Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 04.03.2006, Side 4
4 LAUGARDAGUR 4. MARS 2006 Fréttir DV Ekkert útitafl Miðbæjarnefnd Hafnar- Qarðar er ekki hrifin af hug- mynd sem fram kom frá Fræðsluráði um að sett verði upp útitafl í miðbæn- um, að því er fram kemur á vef Víkurfrétta. Á fundi miðbæjarnefndar í gær komust nefndarmenn hins vegar að þeirri niðurstöðu að Hafnarijarðarbær eigi að leita annarra leiða til að styðja við bakið á skák- menningunni en að standa fyrir útitafli í miðbæ Hafn- aríjarðar. Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir leikkona slasaðist illa við tökur á kvikmyndinni Köld slóð í fyrradag. Það kom ekki í veg fyrir að hún tæki þátt í frumsýningu Virkjunar- innar í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi. Með sáraumbúðir um höfuð og slæman heila- hristing. Slasaðist í upptökur á gervisajú viö Kaldri slnð Hagarskoða flensulyf „Hagar mimu skoða þann möguleika að útvega lyf fyrir starfsmenn sína og verða að eins miklu liði og við getum," segir Svanur Valgeirsson, starfsmanna- stjóri Bónuss. Svanur er í nefnd Haga, móðurfélags Bónuss, Hagkaupa og 10/11, um viðbrögð við hugsanlegum heimsfaraldri inflúensu upp úr fugla- flensunni. Nefiidarmenn hafa meðal annars rætt við Harald Briem sóttvama- lækni um matarbirgðir og dreifingu þeirra verði land- inu lokað: „Ef allt fer á versta veg höfúm við gríð- arlega miklu þjóðfélagslegu hlutverki að gegna. Við erum að skoða hvað við gætum gert." bogna og brotna. Uppsagnarbréfin streyma inn. Allt er að verða stjórn- laust. Við blasir að landsbyggðin öll verður höfuðlaus her með vorinu. Og herinn stefnir beint á bikið. Hvað er til ráða? Hver á að ráða? í sumum plássum virðist stefna í að sveitarstjórnin verður valin með útilokunaraðferðinni: Þeir sem eru ekki búnir að forða sér áður en framboðsfrestur rennur út verða á listanum. Þeim var nær. Eina sem hægt er að segja við þá er: Good luck! Jak zyczyc ogólnie szczescia! Svarthöföi. Það er hundleiðinlegt að vera bæjarstjóri. Næstum verra en að vera skólastjóri. Verst af öllu er þó að vera bæjar- stjóri í skítblönku skítapleisi úti á landi. Það er bókstaflega ömurlegt. Svarthöfði kennir svo innilega í brjósti um svoleiðis fólk. Launin er oftast undir milljón. Og hvernig þætti ykkur að þurfa að mæta á sex þorrablót á þremur vik- um í mismunandi afkimum af ein- hverjum sandblásnum útnára? Alltaf blindfullur með súrsaða sauðkind lafandi upp úr hálsmál- inu. Ætli ykkur þætti það gaman? endum fullbúna sýningu þar sem Lilju Guðrúnu vantaði. Sleppir ekki frumsýningu „En nú er ég búin að fá lyf sem slá á mesta flökurleikann og ég mæti á Nei, það er ekki gaman. Eini plús- inn að löggan skutlar manni heim í stórhríðinni. Þetta og margt fleira fúlt er það sem bæjarstjórar þurfa að gera. Fyrir fólkið. Sem er nú ofast ekki beysið lið ef út í það er farið: Kallar og kellingar með heklunálar og heykvíslar. Það er því ekkert skrítið að kurr sé kominn í raðir bæjarstjóra. Þetta er bara ekkert líf. Hver bæjarstjór- inn á fætur öðrum er að guggna, Hraðakstur myndaður á Akureyri Lögreglan á Akureyri sektaði tíu ökumenn fyr- ir of hraðan akstur á fimmtu- daginn síðastlið- inn. Er um að ræða eftirlits- myndavél lögreglunnar sem er staðsett í bænum og myndar þau ökutæki sem fara of hratt miðað við hámarkshraða. Segir lögreglan að þegar eigandi ökutækisins er ekki við stýrið þegar myndin er tekin er haft samband við eigandann til að vita hver ■ ók bílnum. Segir lögreglan að í mörgum tilfellum þekkir hún einstaldingana í sjón og hringi þá beint í ökumanninn til að til- kynna honum um sektina vegna hraðaksturs. Minnstu munaði að stórslys yrði við tökur á kvikmyndinni Köld slóð við Sultartangavirkjun í fyrradag. Þar féll ein aðalleikkonan, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, í gervisnjó með þeim afleiðingum að höfuð hennar skall á grjóti. Hlaut hún slæman heilahrist- ing en það aftraði henni ekki ffá því að frumsýna Virkjunina í gærkvöldi ásamt félögum sínum í Þjóðleikhús- inu. „Við vorum inni í virkjuninni en þama var enginn snjór þannig að notast var við gervisnjó. Við vorum búin að æfa atriðið í snjóleysinu en svo þegar til átti að taka og ég kom hlaupandi í upptökunni í gervi- snjónum var hann svo háll að ég missti fótanna og steyptist um koll," segir Lilja Guðrún þegar hún rifjar upp áfallið sem hefði getað kostað hana lífið. Telur hún sjálf í það minnsta. Heyrði brestinn „Ég var á klossum og þegar höf- uðið skall við steininn heyrði ég hreinlega brestinn. Þá hélt ég að þetta væri búið," segir hún. Lilja Guðrún hvíldist á heimili sínu í gær og gat ekki tekið þátt í generalprufú á Virkjuninni f Þjóð- leikhúsinu á fimmtudsagskvöldið. Fyrir bragðið var generalprufan lok- uð því ekki var hægt að sýna áhorf- Virkjunin Frumsýnd IÞjóöþikhúsinu Igærkvöld. „Við vorum búin að æfa atriðið i snjóleys- inu en svo þegar til átti að taka og ég kom hlaupandi í upp- tökunni í gervisnjón- um var hann svo háll að ég missti fótanna og steyptist um koll frumsýninguna," segir leikkonan og gefur ekkert eftir þrátt fyrir slysið sem hefði getað riðið henni að ftillu. „Það er búið að breyta textanum og hlutverkinu aðeins hjá mér til að gera mér þetta auðveldara. Maður sleppir ekki frumsýningu og vonandi gengur allt vel," segir hún. Köld slóð Meöleikarar Lilju Guörúnarlhlut- verkum slnum, Elva Ósk og Helgi Björns. Allt fyrir listina í Virkjuninni fer Lilja Guðrún með hlutverk móður í margvíslegum skilningi: „Ég held að ég leiki minnst fjórar eða fimm mæður. Þetta er frábært verk sem allir ættu að sjá," segir Lilja Guðrún sem vill allt gera fyrir áhorf- endur. Eða eins og hún orðar það sjálf mitt í hremmingum sínum: „Allt fyrir listina. Sjá nánar umfjöllum um Kalda slóð á bls. 52. Ulja Guðrún Þor- valdsdóttir Telur sig heppna aö vera á llfi eftir slæmt fall I Sultartangavirkjun. Hvernig hefur þú það? 'þaö betra en ég á skiliö," segir Helgi Pétursson fyrrverandi liðsmaðurRló trlósins og kefnisstjóri almannatengsla Orkuveitu Reykjavíkur. „Ég hefþaö mjög fint og mikiö aö gera hjá mér. Ég er aö byrja að synda aftur eftir langt hlé og þaö eru heilmikil átök. Annars ætla ég aö nota þetta fallega veöur til útivistar um helgina, þótt þaö sé kalt þá klæðir maöur sig bara vel og nýtur þess aö vera úti I fallegu veðri. “

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.