Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Síða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Síða 54
Listahátíð, Höfuðborgarstofa og Icelandair efna á þriðjudag til mikils blaðamannafundar í París þar sem óperan Le Pays verður kynnt sérstaklega. Verður Diddú með í för ásamt Elínu Pálmadóttur. Le Pays verður sýnd á Listhátíð í Reykjavík í sumar. Þetta er ópera eftir Joseph-Guy Ropartz, eitt af helstu tónskáldum Frakklands í upphafi 20. aldarinnar, og byggir á ákaflega fallegri sögu að sögn Guð- rúnar. „Þetta tengist Elínu sérstak- Árið 1873 átti sér stað mikið sjóslys í Lóni rétt A fyrir utan HornafjörðB en þá fórust fimmP franskar skútur. Að-1.'“ eins einn sjómaður. komst af, sem^L sagt maður- jjjsg* ! i-eg- m ailf, M Thor Vilhjálmsson Þar sem er menning þarerThor. 54 LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 2006 _________________________________________Menning Pt Thor, Arni ••• og Dr. Gunni á franskri kvik- myndahátíð „Fór í bíó í gærkvöldi. Bæði Thor Vilhjálmsson og Ámi Berg- mann voru mættir. Þá fattaði ég ‘v það. Ég var á franski kvik- myndahátíð," skrifar Dr. Gunni, líkt og honum sé brugöið, á heimasíðu sína. Nú fer að ljúka þeirri kvik- myndahátíð sem dr. Gunni nefnir en hún hefur staðið yf- ir í Háskóla- frá 12. janúar og stendur til 30. janúar. Hátíðin er sam- starfs- verk- efrii Alli- ance Francaise, franska sendiráðsins, Samfilm/Sambíó- anna, Myndforms, Senu, Græna Ljóssins, Bemhard, KB Banka og Icelandair. Franski leikstjór- inn, Dominik Moll, (“Harry is here to help“) opnaði há- * tíðina með/ „Lemm- ing" en alls hafa 9 kvikmynd-1 ir verið híói Umsjón: Páll Baldvin Baidvínsson pbfr@dv.is Græðgin eftír von Stroheim I dag kt. 16 sýnir Kvikmyndasafn íslands bandarísku kvikmyndina Greed eða Græðgi eftir Erich von Stroheim frá árinu 1924. Græðgin hefur löngum ^ verið talin eitt mesta meistaraverk þöglu mynd- ' anna og átti afar flókna og erfiða framleiðslusögu. ■ * Ekki bætti úr skák að hún var illa leikin í dreifingu og var fyrst endurgerð á áttunda áratugnum af pgwRBl Kevin Brownlow í sem næst heilli mynd. í Jm * Myndin segir frá þríeykinu Marcusi, Trinu og gull- ff 4 ^Mr grafaranum McTeague sem verða græðginni að • bráð þegar Trina vinnur 5000 dollara í happa- Ék / ' i drætti. Myndin eraf mörgum talin besta kvikmynd 'æ Stroheim. Hún er svarthvít og þögul enda gerð tÍJ <(/ þegar tímabil þöglu myndanna stóð sem hæst. B Millitextar eru á ensku. wmmmmmrnJf Kvikmyndasyningar Kvikmyndasafns Islands eru i ‘ Bæjarbíói, Strandgötu 6, Hafnarfirði alla þriðjudaga kl. 20 og laugardaga kl. 16. Upplýsingar um myndirnar má nálgast á heima- síðu safnsins www.kvlkmyndasafn.is. Miðasala opnar háiftima fyrir sýningu. Tvær sýningar opna í Kling & Bang í dag. Ingibjörg Magnadóttir á jarðhæðinni og Kristín Helga Káradóttir í kjallaranum. Óvissan i verkum Ingibjargar hlýtur að koma á óvart. Hrópar ekki sjóðu! sjóðu! sýndar. Þor- valdur Ámason Árni Bergmann Duglegurvið að kynna sér franska menningu | sem og aðra menningu. hjá Sambíóunum segir gengið þokkalegt en engar stórar að- sóknartölur, í kringum þrjú þús- und manns. „Þrjár myndir bera af: Opn- ” "unarmyndin Lemming. En við höfðum bara sýningareintakið í eina viku. Hún hefði getað gert meira. Svo er mynd sem heitir Babuska sem hefur verið vel sótt. En sterkasta myndin er Caché eða Falinn. Mynd sem valin var af Evrópsku kvikmyndaverðlaununum sem besta myndin 2005. ~ Við höfum bara sýnt þrjár sýn- ingar og hún verð- ur í almennum sýningum. Hefur verið fullt á allar sýningar á hana. Og það verður aukasýning á sunnu- dagskvöldið klukkan níu." I Ingibjörg Magnadóttir I Óvissan er frelsi frá hinu liðna, jfrá hinu þekkta sem er fangelsi j gert affortíð. SÍIIpSIII „Þetta er kannski eins og að elda mat. Þú ert með eitthvað ákveðið bragð í huga en á endan- um kemur niðurstaðan þér á óvart," segir Ingibjörg Magnadóttir myndlistarkona sem í dag klukkan 17 opnar einkasýningu I Gallerí Kling og Bang á Laugarvegi. Sýningin er innsetning og sam- anstendur af myndbandi, málverki og skúlptúr. „Þetta er svolítið eins og leikhús og á opnuninni verður performans frá klukkan 5 til 6. Þetta límist svo allt einvernvegin saman," segir Ingibjörg. Vissan í óvissunni Ingibjörg sækir áhrifin djúpt í heimspeki skammtafræðinnar jafnt og hversagslega atburði síð- ustu daga. „Það eru allskyns vinnuaðferðir og pælingar sem maður nýtir sér við að setja upp svona sýningu. Ég veit svo ekki hvort ég er að vinna beint úr ein- hverjum sérstökum áhrifum og langar í raun ekkert að vita um hvað þessi sýning er," segir Ingi- björg sem ætlar ekki að setja stækkunargler á sýninguna og hrópa; Sjáðu, sjáðu þetta, til að út- skýra verkin. Margvísleg áhrif Ingibjörg liggur yfir sýningunni í bókstaflegri merkingu. „Á fimmtudaginn lagði ég mig í klukkutíma í svefnpoka á gólfi gall- erísins. Ég var búinn að spreyja svefnpokann og fór þess vegna í hálfgerða vímu. Svo var ég með út- varpið stillt á AA-rásina sem jók áhrifin til muna," segir Ingibjörg. Allt og ekkert Ingibjörg útskrifaðist úr Lista- háskóla fslands og fór þaðan í framhaldsnám við Figurativ Teater akademíuma í Noregi. Hún er í hópi okkar framsæknustu mynd- listarmanna og flakkar um f mynd- list, sviðslist, kvikmyndagerð og kennslu. „Stundum er maður á fullu sem listamaður og stundum lítur mað- ur úr fyrir að vera atvinnulaus. Þess á milli reynir maður að draga fram lífið með skrifstofuvinnu sem verður víst að fylgja með," segir Ingibjörg Magnadóttir myndlistar- maður. Le Pays kynnt á blaðamannafundi í París „Já, það er ótrúlega mikill áhugi blaðamanna þarna ytra og fjöldinn búinn að bóka sig á fundinn," seg- ir Guðrún Kristjánsdóttir kynning- arstjóri Listahátíðar í Reykjavík. lega því hún nánast staðfestir rétt- mæti sögunnar I bók sinni Fransví Biskví." Aðalsöguhetja óperunnar mun hafa verið stýrimaðurinn Legarff. varð hann illa slasaður eftir á bæn- um Vestra-Horni í Lóni. Árið 2004 voru nokkur lög úr óperunni flutt á Frönskum dögum á Fáskrúðsfixði af Bergþóri syni, Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og Gunnari Guðbjörnssyni ásamt Helgu Bryndísi Magnúsdóttur, píanóleikara. Vorið 2006 munu þessir sömu söngvarar flytja óperuna í heild sinni með Sinfóníuhljómsveit ís- lands á Listahátíð í Reykjavík. Hlj ómsveitars tj óri er Kurt Kopecky. Hefur upp- færslunni verið .valinn staður í Bergþór, Gunnar og Diddú Syngja í\ Le Pays en Dúddú fer út með fríðu föruneyti til að kynna óperuna IParis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.