dangerous, Hl- Story, Blood on the Dance Floor, In- vincible. 4. Á Lou- vre-safninu í París. 5. Henrik ibsen. 6. Árið 1986 á móti Englandi (undanúrslita- leik HM). 7. Matthías Matthíasson. 8. K.A.(y89) og Í.A. ('92, '93 og'96). 9. Magnús Kjartansson. 10.12. 11. Erlendur, Sig- urður Óli og Elín- borg. 12. Charles M. Schulz. 13. Sturlu Þórðarsyni í Hvammi. 14. Steinn Ármann Magnús- I.Arbeit macht frei. 2. Jón Sæmundur íDead. 3. Bad, Thriller og HlStory. 4. Louvre. 5. Veitekki. 6.1990 á Italiu gegn Eng- lendingum. 7. Maggi eitthvað. 8. ÍA og KR. 9.John Lennon. 10.12. 11. Man það ekki. 12. Veitekki. 13. Sturiungum. 14. Davið Þór og Steinn Ár- mann. IS.Veitekki. 16. Arni Mathiesen. 17. John Travolta. 18.206. 19. Snorri Sturluson. 20. Kenny, Cartman, og tveir félagar. 1. Arbeit macht frei. 2. Jón Sæmundur Auðar- son. 3. Thriller, History og Bad. 4. Louvre-safninu. 5. Ekki hugmynd. 6.86, á móti Brasilíu. 7. Matthías Matthíasson. 8. Skagamenn. 9. Magnús Kjartansson. lO.Pass. 11. Erlendur, Elínborg og Sigurður Óli. 12. Charles Schulz. 13.Pass. 14. Steinn Ármann Magn- ússon og Davíð ÞórJóns- son. 15. Pass. 16. Man það ekki. 17. John Travolta. 18.209. 19. Auður djúpúðga. 20. Kenny, man það ekki. son og Davíð Þór Jónsson. 15. Byron lávarður. 16. Árni M. Mathiesen. 17. Sylvester Stallone. 18.206. 19. Snorri Sturluson. 20. Stan Marsh, Kyle Brof- lowski, Eric Cartman, Kenny McCormick. I Útsala á íslenskri grafík 20-50% afsláttur Innrömmun 20% afsláttur - gildir út janúar Málverk eftir: Kristján Davóðsson Atli Már Tolli Sveinn Þórarinsson Valtýr Pétursson Ásgrímur Jónsson Scheving o. fl. Grafik: Bragi Ásgeirsson Tolli Jón reykdal Þórður Hall Daði Guðbjartsson Kjartan Guðjónsson o.fl. RAMMA rrj^L MIÐST#ÐIN Síðumúla 31 • Síml 533 3331 Oplð 10-18 • Laugard. 11-14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.