Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Qupperneq 42

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Qupperneq 42
42 LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 2006 Helgarblað DV Hver man ekki eftir litla óperusöngvaranum sem aöeins fimm ára gamall kunni ótal Verdi- og Puccinióperuaríur utan aö og söng þær víða, meöal annars í sjónvarpsþætti hjá Hemma Gunn. Strákhnokkinn, sem heitir Arnljótur Sig- urðsson, er oröinn átján ára og steinhættur að syngja. Tón- listin er þó engu aö síður hans vettvangur því hann spilar á flautu og rafbassa og hefur veriö í mörgum hljómsveit- um. Óperurnar eru þó ekki lengur í mestu uppáhaldi. Það gleymir 11 litla drengnum í Hemaia Gann é< Hljóðfæraleikur en enginn söngur Arnijótur er á kofi í tónlist- inni en honn er hættur að syngja aríurþó hann kunni þær flestar enn. Amljótur hittir mig á Kaffi Hljómaíind sem er einmitt vettvang- ur fyrir tónlistarmenn til að koma •íóplist sinni á framfæri. Þar hefur hann spilað nokkrum sinnum. Hon- um finnst ekki verra að boðið er upp á hollar veitingar og reyklaust um- hverfi því hann er andlega sinnaður og rekur stundum miðaldra blaða- konu á gat með visku sinni. Ég þekki hann um leið og hann kemur inn um dymar þó ég hafi ekkert að styðjast við nema mynd af honum sjö ára. Hann heilsar glaðlega og ber mér kveðju frá frænku sinni úti á landi. Amljótur er sonur Ingveldar Ró- bertsdóttur og Sigurðar 0rlygssonar listmálara, einn af fimm-ásystkinum. að auki á hann tvær eldri hálfsyst- ur. Hann segir ópemáhugann hafa kviknað á vinnustofu föðUr síns. „Ég var aidrei á leikskóla en var í staðinn heima og eyddi tíihá með pabba í vinnunni. Hann var mikill áhugamaður um klassíska tónlist og spilaði mikið af óperum. Ég hreifst af tónlistinni og fylgdist með textunum sem oft fylgdu albúmunum og áður en ég vissi af kunni ég þetta meira og minna utan að. Á þessum tímapunkti var ég ákveðinn í að verða óperu- söngvari þegar ég yrði stór, en þegar ég var níu ára tók ég meðvitaða "ái&örðun um að hætta að syngja, að minnsta kosti opinberlega. Eg var orðinn hálf þreyttur á því að fólk var alltaf að suða í mér að syngja, en ég var hins vegar eins og öll systkini mín að læra á hljóðfæri og það hvarflaði aldrei að mérað hættaþví." Ný áhugamál en ekki mútur Það vom því ekki mútur sem urðu til þess að Arnljótur lagði sönginn á hilluna heldur ný áhugamál. Þegar hann horfir til baka finnst honum þetta hafa verið skemmtilegt tímabil, ekki síst að fá að syngja með Sigurði Demetz og fá einkabréf frá Pavarotti. „Sigurður bjó í næsta nágrenrú við okkur og ég fór oft til hans. Við spil- uðum og sungum aríur saman, annar sex ára og hinn kominn á áttræðis- aldur. Það var mjög skemmtilegt." Aðspurður um sendinguna frá Pavarotti segir Amljótur það eimitt hafa gerst í gegnum Sigurð. „Sigurður þekkti Kristján Jóhannsson sem þekkú Pavarotti. Ég fékk heimilis- fangið hans og sendi honum bréf og að mig minnir spólu með söng og fékk svo áritað bréf til baka. Jú,“ segir hann og brosir, „ég geymi það að sjálfsögðu með öðrum dýrgripum í kommóðunni minni." Amljótur segist ekki hafa orðið fýrir aðkasú frá vinum sínum þrátt fyrir óvenjulegt áhugamál en hann segist hlæjandi alltaf hafa verið nörd. „Ég man að vinum mínum þótú nóg um þennan eilífa söng og vom stundum að þagga niður í mér, en ég tók það ekkert nærri mér. Mamma og pabbi hvöttu okkur krakkana alltaf til að vera bara við sjálf og ég.held við höfum öll noúð góðs af því vegar- nesú." Mín helsta ástríða Nú er Arnljótur á myndlistarsviði í Fjölbrautaskólanum f Breiðholú og stundar jafnframt því nám í rafbassa- leik í Tónskóla FÍH. „Ég lærði á flautu sem bam og spilaði alltaf í lúðrasveit en svo varð rafbassinn mitt hlutskipú. Ég hef ver- ið að skoða tónlistina í dýpra og heimspekilegra samhengi og er mjög heillaður af ýmissi tónlist. Þar má nefria afríska tónlist, reggae, hip-hop, fönk og fleira. Einnig hef ég heillast af tónlist sem heimspekingurinn G.I.Gurdjieff safnaði í vestur-Asíu, en hanrí nálgast tónlist á annan hátt en maður er vanur í dag. Ég hef einnig verið í nokkmm hljómsveitum og verkefnum, en það er mín helsta ástríða. Að spila fyrir fólk er eitt það mest gefandi sem ég geri, og því réyni ég að gera mikið af því. Mig Iangar einnig að geta Mús- fkúlrauna sem er einmitt mjög gef- andi vettvangur tónlistar, af minni reynslu. Tónlistin er ekki aðeins tón- listarinnar vegna, heldur snýst hún líka um að færa fólk sam- an. Maður er manns gaman. í framú'ðinni langar Arnljót að fara utan í skóla og bæta enn frekar við sig í tónlisúnni en hef- ur enn ekki ákveðið hvert. „Það er margt áhugavert í boði í evrópu en líka í Kalifomíu. Þar er skóli sem heitir Cal Arts sem býður upp á ýmsa spennandi möguleika í aÚskonar tónlist." Endar þar sem það á að vera Myndlisún er líka eitthvað sem Amljótur hefur áhuga á en hann seg- ist trúa því að fólk fari smám saman í „kekkinn" sinn eins og hann orðar það. „Fólk endar þar sem það á að vera," segir hann brosandi og telur að náttúran sjái um það. „Maður verður bara að treysta því að ef maður læúir berast með straumunum sem em í gangi í lífi manns og er virkur, þá er maður þar sem maður á að vera. Þetta snýst að miklu leyti um að vera samkvæmur sjálfúm sér, en maður reynir alltaf að bæta sig í þeim efnum sem öðjnm. Það hefúr allt sinn stað og tíma, það er náttúrulögmál. Það verða alltaf til ffábærir tónlistarmen, ffábærir stjórnmálamenn og frábærir pípulagningarmenn svo dæmi séu tekin og ekkert er öðm merkilew... Við þurfum alla fánuna og ég held áð alheimurinn sjái um það sjálfur að skipa hvert pláss í réttum hlutföll- Hún er svo undurfalleg í augnablikinu á Amljótírr enga kæruaúJ, en hann var í sambandi í fyrra. pánn segist eiginlega trúa því að ástamálin lúú þessu sömu lögmál- um og trúlega sé það að einhverju leyti ákveðið fyrirfram hverjir veljist saman og hvar „fólk endar í kekkin- um sínutíi," ítrekar hann brosandi. En þekkir fólk hann ennþá síðan hann söng aríurnar? „Já, það er eiginlega algengara en ekki að fóík muni efúr þessu," segir hann hlæjandi. Og hver er uppáhaldsarían? „Voi Che Sapete úr Brúðkaupi Fígarós, ekki spuming. Hún er svo undurfalleg." £ --8282 ♦ www.heilsudrekinn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.