Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Side 59

Dagblaðið Vísir - DV - 28.01.2006, Side 59
DV Sjónvarp LAUGARDAGUR 28. JANÚAR 2006 59 ^ Stöð 2 Bíó kl. 22.20 ► Sjónvarpsstöð dagsins Master and Commander Ævintýraleg stórmynd sem sópaði til sín verðlaun- um, meðal annars tvennum óskarsverðlaunum. Enginn er snjallari en Jack Aubrey þegar sjóorrust- ur eru annars vegar. Þessi virti skipstjóri í breska flotanum þarf nú á allri sinni kunnáttu að halda. Skip hans, HMS Surprise, siglir undan ströndum Suður-Ameríku á tímum Napóleons og mætir þar stærra og miklu öflugra herskipi, Acheron. Aðal- hlutverk: Russell Crowe, Paul Bettany, James D'Arcy. Leikstjóri: Peter Weir. 2003. Bönnuð börn- um. Fræga fólkið heldur áfram að vera frægt Það virðist vera sem enginn fái nóg af fræga fólkinu. Það er allavega nógu spennandi til að halda úti heilli sjónvarps- stöð um hver kyssti hvem, hver svaf hjá hverjum, hver á stærsta húsið og hjá hverjum sást í g-strenginn á Golden Globe. Já, forvitnin um þá sem eru í sviðs- Ijósinu virðist vera sumum jafn mikilvæg og móðurmjólkin sjálf, því er um að gera að setjast niður í kvöld og horfa á E! entertainment. KI. 18.00-Livefrom the RedCarpefcThe 2006 SAG Awards Join Ryan Seacrest og Giuliana DePandi bíða eftir stjörnunum á rauða dreglinum og spyrja þær spjörunum úr, þegar Screen Actors Guild-verðlaunin verða veitt. Allt heila klabbið í beinni og allt að gerast. Kl. 20.00 - Best of the Worst Red Carpet Moments Besta af því versta á rauða dreglinum. Hver hefur gerst sig að mesta fíflinu þessu sinni. Hvort sem það er verið að spyrja stjörnurnar í hverju þær eru eða hvað þær eru hreinlega að hugsa. Kl. 21.00 -The EITrue Hollywood Story: Britney and Kevin öll sagan um Britney litlu og Kevin. Hvernig hittust þau? Mun Britney ein- hvern tíma komast aftur á toppinn eftir að hafa átt barn og gifst sóða? ‘L-r* RÁS 1 8J)5 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 9.03 Lóðrétt eða lárétt 10.15 Tímans nýu bendlngan 11.00 Guðsþjónusta I Seltjamaneskirkju 12.00 Hádegisútuarp 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Fjölskylduleikritið: Böm eru besta fólk 13.45 Fiðla Mozarts 14.15 Söngvamál 14.55 Kvæðamaður 16.00 Fréttir 16.10 Endurómur úr Evrópu 1IL26 Seiður og hél 19.00 Islensk tónskáld 1940 Pjóð- brók 1950 Óskastundin 2035 Sagnaslóð 21.15 Lauf- skálinn 2155 Orð kvöldsns 22.15 Slæðingur 2250 Grúsk 23.00 Andrarímur 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum VINSÆLASTI SJÓNVARPSÞÁTTUR HEIMS Á SIRKUS HVER STENDUR UPPI SEM IÐ0L-STJARNA BANDARÍKJANNA? FYLGSTU MEÐ! I þessari fimmtu þáttaröö verða engar breytingar þar á. í fyrsta þætti þarf Jack að koma úr felum. Þjóðarörygginu hefur verið ógnað enn einu sinni og er því ekkert annað að gera en hringja í aðalmanninn og fá hann til að kippa þessu í liðinn. Þættirnir hafa verið þekktir fyrir að vera skemmtilega uppbyggð- ir og eru nú með sama sniði. Þar sem hver þáttaröð gerist í raun á 24 klukkutímum. Hver þáttur er því einn klukkutími, til dæm- is frá 19.00 til 20.00. Þetta form eykur mikið á spennuna því maður gerir sér betur grein fýrir þeim stutta tíma sem er til stefnu. Og ef maður hélt að það væri erfitt fyrir Jack vin okkar að bjarga heiminum trekk í trekk, hvað þá að hann hefði bara alltaf einn sólarhring til þess. Nei, hann Jack kallar ekki allt ommu sina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.